Þrjú hundruð börn reyna að dorga furðulegasta fiskinn Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 13. júní 2024 12:01 Keppnin er haldin árlega. Þessi mynd er af efnilegum veiðimönnum á bryggjunni í fyrra. HAFNARFJARÐARBÆR Von er á þrjú hundruð börnum á Flensborgarbryggjuna í dag þar sem árleg dorgveiðikeppni Hafnarfjarðarbæjar fer fram. Verðlaun verða meðal annars veitt þeim sem veiðir stærsta fiskinn og þann furðulegasta. Keppnin hefur verið haldin árlega í um þrjátíu ár og er börnum á leikjanámskeiðum bæjarins og öllum þeim sem hafa áhuga á fiskveiði boðið að koma og dorga í Flensborgarhöfn. Veiðist eitthvað? „Sagan segir að það veiddist alltaf miklu meira því þá var alltaf úrgangur að koma í höfnina en nú er það ekki þannig það veiðist minna en það veiðist samt alltaf,“ sagði Stella Björg Kristinsdóttir, fagstjóri frístundastarfs og forvarna í Hafnarfjarðarbæ, sem hefur haft umsjón með keppninni í nokkur ár. Keppt verður í þremur flokkum á bryggjunni í dag. „Við reynum að keppa um hver er mesta aflaklóin og veiðir flesta fiskana. Við keppum líka um það hver veiðir furðulegasta fiskinn og það hafa komið margir furðulegir fiskar í gegnum tíðina, að minnsta kosti síðan ég byrjaði þarna og svo keppum við um það hver veiðir stærsta fiskinn.“ Fjölmennasta dorgveiðikeppni landsins Hún segir keppnina alltaf vel sótta og segir að um þrjú hundruð börn mæti til leiks í dag. „Ég held að þetta sé stærsta dorgveiðikeppni sem haldin er hérlendis, ef ekki víðar.“ Keppnin hefst klukkan hálf tvö og hvetur Stella þá sem hafa áhuga á dorgveiði að skella sér á bryggjuna. „Ef einhver vill bruna á Flensborgarbryggjuna og koma og dorga með okkur. Það eru veiðarfæri á staðnum og öll velkomin.“ Hafnarfjörður Börn og uppeldi Grín og gaman Tengdar fréttir Mokveiði hjá efnilegustu dorgurum landsins Árleg Dorgveiðikeppni Hafnarfjarðar fór fram við Flensborgarhöfn í gær. Keppendur voru krakkar á grunnskólaaldri en um er að ræða fjölmennustu dorgveiðikeppni landsins. 29. júní 2023 10:57 Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Fleiri fréttir Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Sjá meira
Keppnin hefur verið haldin árlega í um þrjátíu ár og er börnum á leikjanámskeiðum bæjarins og öllum þeim sem hafa áhuga á fiskveiði boðið að koma og dorga í Flensborgarhöfn. Veiðist eitthvað? „Sagan segir að það veiddist alltaf miklu meira því þá var alltaf úrgangur að koma í höfnina en nú er það ekki þannig það veiðist minna en það veiðist samt alltaf,“ sagði Stella Björg Kristinsdóttir, fagstjóri frístundastarfs og forvarna í Hafnarfjarðarbæ, sem hefur haft umsjón með keppninni í nokkur ár. Keppt verður í þremur flokkum á bryggjunni í dag. „Við reynum að keppa um hver er mesta aflaklóin og veiðir flesta fiskana. Við keppum líka um það hver veiðir furðulegasta fiskinn og það hafa komið margir furðulegir fiskar í gegnum tíðina, að minnsta kosti síðan ég byrjaði þarna og svo keppum við um það hver veiðir stærsta fiskinn.“ Fjölmennasta dorgveiðikeppni landsins Hún segir keppnina alltaf vel sótta og segir að um þrjú hundruð börn mæti til leiks í dag. „Ég held að þetta sé stærsta dorgveiðikeppni sem haldin er hérlendis, ef ekki víðar.“ Keppnin hefst klukkan hálf tvö og hvetur Stella þá sem hafa áhuga á dorgveiði að skella sér á bryggjuna. „Ef einhver vill bruna á Flensborgarbryggjuna og koma og dorga með okkur. Það eru veiðarfæri á staðnum og öll velkomin.“
Hafnarfjörður Börn og uppeldi Grín og gaman Tengdar fréttir Mokveiði hjá efnilegustu dorgurum landsins Árleg Dorgveiðikeppni Hafnarfjarðar fór fram við Flensborgarhöfn í gær. Keppendur voru krakkar á grunnskólaaldri en um er að ræða fjölmennustu dorgveiðikeppni landsins. 29. júní 2023 10:57 Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Fleiri fréttir Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Sjá meira
Mokveiði hjá efnilegustu dorgurum landsins Árleg Dorgveiðikeppni Hafnarfjarðar fór fram við Flensborgarhöfn í gær. Keppendur voru krakkar á grunnskólaaldri en um er að ræða fjölmennustu dorgveiðikeppni landsins. 29. júní 2023 10:57
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“