Tímabær orð Unnar Arndísardóttur um afstæði barneigna Matthildur Björnsdóttir skrifar 20. maí 2024 18:00 Grein eða viðtal við Unni Arndísardóttur á Vísi nýlega um barneignir var mjög tímabær tjáning um þau málefni. Það er kominn tími á að taka þau inn í veruleikann á ótal sviðum sem eru bæði einstaklingsleg, og varða svo líka offjölgun mannkyns á jörðu í dag, sem og sérkennilega blöndu viðhorfa til barna sem komu í heiminn um miðja síðustu öld og það sem hefur farið niður kynslóðir frá því samkvæmt fræðum Thomas Hubl. Það tók mig ótal ár að komast þangað sem er deilt í þessari grein. Það er vegna þess að það sem ég hef lært hér bæði í eigin skinni og frá miklu af að heyra og lesa um reynslu annarra af hliðstæðri reynslu. Engin orð né fyrirmynd um slíkt voru til í máli eða veruleika þjóðarinnar á þeim tímum. Völd presta voru oft ekkert annað en leyfi til andlegs ofbeldis. Þeir voru hræðilegir hvað getnaðar-færa-kerfin snerti. Þeir neituðu að kenna um það og notuðu stjórnleysi þeirra kerfa í staðinn sem vopn. Sumir þegnar gáfu inn í þá hótun og það af mismunandi ástæðum. Barneignir á Íslandi um aldir voru án stjórnar, eða takmarkana. Nema ef einstaklingar voru ófrjóir. Þá var það séð sem smán sem skapaði slæma tilfinningu í þeim sem lifðu við það, og fengu skilaboðin á einn og annan hátt um ónytjungshátt sinn og svik við þjóðina. Atriði sem var látið í ljós sem eitthvað kukl sem almættið hefði gert þeim einstaklingum sem veittu þjóðinni ekki þegna. Það var aldrei beint í umræðu. Heldur í ská skjótun. Þöggun var nær alger um það, eins og svo margt annað. Dæmi um gegnsæi á afleiðingum hótana til ungs fólks Hér er svo dæmi um tegund andlegs ofbeldis sem ég trúi að ansi margar ungar konur hafi fengið fyrr á árum fyrir daga leyfðra getnaðarvarna. Og áður en slæm orð til barna myndu hafa verið nefnd: „Andlegt ofbeldi, níð, niðurlæging“ eða annað sem setti rétt þeirra til þróunar sjálfs síns út. Stúlkubarn fæðist öfugt í heimahúsi sumarið 1947 eftir 72 tíma af því að það var smán sem kom því í heiminn, svo að fæðingin gat ekki gerst á fæðingar-deildinni. Svo kom í ljós þegar hún fór að skríða, að hún var með hægri mjöðmina úr liði. Þá kom upp tvöfalt dæmi. Hótanir presta um að þau myndu lenda í helvíti eftir dauðann ef þau segðu ekki já við hvert annað við altarið. Þau sem höfðu engan veginn verið á leið í líf saman. Andlega ofbeldið á þeirri konu sem fæddi hana í heiminn og barnsföðurins leiddi til þess að það var séð mikilvægara að hún færi til annars lands þar sem barnsfaðirinn var þá í námi, en að hún væri með sínu nýfædda en ó-óskaða eftir barni á Íslandi sem var sett á spítala, þegar þeir voru ekki vinalegir fyrir börn. Eftir tvö ár eða svo, gerðist þetta: Sú kona kom frá útlöndum til að ná í þetta afkvæmi sem hún hafði fætt af sér. Fræðin núna vita að þá upplifði barnið að verið sé að ræna því, af því að það þekkir ekki þessa konu. Svo líða fjögur ár eða meira með dvöl í tveim löndum. Barnið skilur áratugum síðar að engar minninga-myndir eru í heilabúinu frá öllu hinu ótrúlega nýju fyrir augun að sjá, læra af, og gæla við seinna. Þau flytja svo til baka til Íslands, og þá líða þrjú ár eins og í einskonar þoku flakks vegna húsnæðisleysis. Þetta stúlkubarn upplifir að vera í þrem mismunandi skólum, en man bara eftir smáatriði í skóla númer tvö. Síðasti skólinn er sá sem vekur eitthvað meira í henni sem átta og níu ára barni. Af því að ást geislaði frá kennaranum í þeim skóla. Þegar hún varð tíu ára fluttu þau í eigið húsnæði. Þegar allt var búið og gert varðandi innbúið í það húsnæði. Þá fóru sárin hið innra að rísa upp í heilabú konunnar. Hún hafði enga aðra leið en demba þeim á og í það fyrsta barn sem getnaður af hafði sett draum hennar um starfsframa út í buskann. Afleiðingar mengunar þeirra orða í taugakerfum hennar hlóðust upp og auðvitað í barninu án þess að neinn skildi eða vissi það þá. Kona í þeim kringumstæðum á þeim árum hefði ekki fengið neinn stuðning fyrir tilfinningar sínar í þeim níðþröngu viðhorfum sem voru þá til kvenna og ég vitnaði dæmi um slíkt varðandi aðra konu. Afl hótana frá prestum rann í kerfum líkama hennar sem engin leið var fyrir hana né makann að opna munninn um. Til að setja þetta í samhengi við nýju þekkinguna um að reynslan gufi ekki upp. Þá má líkja því við leka í pípulagningakerfi, sem smá seitlar inn í það barn og niður kynlóðirnar án orða. Svo að tjáskipti verða að vera yfirborðskennd. Árin líða með áframhaldandi dembum á það barn, en án vitna. Það barn verður ung kona og hittir mann sem sú sem fæddi hana í heiminn ákveður í huga sínum að dóttirin verði að giftast, og hún fái þá tækifæri til að losna við hana. En dóttirin hafði þó náð að átta sig á því eftir heimsókn til hans í annað þorp, að hún væri ekki tilbúin í alvöru samband og endar það. Hún segir konunni það svo, sem brjálast og hellir sér yfir unglinginn með þeim orðum að það muni aldrei neinn annar nokkurn tíma líta við henni né elska. Sjokkið verður eins og þegar rafmagnið fer, en mannveran nær því ekki röklega. Það gerist án vitna og meiri mengun bætist við í taugakerfum. Eitthvað hið innra skall í lás. Svo stuttu síðar fær unglingurinn hliðstæðan skammt eitraðra orða frá frænku sem hellir sér yfir hana í einni af heimsóknum og segir: „Þú verður að hafa fundið mann og skaffað þegna áður en þú verður 25 ára, af því að annars verður þú séð sem skrýtin piparkerling sem enginn vilji líta við“. Þau orð skapa svo að meiru er skellt í lás á virði hennar sem mannveru. Sem hún skilur áratugum síðar að setti hluta taugakerfis í henni í lás eins og böndul. Þar með var rétti hennar til eigin tilfinninga og ákvarðana stolið. Henni gert ómögulegt að finna innan frá hvað líf hennar eigi að verða um. Með þá þungu orku á bakinu á henni, enda tvær ó-óskaðar eftir mannverur saman og giftast frá kunnugleika í orkunni, en ekki frá því sem þarf og á að vera þegar maki er valinn. Tvö fín börn koma í heiminn, en dæmið gat ekki orðið rétt sem heild. Hluti sjálfs þessarar ungu konu varð að fara til hliðar, og hún þá á aðra rás. Hliðarstig hið innra frá sjokkunum. Atriði sem hún áttaði sig á varðandi það að hafa verið meiri barnapía í sér, en sannkölluð móðir. Það var frá stuldi viðhorfa presta sem fáir þegnar voguðu sér að hundsa. En prestar hundsuðu þær afleiðingar. Prestar neituðu algerlega að hugleiða að í raun væru þeir að skapa helvíti af einhverri tegund á jörðu með slíkum viðhorfum. Ógnin sem fékk sitt pláss einhversstaðar í heilabúum þeirra, sem kæmi fram í vanvirku dæmi skorts á tengingum. Þeir neituðu að setja sig í spor þeirra sem fengu þá hótunar kúgun. Svo ekki sé nefnt ef og þegar þessir einstaklingar sem voru neydd til að játa tryggð og vera saman um aldur og ævi, myndu af þeim ástæðum aldrei ná þeirri ást sem er grundvöllur þess sem börn vænta frá þeim sem koma þeim í heiminn. Og ég hef séð og vitnað í öðrum fjölskyldum sem fengu rétta byrjun. Afhleðsla þúsunda einstaklinga í Bretlandi sem fengu smánina Atriði sem hafa verið rauður þráður efninu „Long Lost Family“ Löngu týnd fjölskylda“ í tilfinningum barna sem voru gefin, og þeim mæðrum sem feðrum sem höfðu orðið að gefa þau í burtu vegna