Hvar varstu? Margrét Eymundardóttir skrifar 30. maí 2024 12:01 Hvar varstu þegar sprengjunum rigndi yfir? Hvað varstu að gera þegar barnið dó? Að nudda stírurnar úr augunum? Hella upp á kaffi? Taka fyrsta sopa dagsins? Þau dóu mörg. Klæða þig í skóna? Loka á eftir þér hurðinni? Allt þetta og meira. Vefja um þig kápunni? Myndatakan tekur á. Spenna beltið? Þú í framboði. Líta í baksýnisspegilinn? Sjá þar enga sjálfstæða ákvörðun. Mæta sífellt harðnandi augnaráðinu? Fylgja alltaf flokkslínunni. Hvaða línu? Hvaða flokki tilheyrir þú? Ég skammast mín fyrir að vera meðal þeirra sem líta undan. Þau deyja mörg. Tortímingin heldur áfram. Hversu lengi? Þangað til búið er að drepa öll börnin? Ég er mállaus. Ætla að skrifa. Þér sem biður mig að kjósa þig. Allt þetta máttlausa starf. Engin knýjandi þörf á að hafa alla góða. Meðan verið er að drepa þjóð. Meðan við förum út í búð. Sjáum laufblöðin skærgrænu. Mætumst út á götu. Bjóðum góðan dag. Má vera kurteis og ósammála. Ég þurfti að segja þér það Katrín. Höfundur er kennari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Forsetakosningar 2024 Mest lesið Bakpokinn sem þyngist aðeins hjá öðrum Inga Sæland Skoðun Örlög Íslendinga og u-beygja áhrifamesta fjármálamanns heims Snorri Másson Skoðun Jóhann Páll: Vertu í liði með náttúrunni ekki gegn henni Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun Hvað er kona? - Þörf kynjakerfisins til að skilgreina og stjórna konum Arna Magnea Danks Skoðun Nei, við skulum ekki kaupa handa þeim fleiri vopn Haraldur Ólafsson Skoðun Ég kýs Magnús Karl sem rektor Bylgja Hilmarsdóttir Skoðun Sönnunarbyrði og hagsmunaárekstur Arnar Sigurðsson Skoðun Vitskert veröld Einar Helgason Skoðun Nýjar ráðleggingar um mataræði María Heimisdóttir Skoðun Í heimi sem samþykkir þjóðarmorð er ekkert jafnrétti Najlaa Attaallah Skoðun Skoðun Skoðun Bakpokinn sem þyngist aðeins hjá öðrum Inga Sæland skrifar Skoðun Örlög Íslendinga og u-beygja áhrifamesta fjármálamanns heims Snorri Másson skrifar Skoðun Ég kýs Magnús Karl sem rektor Bylgja Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Jóhann Páll: Vertu í liði með náttúrunni ekki gegn henni Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Tífalt hærri vextir, meiri skuldir - menntastefna stjórnvalda? Júlíus Viggó Ólafsson,Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Lífið gefur engan afslátt Davíð Bergmann skrifar Skoðun Kolbrún Pálsdóttir sem næsti rektor HÍ Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Vitskert veröld Einar Helgason skrifar Skoðun Draumurinn um hið fullkomna öryggisnet Signý Jóhannesdóttir skrifar Skoðun Sönnunarbyrði og hagsmunaárekstur Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Sem doktorsnemi styð ég Silju Báru til Rektors Háskóla Íslands Eva Jörgensen skrifar Skoðun Sterk og breið samtök – tími til að styrkja rödd minni fyrirtækja Friðrik Árnason skrifar Skoðun Nýjar ráðleggingar um mataræði María Heimisdóttir skrifar Skoðun Börn með fjölþættan vanda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hvalveiðar eru slæmar fyrir ímynd Íslands Clive Stacey skrifar Skoðun Netöryggi á krossgötum: Hvernig tryggjum við íslenska innviði? Heimir Fannar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Í heimi sem samþykkir þjóðarmorð er ekkert jafnrétti Najlaa Attaallah skrifar Skoðun Heilinn okkar og klukka lífsins Birna V. Baldursdóttir ,Heiðdís B. Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Hvað er kona? - Þörf kynjakerfisins til að skilgreina og stjórna konum Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Ég styð Ingibjörgu Gunnarsdóttur í stöðu rektors við Háskóla Íslands Herdís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Silja Bára skilur stjórnsýslu HÍ! Elva Ellertsdóttir,Kolbrún Eggertsdóttir skrifar Skoðun Hafðu áhrif til hádegis Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um hlutverk háskóla – Kjósum Kolbrúnu Ástríður Stefánsdóttir skrifar Skoðun Nei, við skulum ekki kaupa handa þeim fleiri vopn Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Tímaskekkjan skólaíþróttir Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Þegar fíllinn byltir sér.... Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Leyfi til að syrgja Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Kominn tími til að þingmenn axli ábyrgð Björn Ólafsson skrifar Skoðun VR-members, exercise your right to vote! Christopher Eva skrifar Skoðun Stöðvum það sem gott er Íris E. Gísladóttir skrifar Sjá meira
Hvar varstu þegar sprengjunum rigndi yfir? Hvað varstu að gera þegar barnið dó? Að nudda stírurnar úr augunum? Hella upp á kaffi? Taka fyrsta sopa dagsins? Þau dóu mörg. Klæða þig í skóna? Loka á eftir þér hurðinni? Allt þetta og meira. Vefja um þig kápunni? Myndatakan tekur á. Spenna beltið? Þú í framboði. Líta í baksýnisspegilinn? Sjá þar enga sjálfstæða ákvörðun. Mæta sífellt harðnandi augnaráðinu? Fylgja alltaf flokkslínunni. Hvaða línu? Hvaða flokki tilheyrir þú? Ég skammast mín fyrir að vera meðal þeirra sem líta undan. Þau deyja mörg. Tortímingin heldur áfram. Hversu lengi? Þangað til búið er að drepa öll börnin? Ég er mállaus. Ætla að skrifa. Þér sem biður mig að kjósa þig. Allt þetta máttlausa starf. Engin knýjandi þörf á að hafa alla góða. Meðan verið er að drepa þjóð. Meðan við förum út í búð. Sjáum laufblöðin skærgrænu. Mætumst út á götu. Bjóðum góðan dag. Má vera kurteis og ósammála. Ég þurfti að segja þér það Katrín. Höfundur er kennari.
Skoðun Tífalt hærri vextir, meiri skuldir - menntastefna stjórnvalda? Júlíus Viggó Ólafsson,Vilhjálmur Hilmarsson skrifar
Skoðun Netöryggi á krossgötum: Hvernig tryggjum við íslenska innviði? Heimir Fannar Gunnlaugsson skrifar
Skoðun Hvað er kona? - Þörf kynjakerfisins til að skilgreina og stjórna konum Arna Magnea Danks skrifar
Skoðun Ég styð Ingibjörgu Gunnarsdóttur í stöðu rektors við Háskóla Íslands Herdís Sveinsdóttir skrifar