Millie Bobby Brown og sonur Bon Jovi orðin hjón Magnús Jochum Pálsson skrifar 25. maí 2024 21:13 Millie Bobby Brown og Jake Bongiovi eru ung og ástfangin. Og nú eru þau orðin hjón. Getty Breska leikkonan Millie Bobby Brown og bandaríska fyrirsætan Jake Bongiovi giftu sig við leynilega athöfn síðustu helgi. Parið hefur verið saman í tvö ár og trúlofuðu sig fyrir rúmu ári. Hin tvítuga Bobby Brown er þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Strange Things en Bongiovi er þekktastur fyrir að vera sonur tónlistarmannsins Jon Bon Jovi. Að sögn fréttamiðla vestanhafs var um lágstemmda athöfn fyrir nánustu fjölskyldumeðlimi hjónanna. Foreldrar þeirra beggja voru viðstaddir en ekki kemur fram hvar nákvæmlega athöfnin fór fram. Fréttamiðlar herma að hjónin hyggist halda stærri athöfn seinna á þessu ári. Byrjuðu saman fyrir þremur árum Brown og Bongiovi kynntust fyrst árið 2021 þegar hún var sautján og hann nítján og varð vinskapurinn fljótt að sambandi. Parið lét síðan sjá sig reglulega saman á rauða dreglinum áður en Brown lýsti Bongiovi sem „maka sínum fyrir lífstíð“ í upphafi árs 2023. Fjórum mánuðum síðar, 11. apríl 2023, trúlofuðu þau sig og nú ári síðar er unga parið gift. Í vikunni sást síðan til hjónanna í Hamptons-hverfinu í Long Island þar sem þau keyrðu um á ljósbláum sportbíl og veifuðu giftingarhringunum. Tímamót Hollywood Bíó og sjónvarp Ástin og lífið Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Sjá meira
Hin tvítuga Bobby Brown er þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Strange Things en Bongiovi er þekktastur fyrir að vera sonur tónlistarmannsins Jon Bon Jovi. Að sögn fréttamiðla vestanhafs var um lágstemmda athöfn fyrir nánustu fjölskyldumeðlimi hjónanna. Foreldrar þeirra beggja voru viðstaddir en ekki kemur fram hvar nákvæmlega athöfnin fór fram. Fréttamiðlar herma að hjónin hyggist halda stærri athöfn seinna á þessu ári. Byrjuðu saman fyrir þremur árum Brown og Bongiovi kynntust fyrst árið 2021 þegar hún var sautján og hann nítján og varð vinskapurinn fljótt að sambandi. Parið lét síðan sjá sig reglulega saman á rauða dreglinum áður en Brown lýsti Bongiovi sem „maka sínum fyrir lífstíð“ í upphafi árs 2023. Fjórum mánuðum síðar, 11. apríl 2023, trúlofuðu þau sig og nú ári síðar er unga parið gift. Í vikunni sást síðan til hjónanna í Hamptons-hverfinu í Long Island þar sem þau keyrðu um á ljósbláum sportbíl og veifuðu giftingarhringunum.
Tímamót Hollywood Bíó og sjónvarp Ástin og lífið Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Sjá meira