fátæktar eða þessarar frægu smánar sem kynlíf án jás við altari fékk. Ást sem í þessu tilfelli gat ekki orðið af því að viðkomandi einstaklingar höfðu átt sér annan draum á fyrstu áratugum síðustu aldar. Mannverur sem höfðu ekki þráð börn og buru, heldur starfsframa. Það var frá lærdómnum að hafa séð forvera sína með of mikið basl allt of margra barna, og fátæktina sem fylgdi. Sem betur fer voru þó til foreldrar sem voru með sjálfstæða hugsun og tóku bullið í prestum ekki sem veruleika né að leyfa prestum að ráða yfir lífi sínu svo að börn þeirra fengu að lifa sínu lífi án slíks. Hin augum ósýnilegu atriði sem voru í gangi en afneitað Unga kynslóðin í dag ætti kannski erfitt með að melta að foreldrar þeirra eða ömmur og afar, hafi lent í þeirri slæmu tilfinninga og taugakerfa mengun sem þau voru ófær um að tjá sig um. Og þá ekki bara óttann við helvítið. Ástand sem varð upplifað sem viss gildra. Sem var af því að þau kynmök höfðu skapað erfiða ástandið sem einstaklingar voru neyddir til að lifa á tímum þegar orðið skilnaður var séð sem jafn mikið guð-last, og það að hafa kynmök án þess að vera á leið í líf saman. Ástand sem þá læsir taugar í hnút þarna inni, án þess að nokkur gæti endilega áttað sig á því. Það væru milljónir einstaklinga með tegundir af slíkri reynslu í kerfum sínum. Það var enginn skilningur á að allar konur ættu rétt á að fá frið og tíma til að uppgötva innan frá í sér „hvort og ef hvenær sú köllun kæmi“. Þrýstingurinn var sá hjá mörgum að “konur yrðu að verða mæður“. Sú klukka og ferli í konum, er þó ekki alltaf með sömu tölum á sama aldri. Og í sumum er hún ekki í þeim í þessu lífi. Ég vissi um og þekkti tvær konur á Íslandi sem voru í slíku lífi í þetta skiptið. Á þessum tímum var mikil afneitun á tilfinningasemi. Enginn tók mark á þeim sem vissu innsæislega að bæling erfiðra tilfinninga sem var bann við að tjá sig um slíkt. Varð þá að þungu orkuloki, ekki bara yfir einu landi heldur alla vega stórum hluta landa heims. Og þættirnir „Long lost family“ Löngu týnd fjölskylda staðfestir að þau og hliðstæð hörð viðhorf voru víða og milljónir einstaklinga að þjást frá því. Svo kom sönnunin og staðfestingin á tjóni frá andlegu ofbeldi og þöggun Svo komu fræðingar fram áratugum síðar sem staðfestu það sem ég hafði vitað í mér fyrir meira en hálfri öld síðan. Sem var að þessar erfiðu tilfinningar frá margskonar andlegu ofbeldis-mismeðferð sem geti verið í orðum eða annarskonar erfiðu viðmóti. En gerendur sáu yfirleitt um að það væru aldrei vitni að þeim dembum. Sá fræðingur sem staðfesti innsæi mitt sem ég hafði þá, heitir Thomas Hubl og hefur skrifað tvær bækur um vinnu með þá staðreynd. Sú fyrri heitir „Healing Collective Trauma“ og hin „Attuned“. Bessel Van Der Kolk skrifaði líka um hliðstæðuna við það og hefur titilinn á ensku „The Body Keeps The Score“ sem hefur verið þýdd Yfir á Íslensku með titlinum „Líkaminn Geymir Allt“. Þetta er skrifað í tilefni af orðum Unnar Arndísardóttur frá konu af annarri kynslóð og fyrir aðrar konur sem gætu kannast við hliðstæða reynslu í sér. Bókin mín „Diving Into The Threads of Life, A woman´s story“ er á Amazon. Ef Unnur eða aðrir vilja fá samband og vita meira, þá er netfang mitt þetta: matildabjorns@gmail.com Höfundur er Íslendingur sem hefur verið búsettur til langs tíma í Ástralíu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Matthildur Björnsdóttir Mest lesið Hlýnun jarðar mun ekki valda heimsendi Sæunn Kjartansdóttir Skoðun Evrópusambandið eða nasismi Snorri Másson Skoðun Gaza getur ekki beðið lengur Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon