Fjárhagslegt högg fyrir björgunarfélagið að missa flugeldasýninguna Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 5. júní 2024 14:32 Vatnajökulsþjóðgarður hafnaði umsókn björgunarfélagsins um að halda árlegu flugeldasýninguna við Jökulsárlón. Björgunarfélag Hornafjarðar Hin árlega flugeldasýning á Jökulsárlóni verður ekki haldin í ár. Sýningin í fyrra var líklega sú síðasta sem haldin hefur verið við lónið. Um er að ræða fjárhagslegt högg fyrir Björgunarfélag Hornafjarðar, sem séð hefur um sýninguna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Björgunarfélagi Hornafjarðar, þar sem kemur fram að umsókn um leyfi til að halda flugeldasýningu á Jökulsárlóni í ágúst hafi verið hafnað. Flugeldasýning á Jökulsárlóni hófst í kring um aldamótin 2000 þegar staðarhaldari vildi gera vel við starfsfólk sitt í lok sumars. Fljótlega fór fjöldi fólks að sækja þessa sýningu og byrjaði aðkoma Björgunarfélagsins fljótlega í formi miðasölu og gæslu á svæðinu,“ segir í tilkynningunni. Smám saman hafi Björgunarfélagið tekið við sýningunni alfarið en þó með dyggum stuðningi staðarhaldara. Nú hafi hún verið haldin sleitulaust í 22 ár ef frá er talið 1 ár í miðjum Covid-19 faraldri. „Þetta er ákveðið högg fyrir Björgunarfélagið fjárhagslega þar sem þetta er ein af okkar stóru fjáröflunum yfir árið og má búast við að við verðum af þó nokkrum tekjum á sama tíma og við stöndum í tveimur stórum og fjárfrekum verkefnum þar sem hver króna skiptir máli. Bygging nýs Björgunarsveitarhúss yfir starfsemi okkar og Slysavarnareildarinnar Framtíðarinnar og einnig kaup og breyting á nýrri bifreið sem mun sinna leitar og björgunarstörfum á starfsvæði okkar sem er að stóru leyti innan Vatnajökulsþjóðgarðs,“ segir í tilkynningunni. Björgunarsveitir Flugeldar Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Björgunarfélagi Hornafjarðar, þar sem kemur fram að umsókn um leyfi til að halda flugeldasýningu á Jökulsárlóni í ágúst hafi verið hafnað. Flugeldasýning á Jökulsárlóni hófst í kring um aldamótin 2000 þegar staðarhaldari vildi gera vel við starfsfólk sitt í lok sumars. Fljótlega fór fjöldi fólks að sækja þessa sýningu og byrjaði aðkoma Björgunarfélagsins fljótlega í formi miðasölu og gæslu á svæðinu,“ segir í tilkynningunni. Smám saman hafi Björgunarfélagið tekið við sýningunni alfarið en þó með dyggum stuðningi staðarhaldara. Nú hafi hún verið haldin sleitulaust í 22 ár ef frá er talið 1 ár í miðjum Covid-19 faraldri. „Þetta er ákveðið högg fyrir Björgunarfélagið fjárhagslega þar sem þetta er ein af okkar stóru fjáröflunum yfir árið og má búast við að við verðum af þó nokkrum tekjum á sama tíma og við stöndum í tveimur stórum og fjárfrekum verkefnum þar sem hver króna skiptir máli. Bygging nýs Björgunarsveitarhúss yfir starfsemi okkar og Slysavarnareildarinnar Framtíðarinnar og einnig kaup og breyting á nýrri bifreið sem mun sinna leitar og björgunarstörfum á starfsvæði okkar sem er að stóru leyti innan Vatnajökulsþjóðgarðs,“ segir í tilkynningunni.
Björgunarsveitir Flugeldar Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira