Djokovic kennir slæmum vallaraðstæðum um meiðsli Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júní 2024 09:01 Djokovic rann til í öðru settinu og virtist sárþjáður en tókst að klára leikinn. Christian Liewig - Corbis/Getty Images Novak Djokovic mun mögulega ekki geta haldið áfram keppni á opna franska meistaramótinu vegna meiðsla sem hann segir orsakast af slæmum vallaraðstæðum. Djokovic sló Francisco Cerundolo út í fimm settum í gær en rann til í leirnum og varð fyrir hnémeiðslum í öðru settinu. Hann innbyrti hámarksmagn sem leyfilegt er af verkjalyfjum og hélt leik áfram. „Ég veit ekki hvað gerist, hvort ég muni geta stigið aftur inn á völlinn og spilað,“ sagði Djokovic eftir sigurinn í gærkvöldi. Hann kennir slæmum vallaraðstæðum um meiðslin. „Það er eins og einhver leir hafi horfið í dag. Mjög lítið af eða nánast enginn leir á vellinum í dag. Þurrt í lofti, sól og hiti, það hefur áhrif á leirinn þannig að hann verður sleipari. Þess vegna meiddist ég í dag, ég rann til.“ Meðlimir í lækna- og þjálfarateymi Djokovic eru sagðir hafa sett sig í samband við mótsskipuleggjendur til að athuga hvort viðhaldi vallarins hafi verið sinnt eftir ítrustu kröfum. Tennis Tengdar fréttir Fúlar stjörnur sem þurfa að spila fram á nótt í París Opna franska meistaramótið fer fram í París þessa dagana en mótið er eitt af fjórum risamótum ársins. Stjörnur mótsins eru þó ósáttar með skipulagið í Frakklandi. 2. júní 2024 23:31 Áhorfandi hrækti á keppanda og nú á að banna áfengi Opna franska meistaramótið í tennis hefur ákveðið að bregðast við kvörtunum kappans David Goffin og banna áfengissölu á mótinu. 30. maí 2024 16:31 Segir of snemmt að kalla sig drottningu leirsins Hin pólska Iga Świątek byrjaði Opna franska meistaramótið í tennis af miklum krafti þegar hún gekk frá Leolia Jeanjean í fyrstu umferð. Świątek trónir á toppi heimslistans um þessar mundir og stefnir á að vera fyrsta konan síðan 2007 til að vinna Opna franska þrjú ár í röð. 27. maí 2024 20:02 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótbolti Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Fleiri fréttir Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Framlagið skerðist ekki vegna Launasjóðs Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Snæfríður sló sextán ára met Ragnheiðar og annað met um leið Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Breyttur veruleiki íslensks íþróttafólks „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Dagskráin: VARsjáin, Lokasóknin, enski í beinni og kvennakarfan Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Sjá meira
Djokovic sló Francisco Cerundolo út í fimm settum í gær en rann til í leirnum og varð fyrir hnémeiðslum í öðru settinu. Hann innbyrti hámarksmagn sem leyfilegt er af verkjalyfjum og hélt leik áfram. „Ég veit ekki hvað gerist, hvort ég muni geta stigið aftur inn á völlinn og spilað,“ sagði Djokovic eftir sigurinn í gærkvöldi. Hann kennir slæmum vallaraðstæðum um meiðslin. „Það er eins og einhver leir hafi horfið í dag. Mjög lítið af eða nánast enginn leir á vellinum í dag. Þurrt í lofti, sól og hiti, það hefur áhrif á leirinn þannig að hann verður sleipari. Þess vegna meiddist ég í dag, ég rann til.“ Meðlimir í lækna- og þjálfarateymi Djokovic eru sagðir hafa sett sig í samband við mótsskipuleggjendur til að athuga hvort viðhaldi vallarins hafi verið sinnt eftir ítrustu kröfum.
Tennis Tengdar fréttir Fúlar stjörnur sem þurfa að spila fram á nótt í París Opna franska meistaramótið fer fram í París þessa dagana en mótið er eitt af fjórum risamótum ársins. Stjörnur mótsins eru þó ósáttar með skipulagið í Frakklandi. 2. júní 2024 23:31 Áhorfandi hrækti á keppanda og nú á að banna áfengi Opna franska meistaramótið í tennis hefur ákveðið að bregðast við kvörtunum kappans David Goffin og banna áfengissölu á mótinu. 30. maí 2024 16:31 Segir of snemmt að kalla sig drottningu leirsins Hin pólska Iga Świątek byrjaði Opna franska meistaramótið í tennis af miklum krafti þegar hún gekk frá Leolia Jeanjean í fyrstu umferð. Świątek trónir á toppi heimslistans um þessar mundir og stefnir á að vera fyrsta konan síðan 2007 til að vinna Opna franska þrjú ár í röð. 27. maí 2024 20:02 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótbolti Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Fleiri fréttir Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Framlagið skerðist ekki vegna Launasjóðs Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Snæfríður sló sextán ára met Ragnheiðar og annað met um leið Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Breyttur veruleiki íslensks íþróttafólks „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Dagskráin: VARsjáin, Lokasóknin, enski í beinni og kvennakarfan Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Sjá meira
Fúlar stjörnur sem þurfa að spila fram á nótt í París Opna franska meistaramótið fer fram í París þessa dagana en mótið er eitt af fjórum risamótum ársins. Stjörnur mótsins eru þó ósáttar með skipulagið í Frakklandi. 2. júní 2024 23:31
Áhorfandi hrækti á keppanda og nú á að banna áfengi Opna franska meistaramótið í tennis hefur ákveðið að bregðast við kvörtunum kappans David Goffin og banna áfengissölu á mótinu. 30. maí 2024 16:31
Segir of snemmt að kalla sig drottningu leirsins Hin pólska Iga Świątek byrjaði Opna franska meistaramótið í tennis af miklum krafti þegar hún gekk frá Leolia Jeanjean í fyrstu umferð. Świątek trónir á toppi heimslistans um þessar mundir og stefnir á að vera fyrsta konan síðan 2007 til að vinna Opna franska þrjú ár í röð. 27. maí 2024 20:02