Skoðun Ísland yrði betra með aðild að Evrópusambandinu Jón Frímann Jónsson Skoðun SVEIT – Kastið inn handklæðinu Aðalsteinn Árni Baldursson Skoðun Opið bréf til Íslandspósts ohf. Gróa Jóhannsdóttir Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson Skoðun Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand Skoðun Munu næstu fjögur ár nægja? Kolbrún Halldórsdóttir Skoðun Hugvíkkandi efni: Forvitni umfram dómhörku Bergsveinn Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Opið bréf til Íslandspósts ohf. Gróa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gaza getur ekki beðið lengur Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon skrifar Skoðun Ísland yrði betra með aðild að Evrópusambandinu Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun SVEIT – Kastið inn handklæðinu Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Skoðun Skjáfíkn - vísindi eða trú? Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Evrópusambandið eða nasismi Snorri Másson skrifar Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun Hlýnun jarðar mun ekki valda heimsendi Sæunn Kjartansdóttir skrifar Skoðun Listin að styðja en ekki stýra Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Með vægi í samræmi við það Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugvíkkandi efni: Forvitni umfram dómhörku Bergsveinn Ólafsson skrifar Skoðun Velferðartækni er það lykillinn að sjálfbærara heilbrigðiskerfi? Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Hindrum fleiri græn gímöld með einföldun regluverks Ásta Logadóttir,Trausti Björgvinsson skrifar Skoðun Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand skrifar Skoðun Hvernig tölum við um mat í kringum börnin okkar? Berglind Lilja Guðlaugsdóttir skrifar Skoðun Fangelsismál - Sparnaður og endurhæfing Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun Syndaaflausnin er svo að við ætlum að læra af þessu „á ykkar kostnað“ Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tvær þjóðir í sama landi Einar Helgason skrifar Skoðun Henta vísindin bara þegar þau styðja skoðanir okkar? Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Hlutverk markmiða er að umbreyta okkur Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Líknarslæving við lífslok er umdeild meðferð Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Óáreiðanlegar mælingar og misvísandi fréttir Sigurjón Arnórsson skrifar Skoðun Unga fólkið okkar og samfélagsmiðlar Fjóla Einarsdóttir skrifar Skoðun Hvað segir Morgunblaðið nú um stöðu litlu ríkjanna í ESB? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Það er ekki eitt, það er allt Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Skilyrt loforð Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Tímamótin að verða alvöru faðir Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um menntun og styðjum við kennara Kolbrún Þ. Pálsdóttir,Kristín Jónsdóttir,Gunnar Ásgrímsson skrifar Skoðun Fjölmiðlanefnd í stað Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Umboðsmaður barna í 30 ár Salvör Nordal skrifar Sjá meira
Grein eða viðtal við Unni Arndísardóttur á Vísi nýlega um barneignir var mjög tímabær tjáning um þau málefni. Það er kominn tími á að taka þau inn í veruleikann á ótal sviðum sem eru bæði einstaklingsleg, og varða svo líka offjölgun mannkyns á jörðu í dag, sem og sérkennilega blöndu viðhorfa til barna sem komu í heiminn um miðja síðustu öld og það sem hefur farið niður kynslóðir frá því samkvæmt fræðum Thomas Hubl. Það tók mig ótal ár að komast þangað sem er deilt í þessari grein. Það er vegna þess að það sem ég hef lært hér bæði í eigin skinni og frá miklu af að heyra og lesa um reynslu annarra af hliðstæðri reynslu. Engin orð né fyrirmynd um slíkt voru til í máli eða veruleika þjóðarinnar á þeim tímum. Völd presta voru oft ekkert annað en leyfi til andlegs ofbeldis. Þeir voru hræðilegir hvað getnaðar-færa-kerfin snerti. Þeir neituðu að kenna um það og notuðu stjórnleysi þeirra kerfa í staðinn sem vopn. Sumir þegnar gáfu inn í þá hótun og það af mismunandi ástæðum. Barneignir á Íslandi um aldir voru án stjórnar, eða takmarkana. Nema ef einstaklingar voru ófrjóir. Þá var það séð sem smán sem skapaði slæma tilfinningu í þeim sem lifðu við það, og fengu skilaboðin á einn og annan hátt um ónytjungshátt sinn og svik við þjóðina. Atriði sem var látið í ljós sem eitthvað kukl sem almættið hefði gert þeim einstaklingum sem veittu þjóðinni ekki þegna. Það var aldrei beint í umræðu. Heldur í ská skjótun. Þöggun var nær alger um það, eins og svo margt annað. Dæmi um gegnsæi á afleiðingum hótana til ungs fólks Hér er svo dæmi um tegund andlegs ofbeldis sem ég trúi að ansi margar ungar konur hafi fengið fyrr á árum fyrir daga leyfðra getnaðarvarna. Og áður en slæm orð til barna myndu hafa verið nefnd: „Andlegt ofbeldi, níð, niðurlæging“ eða annað sem setti rétt þeirra til þróunar sjálfs síns út. Stúlkubarn fæðist öfugt í heimahúsi sumarið 1947 eftir 72 tíma af því að það var smán sem kom því í heiminn, svo að fæðingin gat ekki gerst á fæðingar-deildinni. Svo kom í ljós þegar hún fór að skríða, að hún var með hægri mjöðmina úr liði. Þá kom upp tvöfalt dæmi. Hótanir presta um að þau myndu lenda í helvíti eftir dauðann ef þau segðu ekki já við hvert annað við altarið. Þau sem höfðu engan veginn verið á leið í líf saman. Andlega ofbeldið á þeirri konu sem fæddi hana í heiminn og barnsföðurins leiddi til þess að það var séð mikilvægara að hún færi til annars lands þar sem barnsfaðirinn var þá í námi, en að hún væri með sínu nýfædda en ó-óskaða eftir barni á Íslandi sem var sett á spítala, þegar þeir voru ekki vinalegir fyrir börn. Eftir tvö ár eða svo, gerðist þetta: Sú kona kom frá útlöndum til að ná í þetta afkvæmi sem hún hafði fætt af sér. Fræðin núna vita að þá upplifði barnið að verið sé að ræna því, af því að það þekkir ekki þessa konu. Svo líða fjögur ár eða meira með dvöl í tveim löndum. Barnið skilur áratugum síðar að engar minninga-myndir eru í heilabúinu frá öllu hinu ótrúlega nýju fyrir augun að sjá, læra af, og gæla við seinna. Þau flytja svo til baka til Íslands, og þá líða þrjú ár eins og í einskonar þoku flakks vegna húsnæðisleysis. Þetta stúlkubarn upplifir að vera í þrem mismunandi skólum, en man bara eftir smáatriði í skóla númer tvö. Síðasti skólinn er sá sem vekur eitthvað meira í henni sem átta og níu ára barni. Af því að ást geislaði frá kennaranum í þeim skóla. Þegar hún varð tíu ára fluttu þau í eigið húsnæði. Þegar allt var búið og gert varðandi innbúið í það húsnæði. Þá fóru sárin hið innra að rísa upp í heilabú konunnar. Hún hafði enga aðra leið en demba þeim á og í það fyrsta barn sem getnaður af hafði sett draum hennar um starfsframa út í buskann. Afleiðingar mengunar þeirra orða í taugakerfum hennar hlóðust upp og auðvitað í barninu án þess að neinn skildi eða vissi það þá. Kona í þeim kringumstæðum á þeim árum hefði ekki fengið neinn stuðning fyrir tilfinningar sínar í þeim níðþröngu viðhorfum sem voru þá til kvenna og ég vitnaði dæmi um slíkt varðandi aðra konu. Afl hótana frá prestum rann í kerfum líkama hennar sem engin leið var fyrir hana