Dagskráin í dag: Risaslagur í Bestu deild kvenna í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2024 06:01 Agla María Albertsdóttir og félagar hennar í Breiðabliki fá Íslandsmeistara Vals í heimsókn í kvöld. Vísir/Diego Einn af stærstu leikjum sumarsins í Bestu deild kvenna í fótbolta fer fram á Kópavogsvelli í kvöld og er að sjálfsögðu sýndur beint á sportinu. Það verður líka hægt að sjá NBA, Seríu A, pílu og formúlu á sportstöðvunum í dag. Breiðablik og Valur hafa bæði unnið fimm fyrstu leiki sína í sumar en þessi tvö félög hafa verið risarnir í íslenska kvennafótboltanum undanfarin ár. Það er því mikið undir í leiknum í kvöld. Það eru þrír aðrir leikir á dagskrá í Bestu deildinni í dag en allir hinir leikirnir eru sýndir beint á Bestu deildar rásunum tveimur. Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og má sjá yfirlit yfir dagskrána hér fyrir neðan. Stöð 2 Sport Klukkan 17.25 er upphitun Bestu markanna fyrir sjöttu umferð Bestu deildar kvenna þar sem Helena Ólafsdóttir fær góða gesti í heimsókn til sín og ræðir komandi leiki. Klukkan 17.45 hefst útsending frá stórleik kvöldsins í Bestu deild kvenna í fótbolta þar sem topplið Breiðabliks tekur á móti Íslandsmeisturum Vals. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.35 er leikur Genoa og Bologna í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta, á dagskrá. Albert Guðmundsson fær þar tækifæri til að bæta við mörkum í deildinni. Eftir miðnætti, nánar klukkan 00.30, er annar leikur Minnesota Timberwolves og Dallas Mavericks í úrslitakeppni NBA á dagskrá. Dallas leiðir 1-0 eftir sigur á útivelli í leik eitt. Bestu deildar rás 1 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik FH og Víkings í Bestu deild kvenna í fótbolta. Klukkan 20.05 hefst útsending frá leik Þór/KA og Tindastóls í Bestu deild kvenna í fótbolta. Bestu deildar rás 2 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Fylkis í Bestu deild kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 09.00 er tímataka fyrir formúlu 3 á dagskrá. Hún fer fram í Mónakó þar sem Formúlu 1 keppni helgarinnar fer fram. Klukkan 11.05 er fyrri æfing dagsins í Formúlu 1 á dagskrá. Klukkan 14.55 er komið að annarri æfingu dagsins í Formúlu 1. Báðar æfingarnar fara fram í Mónakó þar sem Formúlu 1 keppni helgarinnar fer fram. Inn á milli æfinganna, eða klukkan 13.05, er síðan tímataka fyrir formúlu 2 kappaksturinn. Klukkan 16.55 er komið að Evrópumótaröðinni í pílu Klukkan 22.30 er sco sýnd beint frá leik Pittsburgh Pirates og Atlanta Braves í MLB-deildinni í hafnabolta. Besta deild kvenna Ítalski boltinn Hafnabolti Pílukast Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Sjá meira
Breiðablik og Valur hafa bæði unnið fimm fyrstu leiki sína í sumar en þessi tvö félög hafa verið risarnir í íslenska kvennafótboltanum undanfarin ár. Það er því mikið undir í leiknum í kvöld. Það eru þrír aðrir leikir á dagskrá í Bestu deildinni í dag en allir hinir leikirnir eru sýndir beint á Bestu deildar rásunum tveimur. Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og má sjá yfirlit yfir dagskrána hér fyrir neðan. Stöð 2 Sport Klukkan 17.25 er upphitun Bestu markanna fyrir sjöttu umferð Bestu deildar kvenna þar sem Helena Ólafsdóttir fær góða gesti í heimsókn til sín og ræðir komandi leiki. Klukkan 17.45 hefst útsending frá stórleik kvöldsins í Bestu deild kvenna í fótbolta þar sem topplið Breiðabliks tekur á móti Íslandsmeisturum Vals. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.35 er leikur Genoa og Bologna í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta, á dagskrá. Albert Guðmundsson fær þar tækifæri til að bæta við mörkum í deildinni. Eftir miðnætti, nánar klukkan 00.30, er annar leikur Minnesota Timberwolves og Dallas Mavericks í úrslitakeppni NBA á dagskrá. Dallas leiðir 1-0 eftir sigur á útivelli í leik eitt. Bestu deildar rás 1 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik FH og Víkings í Bestu deild kvenna í fótbolta. Klukkan 20.05 hefst útsending frá leik Þór/KA og Tindastóls í Bestu deild kvenna í fótbolta. Bestu deildar rás 2 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Fylkis í Bestu deild kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 09.00 er tímataka fyrir formúlu 3 á dagskrá. Hún fer fram í Mónakó þar sem Formúlu 1 keppni helgarinnar fer fram. Klukkan 11.05 er fyrri æfing dagsins í Formúlu 1 á dagskrá. Klukkan 14.55 er komið að annarri æfingu dagsins í Formúlu 1. Báðar æfingarnar fara fram í Mónakó þar sem Formúlu 1 keppni helgarinnar fer fram. Inn á milli æfinganna, eða klukkan 13.05, er síðan tímataka fyrir formúlu 2 kappaksturinn. Klukkan 16.55 er komið að Evrópumótaröðinni í pílu Klukkan 22.30 er sco sýnd beint frá leik Pittsburgh Pirates og Atlanta Braves í MLB-deildinni í hafnabolta.
Besta deild kvenna Ítalski boltinn Hafnabolti Pílukast Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Sjá meira