Prinsinn hélt blautt garðpartý Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. maí 2024 16:41 Prinsinn var hrókur alls fagnaðar í teitinu. Yui Mok/AP Vilhjálmur Bretaprins bauð í blautt garðpartý við Buckingham höll nú síðdegis í nafni föður síns Karls konungs. Þangað fengu boð þúsundir gesta sem hafa unnið sjálfboðaliðastörf og er um að ræða þakklætisvott af hálfu konungsfjölskyldunnar. Veðrið lék ekki við gesti en regnhlífar komu í veg fyrir að gestir yrðu votir. Næsta kynslóð bresku konungsfjölskyldunnar var fyrirferðarmikil í teitinu, að því er segir í umfjöllun People. Má þar nefna prinsessurnar Beatrice og Eugenie, Peter Phillips og Zöru Tindall, auk eiginmannsins hennar Mike Tindall. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að Katrín Middleton hertogaynja af Wales og eiginkona Vilhjálms hafi ekki látið sjá sig en hún er nú í krabbameinsmeðferð líkt og frægt er. Ekki er um að ræða fyrsta garðpartý sumarsins en Karl konungur og Kamilla drottning héldu það fyrsta þann 8. maí síðastliðinn og annað þann 15. maí. Garðpartýin hafa verið hefð í fjölskyldunni síðan á 19. öld en fyrsta slíka fór fram um árið 1860. Yfir þrjátíu þúsund gestir fá boð á hverju ári í slíkt teiti en fram kemur á vef fjölskyldunnar að um 27 þúsund tebollar séu veittir gestum og ennfremur fullyrt að tuttugu þúsund kökusneiðar séu innbyrtar við tilefnin. Vilhjálmur ræddi við lýðinn. Yui Mok/AP Kóngafólk Bretland Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Fleiri fréttir Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles Sjá meira
Næsta kynslóð bresku konungsfjölskyldunnar var fyrirferðarmikil í teitinu, að því er segir í umfjöllun People. Má þar nefna prinsessurnar Beatrice og Eugenie, Peter Phillips og Zöru Tindall, auk eiginmannsins hennar Mike Tindall. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að Katrín Middleton hertogaynja af Wales og eiginkona Vilhjálms hafi ekki látið sjá sig en hún er nú í krabbameinsmeðferð líkt og frægt er. Ekki er um að ræða fyrsta garðpartý sumarsins en Karl konungur og Kamilla drottning héldu það fyrsta þann 8. maí síðastliðinn og annað þann 15. maí. Garðpartýin hafa verið hefð í fjölskyldunni síðan á 19. öld en fyrsta slíka fór fram um árið 1860. Yfir þrjátíu þúsund gestir fá boð á hverju ári í slíkt teiti en fram kemur á vef fjölskyldunnar að um 27 þúsund tebollar séu veittir gestum og ennfremur fullyrt að tuttugu þúsund kökusneiðar séu innbyrtar við tilefnin. Vilhjálmur ræddi við lýðinn. Yui Mok/AP
Kóngafólk Bretland Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Fleiri fréttir Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles Sjá meira