Vinstri græn flýta landsfundi Jakob Bjarnar skrifar 7. júní 2024 16:43 Frá stjórnarfundi Vg. Þar hefur verið ákveðið að flýta landsfundi og halda hann 4. til 6. október. vísir/einar Guðmundur Ingi Guðbrandsson hefur sent út bréf til félaga í Vg þar sem hann tilkynnir að búið sé að flýta landsfundi hreyfingarinnar. Hann segir Vg nú standa á tímamótum. „Hreyfingin okkar stendur á tímamótum. Sem kunnugt er lét fyrrum formaður okkar, Katrín Jakobsdóttir, af embætti fyrr á þessu ári eftir að hafa leitt VG í 11 ár og verið varaformaður í 10 ár þar á undan. Það eitt og sér markar þáttaskil í íslenskri stjórnmálasögu enda gegndi Katrín starfi forsætisráðherra síðustu tæp sjö ár,“ segir í upphafi bréf Guðmundar Inga. Þar er ekki orði aukið. Vinstri græn hafa mátt horfa á fallandi fylgi og mældist hreyfingin vel undir því að komast yfir þröskuldinn og ná manni yfir þing í síðustu Gallup-könnun, eða með 3,3 í fylgi. Guðmundur Ingi mælir með því að Vinstri grænir líti inn á við og hugi að endurnýjun. Hann vill skerpa málefnaáherslur. „Eitt aðalsmerki Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs er virkt lýðræði innan hreyfingarinnar og stofnana hennar. Það er mikilvægt að kjósa forystu nú þegar Katrín hefur sagt af sér embætti formanns og því hefur stjórn hreyfingarinnar ákveðið að flýta landsfundi og boða til landsfundar þann 4.-6. október nk.“ Þar verði mótuð ný stefna sem ætlað er að leiða Vinstri græn til framtíðar. „Vinstri græn skortir ekki baráttuþrek. Ég hlakka til að taka þátt í þessari vegferð með ykkur og hitta ykkur í starfi hreyfingarinnar á næstu vikum og mánuðum.“ Vinstri græn Alþingi Tengdar fréttir Grímur segir tímabært að Vg biðji kjósendur sína afsökunar Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, segir að vera Vinstri grænna í ríkisstjórninni gangi í berhögg við stefnu flokksins og tilgang hans. Hann segir flokkinn í slæmum félagsskap. 6. júní 2024 10:14 VG geti ekki gefið meiri afslátt VG-liðar hafa gengið of langt í málamiðlunum í ríkisstjórnarsamstarfinu að mati þingmanns flokksins og hreyfingin getur ekki gefið meiri afslátt. Hún setur fyrirvara við frumvarp um afbrotavarnir sem enn á eftir að afgreiða úr nefnd. 5. júní 2024 13:13 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Sjá meira
„Hreyfingin okkar stendur á tímamótum. Sem kunnugt er lét fyrrum formaður okkar, Katrín Jakobsdóttir, af embætti fyrr á þessu ári eftir að hafa leitt VG í 11 ár og verið varaformaður í 10 ár þar á undan. Það eitt og sér markar þáttaskil í íslenskri stjórnmálasögu enda gegndi Katrín starfi forsætisráðherra síðustu tæp sjö ár,“ segir í upphafi bréf Guðmundar Inga. Þar er ekki orði aukið. Vinstri græn hafa mátt horfa á fallandi fylgi og mældist hreyfingin vel undir því að komast yfir þröskuldinn og ná manni yfir þing í síðustu Gallup-könnun, eða með 3,3 í fylgi. Guðmundur Ingi mælir með því að Vinstri grænir líti inn á við og hugi að endurnýjun. Hann vill skerpa málefnaáherslur. „Eitt aðalsmerki Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs er virkt lýðræði innan hreyfingarinnar og stofnana hennar. Það er mikilvægt að kjósa forystu nú þegar Katrín hefur sagt af sér embætti formanns og því hefur stjórn hreyfingarinnar ákveðið að flýta landsfundi og boða til landsfundar þann 4.-6. október nk.“ Þar verði mótuð ný stefna sem ætlað er að leiða Vinstri græn til framtíðar. „Vinstri græn skortir ekki baráttuþrek. Ég hlakka til að taka þátt í þessari vegferð með ykkur og hitta ykkur í starfi hreyfingarinnar á næstu vikum og mánuðum.“
Vinstri græn Alþingi Tengdar fréttir Grímur segir tímabært að Vg biðji kjósendur sína afsökunar Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, segir að vera Vinstri grænna í ríkisstjórninni gangi í berhögg við stefnu flokksins og tilgang hans. Hann segir flokkinn í slæmum félagsskap. 6. júní 2024 10:14 VG geti ekki gefið meiri afslátt VG-liðar hafa gengið of langt í málamiðlunum í ríkisstjórnarsamstarfinu að mati þingmanns flokksins og hreyfingin getur ekki gefið meiri afslátt. Hún setur fyrirvara við frumvarp um afbrotavarnir sem enn á eftir að afgreiða úr nefnd. 5. júní 2024 13:13 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Sjá meira
Grímur segir tímabært að Vg biðji kjósendur sína afsökunar Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, segir að vera Vinstri grænna í ríkisstjórninni gangi í berhögg við stefnu flokksins og tilgang hans. Hann segir flokkinn í slæmum félagsskap. 6. júní 2024 10:14
VG geti ekki gefið meiri afslátt VG-liðar hafa gengið of langt í málamiðlunum í ríkisstjórnarsamstarfinu að mati þingmanns flokksins og hreyfingin getur ekki gefið meiri afslátt. Hún setur fyrirvara við frumvarp um afbrotavarnir sem enn á eftir að afgreiða úr nefnd. 5. júní 2024 13:13