Sindri Freyr er látinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. maí 2024 15:06 Sindri Freyr Guðmundsson mætti hræðilegum sjúkdómi af einstöku æðruleysi. Sindri Freyr Guðmundsson er látinn 26 ára gamall eftir langa baráttu við arfgenga heilablæðingu. Hann lætur eftir sig kærustuna Margréti Eyjólfsdóttur, þrjú börn auk þess sem Margrét gengur með þeirra fjórða barn. Sindri Freyr vakti mikla athygli þegar hann sagði frá baráttu sinni við sjúkdóminn hræðilega í Íslandi í dag í ársbyrjun 2023. Ekki aðeins eigin hetjulegri baráttu heldur fleiri fjölskyldumeðlima. Móðir hans lést úr sjúkdómnum þegar Sindri var sjö ára. Um helmingslíkur eru á að fólk í fjölskyldunni fái sjúkdóminn. Sindri tók þá ákvörðun þegar hann var fimmtán ára að fá að vita hvort hann væri með sjúkdóminn sem reyndist raunin. Barátta Sindra við sjúkdóminn var æðrulaus. Hann lagði áherslu á að hann vildi ekki láta vorkenna sér. Frekar að fólk vissi hvernig málum væri háttað og hve erfið baráttan væri. Hann væri stoltur af sjálfum sér hvernig hann hefði tekist á við sjúkdóminn. Hafdís Hildur Gunnarsdóttir, vinkona fjölskyldunnar, greinir frá andlátinu á Facebook. Þar segir hún að stofnaður hafi verið styrktarreikningur fyrir útfararkostnaði og öllu því sem huga þurfi að. Nafn: Margrét Eyjólfsdóttir Kennitala: 280995-2829 Reikningsnúmer: 0123-15-163075 „Minningin um elsku Sindra Freyr mun lifa áfram um ókomna tíð,“ segir Hafdís Hildur. Andlát Ísland í dag Heilbrigðismál Tengdar fréttir Fengið sjö heilablæðingar en vill alls ekki láta vorkenna sér Sindri Freyr Guðmundsson greindist með arfgenga heilablæðingu og hefur fengið sjö heilablæðingar. Hann missti móður sína úr sjúkdómnum þegar hann var aðeins sjö ára. 4. janúar 2023 10:31 Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Sindri Freyr vakti mikla athygli þegar hann sagði frá baráttu sinni við sjúkdóminn hræðilega í Íslandi í dag í ársbyrjun 2023. Ekki aðeins eigin hetjulegri baráttu heldur fleiri fjölskyldumeðlima. Móðir hans lést úr sjúkdómnum þegar Sindri var sjö ára. Um helmingslíkur eru á að fólk í fjölskyldunni fái sjúkdóminn. Sindri tók þá ákvörðun þegar hann var fimmtán ára að fá að vita hvort hann væri með sjúkdóminn sem reyndist raunin. Barátta Sindra við sjúkdóminn var æðrulaus. Hann lagði áherslu á að hann vildi ekki láta vorkenna sér. Frekar að fólk vissi hvernig málum væri háttað og hve erfið baráttan væri. Hann væri stoltur af sjálfum sér hvernig hann hefði tekist á við sjúkdóminn. Hafdís Hildur Gunnarsdóttir, vinkona fjölskyldunnar, greinir frá andlátinu á Facebook. Þar segir hún að stofnaður hafi verið styrktarreikningur fyrir útfararkostnaði og öllu því sem huga þurfi að. Nafn: Margrét Eyjólfsdóttir Kennitala: 280995-2829 Reikningsnúmer: 0123-15-163075 „Minningin um elsku Sindra Freyr mun lifa áfram um ókomna tíð,“ segir Hafdís Hildur.
Andlát Ísland í dag Heilbrigðismál Tengdar fréttir Fengið sjö heilablæðingar en vill alls ekki láta vorkenna sér Sindri Freyr Guðmundsson greindist með arfgenga heilablæðingu og hefur fengið sjö heilablæðingar. Hann missti móður sína úr sjúkdómnum þegar hann var aðeins sjö ára. 4. janúar 2023 10:31 Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Fengið sjö heilablæðingar en vill alls ekki láta vorkenna sér Sindri Freyr Guðmundsson greindist með arfgenga heilablæðingu og hefur fengið sjö heilablæðingar. Hann missti móður sína úr sjúkdómnum þegar hann var aðeins sjö ára. 4. janúar 2023 10:31