Traustir skulu hornsteinar Jakob Bragi Hannesson skrifar 27. maí 2024 19:01 Forsetakosningar eru um næstkomandi helgi. Til er ágætur málsháttur á íslensku sem segir: „Þangað leitar klárinn sem hann er kvaldastur fyrir“ Því miður geymir þessi málsháttur mikið sannleikskorn. Íslendingar hafa kosið aftur og aftur yfir sig stjórnmálaflokka, menn og málefni sem ekki hafa virt þjóðarviljann og tekið gerræðislegar ákvarðanir gegn þjóðarhag. Fyrrverandi forsætisráðherra og formaður VG, Katrín Jakobsdóttir er í hópi þeirra stjórnmálamanna sem hefur endurtekið skellt skollaeyrum við vilja meirihluta þjóðarinnar s.s. í stjórnarskrármálinu. Þar eins og í öðrum málum hefur hún verið algjör undirlægja sjálfstæðisflokksins. Hún hverfur frá sökkvandi skipi með því að afhenda einum umdeildasta stjórnmálamanni landsins forsætisráðherraembættið Íslendingar eru að vakna af löngum þyrnirósarsvefni. Þeir hafa fengið nóg af valdníðslu og yfirgangi ráðamanna en jafnframt verkleysi og spillingu. Fyrrverandi forsætisráðherra hefur misst traust sitt gagnvart kjósendum sínum í VG sem mælist undir 5% í skoðanakönnunum; og er í hættu á að þurrkast út í næstu alþingiskosningum. Það er ákveðið dómgreindarleysi að fyrrverandi forsætisráðherra haldi að hún geti mætt í forsetaframboð sitt hvítþvegin. Það er einnig bjartsýni af Katrínu Jakobsdóttur ef hún heldur að Íslendingar muni launa henni dugleysið sem forsætisráðherra með því að kjósa hana til forseta. ,,Traustir skulu hornsteinar“ (Jónas Hallgrímsson, Alþing hið nýja). Höfundur er framhaldsskólakennari, Cand.Ed og ráðgjafi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2024 Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Hlýnun jarðar mun ekki valda heimsendi Sæunn Kjartansdóttir Skoðun Evrópusambandið eða nasismi Snorri Másson Skoðun Gaza getur ekki beðið lengur Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon Skoðun Ísland yrði betra með aðild að Evrópusambandinu Jón Frímann Jónsson Skoðun SVEIT – Kastið inn handklæðinu Aðalsteinn Árni Baldursson Skoðun Opið bréf til Íslandspósts ohf. Gróa Jóhannsdóttir Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson Skoðun Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand Skoðun Munu næstu fjögur ár nægja? Kolbrún Halldórsdóttir Skoðun Hugvíkkandi efni: Forvitni umfram dómhörku Bergsveinn Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Opið bréf til Íslandspósts ohf. Gróa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gaza getur ekki beðið lengur Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon skrifar Skoðun Ísland yrði betra með aðild að Evrópusambandinu Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun SVEIT – Kastið inn handklæðinu Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Skoðun Skjáfíkn - vísindi eða trú? Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Evrópusambandið eða nasismi Snorri Másson skrifar Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun Hlýnun jarðar mun ekki valda heimsendi Sæunn Kjartansdóttir skrifar Skoðun Listin að styðja en ekki stýra Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Með vægi í samræmi við það Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugvíkkandi efni: Forvitni umfram dómhörku Bergsveinn Ólafsson skrifar Skoðun Velferðartækni er það lykillinn að sjálfbærara heilbrigðiskerfi? Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Hindrum fleiri græn gímöld með einföldun regluverks Ásta Logadóttir,Trausti Björgvinsson skrifar Skoðun Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand skrifar Skoðun Hvernig tölum við um mat í kringum börnin okkar? Berglind Lilja Guðlaugsdóttir skrifar Skoðun Fangelsismál - Sparnaður og endurhæfing Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun Syndaaflausnin er svo að við ætlum að læra af þessu „á ykkar kostnað“ Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tvær þjóðir í sama landi Einar Helgason skrifar Skoðun Henta vísindin bara þegar þau styðja skoðanir okkar? Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Hlutverk markmiða er að umbreyta okkur Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Líknarslæving við lífslok er umdeild meðferð Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Óáreiðanlegar mælingar og misvísandi fréttir Sigurjón Arnórsson skrifar Skoðun Unga fólkið okkar og samfélagsmiðlar Fjóla Einarsdóttir skrifar Skoðun Hvað segir Morgunblaðið nú um stöðu litlu ríkjanna í ESB? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Það er ekki eitt, það er allt Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Skilyrt loforð Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Tímamótin að verða alvöru faðir Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um menntun og styðjum við kennara Kolbrún Þ. Pálsdóttir,Kristín Jónsdóttir,Gunnar Ásgrímsson skrifar Skoðun Fjölmiðlanefnd í stað Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Umboðsmaður barna í 30 ár Salvör Nordal skrifar Sjá meira
Forsetakosningar eru um næstkomandi helgi. Til er ágætur málsháttur á íslensku sem segir: „Þangað leitar klárinn sem hann er kvaldastur fyrir“ Því miður geymir þessi málsháttur mikið sannleikskorn. Íslendingar hafa kosið aftur og aftur yfir sig stjórnmálaflokka, menn og málefni sem ekki hafa virt þjóðarviljann og tekið gerræðislegar ákvarðanir gegn þjóðarhag. Fyrrverandi forsætisráðherra og formaður VG, Katrín Jakobsdóttir er í hópi þeirra stjórnmálamanna sem hefur endurtekið skellt skollaeyrum við vilja meirihluta þjóðarinnar s.s. í stjórnarskrármálinu. Þar eins og í öðrum málum hefur hún verið algjör undirlægja sjálfstæðisflokksins. Hún hverfur frá sökkvandi skipi með því að afhenda einum umdeildasta stjórnmálamanni landsins forsætisráðherraembættið Íslendingar eru að vakna af löngum þyrnirósarsvefni. Þeir hafa fengið nóg af valdníðslu og yfirgangi ráðamanna en jafnframt verkleysi og spillingu. Fyrrverandi forsætisráðherra hefur misst traust sitt gagnvart kjósendum sínum í VG sem mælist undir 5% í skoðanakönnunum; og er í hættu á að þurrkast út í næstu alþingiskosningum. Það er ákveðið dómgreindarleysi að fyrrverandi forsætisráðherra haldi að hún geti mætt í forsetaframboð sitt hvítþvegin. Það er einnig bjartsýni af Katrínu Jakobsdóttur ef hún heldur að Íslendingar muni launa henni dugleysið sem forsætisráðherra með því að kjósa hana til forseta. ,,Traustir skulu hornsteinar“ (Jónas Hallgrímsson, Alþing hið nýja). Höfundur er framhaldsskólakennari, Cand.Ed og ráðgjafi.
Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand Skoðun
Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson skrifar
Skoðun Velferðartækni er það lykillinn að sjálfbærara heilbrigðiskerfi? Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Hindrum fleiri græn gímöld með einföldun regluverks Ásta Logadóttir,Trausti Björgvinsson skrifar
Skoðun Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand skrifar
Skoðun Syndaaflausnin er svo að við ætlum að læra af þessu „á ykkar kostnað“ Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Stöndum vörð um menntun og styðjum við kennara Kolbrún Þ. Pálsdóttir,Kristín Jónsdóttir,Gunnar Ásgrímsson skrifar
Skoðun Fjölmiðlanefnd í stað Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar Ásdís Bergþórsdóttir skrifar
Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand Skoðun