Telur sig eiga heima í íslenska landsliðinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2024 22:16 Orri Freyr og félagar voru óstöðvandi á nýafstaðinni leiktíð. Sporting Orri Freyr Þorkelsson, leikmaður Sporting í Portúgal, telur sig eiga heima í íslenska landsliðinu í handbolta. Orri Freyr er að koma úr sannkölluðu draumatímabili þar sem Sporting vann þrennuna heima fyrir, það er deild, bikar og deildarbikar. Orri Freyr hefur verið inn og út úr leikmannahópnum hjá landsliðinu en var valinn í síðasta verkefni og lét heldur betur til sín taka þá. Orri Frey ræddi við Stefán Árna Pálsson um stöðu sína í landsliðinu í Sportpakka Stöðvar 2 Sport. „Ég hef mikla trú á því. Ég er búinn að vera spila ótrúlega vel á þessu tímabili, það er ekkert smá gaman. Ég er mjög ánægður með að hafa komist inn í hópinn í síðasta verkefni, það gekk vel.“ „Snorri (Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari) velur hópinn og ég ber virðingu fyrir hans vali en ég vona allavega að ég verði áfram í þessu liði. Mun gera allt sem ég get til að halda áfram að spila vel með Sporting og ég vill vera í íslenska landsliðinu, tel mig klárlega hafa getuna til að spila þar.“ Ásamt Orra Frey spilar Stiven Tobar Valencia með Benfica í Portúgal og Þorsteinn Leó Gunnarsson er á leiðinni til Porto. „Við Stiven búum nálægt hvor öðrum og höfum verið í góðu sambandi og gaman að hafa hann hérna. Porto er svolítið í burtu en gaman að það sé Íslendingar að koma hingað.“ „Eins og staðan er vill ég bara vera hér. Að sjálfsögðu vorum við náttúrulega að klára þetta [tímabil] og miklar tilfinningar sem fylgja því. Ég er rosalega ánægður hér og við þurfum bara að sjá hvað gerist í framtíðinni,“ sagði Orri Freyr að endingu aðspurður hvort hann væri að horfa á að spila í þýsku úrvalsdeildinni en sú er talin sú sterkasta í heimi. Handbolti Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Sjá meira
Orri Freyr er að koma úr sannkölluðu draumatímabili þar sem Sporting vann þrennuna heima fyrir, það er deild, bikar og deildarbikar. Orri Freyr hefur verið inn og út úr leikmannahópnum hjá landsliðinu en var valinn í síðasta verkefni og lét heldur betur til sín taka þá. Orri Frey ræddi við Stefán Árna Pálsson um stöðu sína í landsliðinu í Sportpakka Stöðvar 2 Sport. „Ég hef mikla trú á því. Ég er búinn að vera spila ótrúlega vel á þessu tímabili, það er ekkert smá gaman. Ég er mjög ánægður með að hafa komist inn í hópinn í síðasta verkefni, það gekk vel.“ „Snorri (Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari) velur hópinn og ég ber virðingu fyrir hans vali en ég vona allavega að ég verði áfram í þessu liði. Mun gera allt sem ég get til að halda áfram að spila vel með Sporting og ég vill vera í íslenska landsliðinu, tel mig klárlega hafa getuna til að spila þar.“ Ásamt Orra Frey spilar Stiven Tobar Valencia með Benfica í Portúgal og Þorsteinn Leó Gunnarsson er á leiðinni til Porto. „Við Stiven búum nálægt hvor öðrum og höfum verið í góðu sambandi og gaman að hafa hann hérna. Porto er svolítið í burtu en gaman að það sé Íslendingar að koma hingað.“ „Eins og staðan er vill ég bara vera hér. Að sjálfsögðu vorum við náttúrulega að klára þetta [tímabil] og miklar tilfinningar sem fylgja því. Ég er rosalega ánægður hér og við þurfum bara að sjá hvað gerist í framtíðinni,“ sagði Orri Freyr að endingu aðspurður hvort hann væri að horfa á að spila í þýsku úrvalsdeildinni en sú er talin sú sterkasta í heimi.
Handbolti Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Sjá meira