Bein útsending: LOKI – Kolefnisreiknir innviðaframkvæmda Atli Ísleifsson skrifar 4. júní 2024 11:00 Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, mun flytja opnunarerindi fundarins. Vísir/Egill Vegagerðin stendur fyrir hádegisfundi milli klukkan 11:30 og 12:30 í dag þar sem kynntur verður til leiks LOKI, nýr kolefnisreiknir fyrir innviðaframkvæmdir sem Vegagerðin hefur látið þróa. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að með reikninum sé hægt að meta kolefnisspor framkvæmda með samræmdum og einföldum hætti. „LOKI stendur fyrir; „lífsferilsgreining og kolefnisspor innviðaframkvæmda“ en reiknirinn metur kolefnisspor innviðaframkvæmda á hönnunarstigi með lífsferilsgreiningu, eða kolefnisspor yfir líftíma mannvirkisins. Kolefnisreiknirinn er þróaður af verkfræðistofunni EFLU fyrir Vegagerðina, í samstarfi við fleiri aðila, en hann er að norskri og danskri fyrirmynd. LOKI mun gera Vegagerðinni kleift að samræma gerð lífsferilsgreininga fyrir innviði og opnar fyrir þann möguleika að nýta kolefnisspor inn í valkostagreiningu. Hann mun einnig auðvelda val á efni og hönnun með tilliti til þess að draga úr kolefnisspori mannvirkisins. Fyrsta útgáfa LOKA nær yfir framleiðslu hráefna og flutning á verkstað, framkvæmdina sjálfa og stærra viðhald á líftíma mannvirkisins. LOKI mun svo á næstu árum þróast áfram til að ná yfir fleiri þætti og í takt við breytingar í stuðlum, orkugjöfum og hráefnum. LOKI verður notaður fyrir verk á vegum Vegagerðarinnar en er jafnframt aðgengilegur öllum sem hann vilja nota. Það er von Vegagerðarinnar að hann nýtist öðrum framkvæmdaraðilum og verði þeim innblástur að sinni nálgun,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá Opnun fundar. Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar LOKI, tilvist, tilgangur og möguleikar. Páll Valdimar Kolka Jónsson, Vegagerðin LOKI, uppbygging og gerð. Magnús Arason, EFLA verkfræðistofa LOKI í raunheimum. Einar Óskarsson verkfræðingur, Vegagerðin Fundarstjóri: Hólmfríður Bjarnadóttir Vegagerð Loftslagsmál Mest lesið Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Aðalstjórn segir málið þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma það Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Tugir milljóna króna beint til formanns FH Innlent Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Innlent Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Innlent Fleiri fréttir Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Aðalstjórn segir málið þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma það Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið 30 ætlaðir þolendur Quang Lé lifi við óvissu og óöryggi Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Hvalveiðileyfið endurnýjast út í eitt Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Hvalveiðileyfið sem endurnýjast út í eitt og stund með átrúnaðargoðum Steinvala á fleygiferð varð að skærum vígahnetti Ættfræði þrætuepli í deilu sem enn harðnar Ekki nauðgun heldur kynferðisleg áreitni í leigubíl Stakk mann þrisvar og reyndi svo að stela hjólinu hans Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Tugir milljóna króna beint til formanns FH Endurbætur hefjist nú ekki fyrr en í fyrsta lagi 2031 Reiknar með að hefja aftur störf á föstudag Sendu Europol ábendingu um hatursorðræðu á íslenskum síðum Vinna hafin við stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Vinna við skrif stjórnarsáttmála hafin „Laun og kjör eru ekki það sama“ Tæknifólk skrifaði undir kjarasamning til fjögurra ára Segir hótunum beitt í stað lagalegra leiða Segir fæsta spyrja að því hvað sé best fyrir börnin Flygildin hvorki á vegum Kínverja né geimvera „Bíðum í ofvæni eftir veðurspá næstu daga“ Áhöfn Þórs bjargaði hval sem festist í legufæri Kindurnar eru miklu skemmtilegri en sætir strákar Sjá meira
í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að með reikninum sé hægt að meta kolefnisspor framkvæmda með samræmdum og einföldum hætti. „LOKI stendur fyrir; „lífsferilsgreining og kolefnisspor innviðaframkvæmda“ en reiknirinn metur kolefnisspor innviðaframkvæmda á hönnunarstigi með lífsferilsgreiningu, eða kolefnisspor yfir líftíma mannvirkisins. Kolefnisreiknirinn er þróaður af verkfræðistofunni EFLU fyrir Vegagerðina, í samstarfi við fleiri aðila, en hann er að norskri og danskri fyrirmynd. LOKI mun gera Vegagerðinni kleift að samræma gerð lífsferilsgreininga fyrir innviði og opnar fyrir þann möguleika að nýta kolefnisspor inn í valkostagreiningu. Hann mun einnig auðvelda val á efni og hönnun með tilliti til þess að draga úr kolefnisspori mannvirkisins. Fyrsta útgáfa LOKA nær yfir framleiðslu hráefna og flutning á verkstað, framkvæmdina sjálfa og stærra viðhald á líftíma mannvirkisins. LOKI mun svo á næstu árum þróast áfram til að ná yfir fleiri þætti og í takt við breytingar í stuðlum, orkugjöfum og hráefnum. LOKI verður notaður fyrir verk á vegum Vegagerðarinnar en er jafnframt aðgengilegur öllum sem hann vilja nota. Það er von Vegagerðarinnar að hann nýtist öðrum framkvæmdaraðilum og verði þeim innblástur að sinni nálgun,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá Opnun fundar. Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar LOKI, tilvist, tilgangur og möguleikar. Páll Valdimar Kolka Jónsson, Vegagerðin LOKI, uppbygging og gerð. Magnús Arason, EFLA verkfræðistofa LOKI í raunheimum. Einar Óskarsson verkfræðingur, Vegagerðin Fundarstjóri: Hólmfríður Bjarnadóttir
Vegagerð Loftslagsmál Mest lesið Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Aðalstjórn segir málið þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma það Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Tugir milljóna króna beint til formanns FH Innlent Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Innlent Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Innlent Fleiri fréttir Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Aðalstjórn segir málið þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma það Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið 30 ætlaðir þolendur Quang Lé lifi við óvissu og óöryggi Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Hvalveiðileyfið endurnýjast út í eitt Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Hvalveiðileyfið sem endurnýjast út í eitt og stund með átrúnaðargoðum Steinvala á fleygiferð varð að skærum vígahnetti Ættfræði þrætuepli í deilu sem enn harðnar Ekki nauðgun heldur kynferðisleg áreitni í leigubíl Stakk mann þrisvar og reyndi svo að stela hjólinu hans Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Tugir milljóna króna beint til formanns FH Endurbætur hefjist nú ekki fyrr en í fyrsta lagi 2031 Reiknar með að hefja aftur störf á föstudag Sendu Europol ábendingu um hatursorðræðu á íslenskum síðum Vinna hafin við stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Vinna við skrif stjórnarsáttmála hafin „Laun og kjör eru ekki það sama“ Tæknifólk skrifaði undir kjarasamning til fjögurra ára Segir hótunum beitt í stað lagalegra leiða Segir fæsta spyrja að því hvað sé best fyrir börnin Flygildin hvorki á vegum Kínverja né geimvera „Bíðum í ofvæni eftir veðurspá næstu daga“ Áhöfn Þórs bjargaði hval sem festist í legufæri Kindurnar eru miklu skemmtilegri en sætir strákar Sjá meira