né makann að opna munninn um. Til að setja þetta í samhengi við nýju þekkinguna um að reynslan gufi ekki upp. Þá má líkja því við leka í pípulagningakerfi, sem smá seitlar inn í það barn og niður kynlóðirnar án orða. Svo að tjáskipti verða að vera yfirborðskennd. Árin líða með áframhaldandi dembum á það barn, en án vitna. Það barn verður ung kona og hittir mann sem sú sem fæddi hana í heiminn ákveður í huga sínum að dóttirin verði að giftast, og hún fái þá tækifæri til að losna við hana. En dóttirin hafði þó náð að átta sig á því eftir heimsókn til hans í annað þorp, að hún væri ekki tilbúin í alvöru samband og endar það. Hún segir konunni það svo, sem brjálast og hellir sér yfir unglinginn með þeim orðum að það muni aldrei neinn annar nokkurn tíma líta við henni né elska. Sjokkið verður eins og þegar rafmagnið fer, en mannveran nær því ekki röklega. Það gerist án vitna og meiri mengun bætist við í taugakerfum. Eitthvað hið innra skall í lás. Svo stuttu síðar fær unglingurinn hliðstæðan skammt eitraðra orða frá frænku sem hellir sér yfir hana í einni af heimsóknum og segir: „Þú verður að hafa fundið mann og skaffað þegna áður en þú verður 25 ára, af því að annars verður þú séð sem skrýtin piparkerling sem enginn vilji líta við“. Þau orð skapa svo að meiru er skellt í lás á virði hennar sem mannveru. Sem hún skilur áratugum síðar að setti hluta taugakerfis í henni í lás eins og böndul. Þar með var rétti hennar til eigin tilfinninga og ákvarðana stolið. Henni gert ómögulegt að finna innan frá hvað líf hennar eigi að verða um. Með þá þungu orku á bakinu á henni, enda tvær ó-óskaðar eftir mannverur saman og giftast frá kunnugleika í orkunni, en ekki frá því sem þarf og á að vera þegar maki er valinn. Tvö fín börn koma í heiminn, en dæmið gat ekki orðið rétt sem heild. Hluti sjálfs þessarar ungu konu varð að fara til hliðar, og hún þá á aðra rás. Hliðarstig hið innra frá sjokkunum. Atriði sem hún áttaði sig á varðandi það að hafa verið meiri barnapía í sér, en sannkölluð móðir. Það var frá stuldi viðhorfa presta sem fáir þegnar voguðu sér að hundsa. En prestar hundsuðu þær afleiðingar. Prestar neituðu algerlega að hugleiða að í raun væru þeir að skapa helvíti af einhverri tegund á jörðu með slíkum viðhorfum. Ógnin sem fékk sitt pláss einhversstaðar í heilabúum þeirra, sem kæmi fram í vanvirku dæmi skorts á tengingum. Þeir neituðu að setja sig í spor þeirra sem fengu þá hótunar kúgun. Svo ekki sé nefnt ef og þegar þessir einstaklingar sem voru neydd til að játa tryggð og vera saman um aldur og ævi, myndu af þeim ástæðum aldrei ná þeirri ást sem er grundvöllur þess sem börn vænta frá þeim sem koma þeim í heiminn. Og ég hef séð og vitnað í öðrum fjölskyldum sem fengu rétta byrjun. Afhleðsla þúsunda einstaklinga í Bretlandi sem fengu smánina Atriði sem hafa verið rauður þráður efninu „Long Lost Family“ Löngu týnd fjölskylda“ í tilfinningum barna sem voru gefin, og þeim mæðrum sem feðrum sem höfðu orðið að gefa þau í burtu vegna fátæktar eða þessarar frægu smánar sem kynlíf án jás við altari fékk. Ást sem í þessu tilfelli gat ekki orðið af því að viðkomandi einstaklingar höfðu átt sér annan draum á fyrstu áratugum síðustu aldar. Mannverur sem höfðu ekki þráð börn og buru, heldur starfsframa. Það var frá lærdómnum að hafa séð forvera sína með of mikið basl allt of margra barna, og fátæktina sem fylgdi. Sem betur fer voru þó til foreldrar sem voru með sjálfstæða hugsun og tóku bullið í prestum ekki sem veruleika né að leyfa prestum að ráða yfir lífi sínu svo að börn þeirra fengu að lifa sínu lífi án