Bönnuðu henni að eiga kærasta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2024 23:31 Emma Raducanu mátti ekki láta neitt trufla tennisæfingarnar þegar hún var yngri. Getty/Aurelien Meunier Breska tennisstjarnan Emma Raducanu sló í gegn þegar hún vann Opna bandaríska meistaramótið í tennis árið 2021. Lykilillinn að velgengninni var mögulega það að ekkert mátti trufla tennisæfingarnar þegar hún var yngri. Raducanu er nú 21 árs gömul og er risastjarna í breskum íþróttum eftir óvæntan sigur sinn á risamóti þegar hún var aðeins átján ára gömul. Tennisstjarnan var í stóru viðtali við The Times. @Sportbladet Þar sagði Emma frá uppeldi sínu og því að tennisinn þurfti alltaf að vera í fyrsta, öðru, þriðja og fjórða sæti hjá henni. „Þegar ég var yngri þá mátti ég ekki einu sinni eyða tíma með vinkonum mínum,“ sagði Raducanu í viðtalinu við The Times. Aftonbladet segir frá. „Foreldrar mínar voru líka algjörlega á móti því að ég ætti kærasta af því að það truflaði æfingarnar mínar,“ sagði Raducanu. Hún er samt ekki fúl út í foreldra sína í dag. „Ég var oft mjög sár en er það ekki lengur. Þetta jók líka sjálfstraustið mitt, gerði mig sjálfstæðari og það var bara alveg nóg fyrir mig að eyða bara tíma með sjálfum mér. Það gaf mér líka styrk,“ sagði Raducanu. Í dag eru foreldrarnir ekki eins strangir enda hún komin á fullorðinsaldur. Á síðasta ári sást hún með knattspyrnumanninum Carlo Agostinelli sem er sonur milljarðamæringsins Robert Agostinelli og Mathilde Favier sem er talskona hjá Dior. Þau hafa bæði birt myndir af hvoru öðru á samfélagsmiðlum sínum. Tennis Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Sjá meira
Raducanu er nú 21 árs gömul og er risastjarna í breskum íþróttum eftir óvæntan sigur sinn á risamóti þegar hún var aðeins átján ára gömul. Tennisstjarnan var í stóru viðtali við The Times. @Sportbladet Þar sagði Emma frá uppeldi sínu og því að tennisinn þurfti alltaf að vera í fyrsta, öðru, þriðja og fjórða sæti hjá henni. „Þegar ég var yngri þá mátti ég ekki einu sinni eyða tíma með vinkonum mínum,“ sagði Raducanu í viðtalinu við The Times. Aftonbladet segir frá. „Foreldrar mínar voru líka algjörlega á móti því að ég ætti kærasta af því að það truflaði æfingarnar mínar,“ sagði Raducanu. Hún er samt ekki fúl út í foreldra sína í dag. „Ég var oft mjög sár en er það ekki lengur. Þetta jók líka sjálfstraustið mitt, gerði mig sjálfstæðari og það var bara alveg nóg fyrir mig að eyða bara tíma með sjálfum mér. Það gaf mér líka styrk,“ sagði Raducanu. Í dag eru foreldrarnir ekki eins strangir enda hún komin á fullorðinsaldur. Á síðasta ári sást hún með knattspyrnumanninum Carlo Agostinelli sem er sonur milljarðamæringsins Robert Agostinelli og Mathilde Favier sem er talskona hjá Dior. Þau hafa bæði birt myndir af hvoru öðru á samfélagsmiðlum sínum.
Tennis Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu