Katla skoraði jöfnunarmarkið í endurkomusigri Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. maí 2024 12:58 Katla Tryggvadóttir er að gera góða hluti með Kristianstad á sinni fyrstu leiktíð í atvinnumennsku. kdff.nu Katla Tryggvadóttir skoraði sitt fimmta mark á tímabilinu þegar lið hennar Kristianstad vann 3-1 gegn Brommapojkarna í 8. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Heimakonur Brommapojkarna komust yfir á 14. mínútu með marki frá miðjumanninum Fanny Rönnlund. Katla jafnaði metin fyrir Kristianstad snemma í seinni hálfleik. Tilda Persson kom þeim svo yfir á 72. mínútu, fimm mínútum áður en Katla fór af velli. Hlín Eiríksdóttir og Guðný Árnadóttir voru einnig í byrjunarliði Kristianstad og spiluðu allan leikinn. Hlín komst ekki á blað en Guðný fékk gult spjald á 90. mínútu. Kristianstad vann sig upp í þriðja sæti deildarinnar með þessum sigri og hafa safnað sér 18 stigum úr 8 leikjum. Allar þrjár ofan nefndar verða í landsliðshópi Íslands í leikjunum tveimur gegn Austurríki í undanspili EM. 53’ 1-1 Katla Tryggvadóttir🌟 pic.twitter.com/OtGCTIzeBT— Kristianstads DFF (@KDFF1998) May 25, 2024 Samtímis fór fram leikur Örebro og AIK. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir stóð vaktina í vörn Örebro, sem tapaði leiknum 1-0. Katla María Þórðardóttir byrjaði leikinn en vék af velli á 72. mínútu fyrir Bergþóru Sól Ásmundsdóttur. Örebro er enn án sigur og situr í næstneðsta sæti deildarinnar með 1 stig eftir 8 leiki. Sænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
Heimakonur Brommapojkarna komust yfir á 14. mínútu með marki frá miðjumanninum Fanny Rönnlund. Katla jafnaði metin fyrir Kristianstad snemma í seinni hálfleik. Tilda Persson kom þeim svo yfir á 72. mínútu, fimm mínútum áður en Katla fór af velli. Hlín Eiríksdóttir og Guðný Árnadóttir voru einnig í byrjunarliði Kristianstad og spiluðu allan leikinn. Hlín komst ekki á blað en Guðný fékk gult spjald á 90. mínútu. Kristianstad vann sig upp í þriðja sæti deildarinnar með þessum sigri og hafa safnað sér 18 stigum úr 8 leikjum. Allar þrjár ofan nefndar verða í landsliðshópi Íslands í leikjunum tveimur gegn Austurríki í undanspili EM. 53’ 1-1 Katla Tryggvadóttir🌟 pic.twitter.com/OtGCTIzeBT— Kristianstads DFF (@KDFF1998) May 25, 2024 Samtímis fór fram leikur Örebro og AIK. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir stóð vaktina í vörn Örebro, sem tapaði leiknum 1-0. Katla María Þórðardóttir byrjaði leikinn en vék af velli á 72. mínútu fyrir Bergþóru Sól Ásmundsdóttur. Örebro er enn án sigur og situr í næstneðsta sæti deildarinnar með 1 stig eftir 8 leiki.
Sænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira