Verstappen á ráspól og jafnaði 35 ára gamalt met Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. maí 2024 22:01 Max Verstappen er í algjörum sérflokki í Formúlu 1. Qian Jun/MB Media/Getty Images Heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir fremstur þegar ítalski kappaksturinn í Formúlu 1 fer af stað á morgun. Verstappen átti besta tímann í síðasta hluta tímatökunnar þegar hann kom í mark á 1:14,746 aðeins 0,074 sekúndum betri tíma en Oscar Piastri á McLaren sem ræsir annar. Liðsfélagi Piastri á McLaren, Lando Norris, ræsir þriðji, en í fjórða og fimmta sæti verða Ferrari-mennirnir Charles Leclerc og Carlos Sainz. Þetta er áttunda keppnin í röð sem Verstappen mun ræsa á ráspól og er hann þar með búinn að jafna met Ayrton Senna frá árinu 1989. Gengi Verstappen í tímatökunum í dag kemur kannski einhverjum á óvart þar sem Red Bull-liðið virtist vera í vandræðum á æfingum á Imola-brautinni um helgina. Liðsfélagi Hollendingsins, Sergio Perez, lenti einmitt í vandræðum í tímatökunum og mun aðeins ræsa ellefti. Akstursíþróttir Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Verstappen átti besta tímann í síðasta hluta tímatökunnar þegar hann kom í mark á 1:14,746 aðeins 0,074 sekúndum betri tíma en Oscar Piastri á McLaren sem ræsir annar. Liðsfélagi Piastri á McLaren, Lando Norris, ræsir þriðji, en í fjórða og fimmta sæti verða Ferrari-mennirnir Charles Leclerc og Carlos Sainz. Þetta er áttunda keppnin í röð sem Verstappen mun ræsa á ráspól og er hann þar með búinn að jafna met Ayrton Senna frá árinu 1989. Gengi Verstappen í tímatökunum í dag kemur kannski einhverjum á óvart þar sem Red Bull-liðið virtist vera í vandræðum á æfingum á Imola-brautinni um helgina. Liðsfélagi Hollendingsins, Sergio Perez, lenti einmitt í vandræðum í tímatökunum og mun aðeins ræsa ellefti.
Akstursíþróttir Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira