Uppáhaldsfólkið í stúkunni þegar markadrottningin var verðlaunuð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2024 10:01 Diljá Ýr Zomers skoraði 23 mörk í belgísku deildinni á tímabilinu og varð markahæst. @agencytotalfootball Íslenska landsliðskonan Diljá Ýr Zomers varð markadrottning belgísku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Diljá Ýr skoraði alls 23 deildarmörk með Oud-Heverlee Leuven á leiktíðinni. Hún skoraði sitt 23. og síðasta mark í stórsigri á Gent í lokaumferðinni um helgina. Diljá skoraði 13 mörk í fyrri hlutanum og bætti síðan við tíu mörkum í úrslitakeppninni. Hún skoraði næst mest í fyrri hlutanum, einu marki minna en Amelie Delabre hjá Anderlecht en skoraði aftur á móti tveimur mörkum meira en næsta kona í úrslitakeppninni. Delabre skoraði bara fjögur mörk í úrslitakeppninni og endaði fimm mörkum á eftir íslenska framherjanum. Hin írska Amber Barrett hjá St. Liege skoraði nítján mörk alveg eins og Nikee Van Dijk, liðsfélagi Diljáar hjá Leuven. Þær tvær voru í næstu sætum á eftir okkar konu. Diljá var verðlaunuð eftir lokaleikinn. Hún sagði frá því á samfélagmiðlum sínum. „Stolt af því að hafa endað tímabilið sem markadrottning deildarinnar og með uppáhaldsfólkið mitt í stúkunni,“ skrifaði Diljá eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Diljá Ýr Zomers (@diljayrr) Belgíski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjá meira
Diljá Ýr skoraði alls 23 deildarmörk með Oud-Heverlee Leuven á leiktíðinni. Hún skoraði sitt 23. og síðasta mark í stórsigri á Gent í lokaumferðinni um helgina. Diljá skoraði 13 mörk í fyrri hlutanum og bætti síðan við tíu mörkum í úrslitakeppninni. Hún skoraði næst mest í fyrri hlutanum, einu marki minna en Amelie Delabre hjá Anderlecht en skoraði aftur á móti tveimur mörkum meira en næsta kona í úrslitakeppninni. Delabre skoraði bara fjögur mörk í úrslitakeppninni og endaði fimm mörkum á eftir íslenska framherjanum. Hin írska Amber Barrett hjá St. Liege skoraði nítján mörk alveg eins og Nikee Van Dijk, liðsfélagi Diljáar hjá Leuven. Þær tvær voru í næstu sætum á eftir okkar konu. Diljá var verðlaunuð eftir lokaleikinn. Hún sagði frá því á samfélagmiðlum sínum. „Stolt af því að hafa endað tímabilið sem markadrottning deildarinnar og með uppáhaldsfólkið mitt í stúkunni,“ skrifaði Diljá eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Diljá Ýr Zomers (@diljayrr)
Belgíski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjá meira