slíks. Hin augum ósýnilegu atriði sem voru í gangi en afneitað Unga kynslóðin í dag ætti kannski erfitt með að melta að foreldrar þeirra eða ömmur og afar, hafi lent í þeirri slæmu tilfinninga og taugakerfa mengun sem þau voru ófær um að tjá sig um. Og þá ekki bara óttann við helvítið. Ástand sem varð upplifað sem viss gildra. Sem var af því að þau kynmök höfðu skapað erfiða ástandið sem einstaklingar voru neyddir til að lifa á tímum þegar orðið skilnaður var séð sem jafn mikið guð-last, og það að hafa kynmök án þess að vera á leið í líf saman. Ástand sem þá læsir taugar í hnút þarna inni, án þess að nokkur gæti endilega áttað sig á því. Það væru milljónir einstaklinga með tegundir af slíkri reynslu í kerfum sínum. Það var enginn skilningur á að allar konur ættu rétt á að fá frið og tíma til að uppgötva innan frá í sér „hvort og ef hvenær sú köllun kæmi“. Þrýstingurinn var sá hjá mörgum að “konur yrðu að verða mæður“. Sú klukka og ferli í konum, er þó ekki alltaf með sömu tölum á sama aldri. Og í sumum er hún ekki í þeim í þessu lífi. Ég vissi um og þekkti tvær konur á Íslandi sem voru í slíku lífi í þetta skiptið. Á þessum tímum var mikil afneitun á tilfinningasemi. Enginn tók mark á þeim sem vissu innsæislega að bæling erfiðra tilfinninga sem var bann við að tjá sig um slíkt. Varð þá að þungu orkuloki, ekki bara yfir einu landi heldur alla vega stórum hluta landa heims. Og þættirnir „Long lost family“ Löngu týnd fjölskylda staðfestir að þau og hliðstæð hörð viðhorf voru víða og milljónir einstaklinga að þjást frá því. Svo kom sönnunin og staðfestingin á tjóni frá andlegu ofbeldi og þöggun Svo komu fræðingar fram áratugum síðar sem staðfestu það sem ég hafði vitað í mér fyrir meira en hálfri öld síðan. Sem var að þessar erfiðu tilfinningar frá margskonar andlegu ofbeldis-mismeðferð sem geti verið í orðum eða annarskonar erfiðu viðmóti. En gerendur sáu yfirleitt um að það væru aldrei vitni að þeim dembum. Sá fræðingur sem staðfesti innsæi mitt sem ég hafði þá, heitir Thomas Hubl og hefur skrifað tvær bækur um vinnu með þá staðreynd. Sú fyrri heitir „Healing Collective Trauma“ og hin „Attuned“. Bessel Van Der Kolk skrifaði líka um hliðstæðuna við það og hefur titilinn á ensku „The Body Keeps The Score“ sem hefur verið þýdd Yfir á Íslensku með titlinum „Líkaminn Geymir Allt“. Þetta er skrifað í tilefni af orðum Unnar Arndísardóttur frá konu af annarri kynslóð og fyrir aðrar konur sem gætu kannast við hliðstæða reynslu í sér. Bókin mín „Diving Into The Threads of Life, A woman´s story“ er á Amazon. Ef Unnur eða aðrir vilja fá samband og vita meira, þá er netfang mitt þetta: matildabjorns@gmail.com Höfundur er Íslendingur sem hefur verið búsettur til langs tíma í Ástralíu.
Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand Skoðun
Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson skrifar
Skoðun Velferðartækni er það lykillinn að sjálfbærara heilbrigðiskerfi? Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Hindrum fleiri græn gímöld með einföldun regluverks Ásta Logadóttir,Trausti Björgvinsson skrifar
Skoðun Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand skrifar
Skoðun Syndaaflausnin er svo að við ætlum að læra af þessu „á ykkar kostnað“ Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Stöndum vörð um menntun og styðjum við kennara Kolbrún Þ. Pálsdóttir,Kristín Jónsdóttir,Gunnar Ásgrímsson skrifar
Skoðun Fjölmiðlanefnd í stað Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar Ásdís Bergþórsdóttir skrifar
Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand Skoðun