Tíminn er núna, stöðvum hvalveiðar! Hópur andstæðinga hvalveiða skrifar 14. maí 2024 10:16 Græðgi lifir á hvalveiðum Eitt fyrirtæki, einn maður, stendur á bakvið veiðar á langreyðum við Íslandsstrendur. - Sóley Ég held að ef við myndum byrja aftur að veiða hvali sem sagt núna þá myndi það setja allt á hvolf. - Ragnhildur Gísladóttir Íslenska þjóðin státar sig náttúrulega mjög mikið af náttúrunni. Við förum til útlanda og við tölum um norðurljósin og við tölum um fjöllin og við viljum leggja áherslu á það að þetta sé eitthvað sem að við getum verið stolt af og það er bara þannig að við getum ekki verið stolt af hvalveiðum. - GDRN Ef við hugsum í einhverju stærra samhengi, ef við erum ekki bara einhverjir molbúar með eitthvað ótrúlega þröngt sjónarhorn þá hljótum við að taka þátt í alþjóðasamfélaginu og viðurkenna það að þetta er liðin tíð. - Andri Snær Magnason Þegar það er eitthvað svona sem er bara cruel, og bara ógeðslegt þá er alveg kominn tími til þess að horfa á þetta aðeins öðruvísi. - Axel Flóvent Mig langar mest að segja að það er í lagi að skipta um skoðun. Að leyfa sér að vera næmur, að vera viðkvæmur, fyrir utan það að hlusta á staðreyndir og lesa rannsóknir. - Kolbeinn Arnbjörnsson Við þurfum ekki á hvalveiðum að halda og þess vegna, af hverju ættum við að halda þeim áfram? Afhverju ekki að vernda þessi dýr sem að bera næringarefni út um hafið og búa til súrefni fyrir okkur og gera þessa plánetu að betri stað til að lifa á. Og mögulegum stað til að lifa á. - Hera Hilmarsdóttir Hvalirnir eru stoð lífkerfis sjávarins og við værum ekki hérna án sjávarins þannig að ef að hvalirnir fara þá förum við líka. - Berta Andrea Snædal Síðasti geirfuglinn, hafði verið drepinn, af íslendingum. Í dag hugsa ég með mér að skuld okkar við geirfuglinn sem verður auðvitað aldrei greidd með því að lífga hann við, að mögulega getum við greitt skuld okkar við geirfuglinn með því að friða hvali. - Sjón Þegar ég er að segja níu ára dóttur minni frá hvað er í gangi. Hvernig á maður að koma orðum að því hvernig fólk getur réttlætt hvað er í gangi? - Aníta Briem Ég vona að við stöndum saman um að verja þá um að verja þá alla og allt samfélagið. - Ragnhildur Gísladóttir Það er ótrúlega stór hluti af okkar sjálfsmynd sem þjóð, þessi hugmynd um okkursem fiskveiðiþjóð og hvernig hafið hefur haldið í okkur lífi í gegnum aldirnar. En við erum ekki hvalveiðiþjóð. Og það er kannski okkar tækifæri núna til að gefa eitthvað til baka til náttúrunnarmeð því að hætta þessum ótrúlega tilgangslausu veiðum. - Berglind Pétursdóttir Ég held að akkúrat ef við ætlum að hengja okkur í einhverja svona lagafilmleika, af því að við getum ekki stigið sko einum millimeter út fyrir þennan ofboðslega mannhverfa ramma til þess að segja það skiptir eitthvað máli sem er stærra en við þá held ég við eigum engan sjens yfir höfuð að lifa af. - Rán Flygenring Og ég skil ekki að fólk sjái það ekki Ég held að það hljóti að vera mjög fáir sem sjá þetta ekki Kannski einn! - Ragnhildur Gísladóttir Með því að stöðva dráp á hvölum erum við að sýna öllum heiminum að það er tilvon!Fyrir jörðina. - Bubbi Morthens Af hverju getur ekki núna, tíminn núna verið tíminn þar sem við ákveðum aðhætta hvalveiðum? - Hera Hilmarsdóttir Sóley Stefánsdóttir, Ragnhildur Gísladóttir Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, Andri Snær Magnason, Axel Flóvent, Kolbeinn Arnbjörnsson, Hera Hilmarsdóttir, Berta Andrea Snædal, Sigurjón Birgir Sigurðsson, Aníta Briem, Berglind Pétursdóttir, Rán Flygenring, Bubbi Morthens. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hvalveiðar Mest lesið Treystir þú konum? Hópur 72 kvenna úr sex stjórnmálaflokkum Skoðun Grasker mannréttinda á degi hinna framliðnu Anna Kristín Jensdóttir Skoðun Heilbrigðiskerfið logar og er að hrynja: Þú áttir betra skilið Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Fræðsluskylda í stað skólaskyldu Eldur Smári Kristinsson Skoðun Græðgin er komin út fyrir öll mörk Sigurjón Þórðarson Skoðun Að vera ung kona á Íslandi árið 2024 Eden Ósk Eyjólfsdóttir Skoðun Ummæli borgarstjóra og óbragð í munni Kristín Björnsdóttir Skoðun Þegar Vestfjörðum gengur vel, gengur Íslandi vel Jón Páll Hreinsson Skoðun Hvaða aukna aðgengi, Willum Þór? Trausti Breiðfjörð Magnússon Skoðun Umræða á villigötum Diljá Matthíasardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Á að banna rauða jólasveininn? Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Er skárra að kasta upp um dómsniðurstöðuna en að dómarinn dæmi? Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Píratar hafa metnaðarfyllstu umhverfis- og loftslagsstefnuna Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Svör við atvinnuumsóknum – Ákall til atvinnurekenda Valgerður Rut Jakobsdóttir skrifar Skoðun Umræða á villigötum Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Treystir þú konum? Hópur 72 kvenna úr sex stjórnmálaflokkum skrifar Skoðun Eigum við ekki bara að klára þetta Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Löggilding iðngreina stuðlar að auknum gæðum og öryggi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Draumalandið Björn Þorláksson skrifar Skoðun Að vera ung kona á Íslandi árið 2024 Eden Ósk Eyjólfsdóttir skrifar Skoðun Ferðaþjónusta og orkuvinnsla fara vel saman Guðmundur Finnbogason skrifar Skoðun Hvaða aukna aðgengi, Willum Þór? Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Hvers vegna skortir hjúkrunarrými á Íslandi? Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Þegar Vestfjörðum gengur vel, gengur Íslandi vel Jón Páll Hreinsson skrifar Skoðun Ummæli borgarstjóra og óbragð í munni Kristín Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar að nauðsynjar snúast um viðskipti Davíð Routley skrifar Skoðun Grasker mannréttinda á degi hinna framliðnu Anna Kristín Jensdóttir skrifar Skoðun Sköpun er efnahagsmál: Tími fyrir öðruvísi nálgun Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Ungt fólk er að missa trúna á stjórnmálum – og um leið á framtíðinni París Anna Bergmann skrifar Skoðun Máttur orðanna: Breyting á orðavali getur breytt hugarfarinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Fræðsluskylda í stað skólaskyldu Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Ríkisstjórn með útgjaldablæti er vandamál fyrir fólkið í landinu Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þetta lítur ekki vel út Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Heilbrigðiskerfið logar og er að hrynja: Þú áttir betra skilið Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Græðgin er komin út fyrir öll mörk Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Glæðing vonar - ekki hjúkrunargreiningin Karen Ósk Björnsdóttir skrifar Skoðun Væri ekki í lagi að gefa Sjálfstæðisflokknum, Framsóknarflokknum og Vinstri-grænum frí? Kjartan Eggertsson skrifar Skoðun 60% landsmanna á móti vopnakaupunum Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Glundroði Sjálfstæðisflokksins bitnar á hagstjórn og innviðum Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen skrifar Sjá meira
Græðgi lifir á hvalveiðum Eitt fyrirtæki, einn maður, stendur á bakvið veiðar á langreyðum við Íslandsstrendur. - Sóley Ég held að ef við myndum byrja aftur að veiða hvali sem sagt núna þá myndi það setja allt á hvolf. - Ragnhildur Gísladóttir Íslenska þjóðin státar sig náttúrulega mjög mikið af náttúrunni. Við förum til útlanda og við tölum um norðurljósin og við tölum um fjöllin og við viljum leggja áherslu á það að þetta sé eitthvað sem að við getum verið stolt af og það er bara þannig að við getum ekki verið stolt af hvalveiðum. - GDRN Ef við hugsum í einhverju stærra samhengi, ef við erum ekki bara einhverjir molbúar með eitthvað ótrúlega þröngt sjónarhorn þá hljótum við að taka þátt í alþjóðasamfélaginu og viðurkenna það að þetta er liðin tíð. - Andri Snær Magnason Þegar það er eitthvað svona sem er bara cruel, og bara ógeðslegt þá er alveg kominn tími til þess að horfa á þetta aðeins öðruvísi. - Axel Flóvent Mig langar mest að segja að það er í lagi að skipta um skoðun. Að leyfa sér að vera næmur, að vera viðkvæmur, fyrir utan það að hlusta á staðreyndir og lesa rannsóknir. - Kolbeinn Arnbjörnsson Við þurfum ekki á hvalveiðum að halda og þess vegna, af hverju ættum við að halda þeim áfram? Afhverju ekki að vernda þessi dýr sem að bera næringarefni út um hafið og búa til súrefni fyrir okkur og gera þessa plánetu að betri stað til að lifa á. Og mögulegum stað til að lifa á. - Hera Hilmarsdóttir Hvalirnir eru stoð lífkerfis sjávarins og við værum ekki hérna án sjávarins þannig að ef að hvalirnir fara þá förum við líka. - Berta Andrea Snædal Síðasti geirfuglinn, hafði verið drepinn, af íslendingum. Í dag hugsa ég með mér að skuld okkar við geirfuglinn sem verður auðvitað aldrei greidd með því að lífga hann við, að mögulega getum við greitt skuld okkar við geirfuglinn með því að friða hvali. - Sjón Þegar ég er að segja níu ára dóttur minni frá hvað er í gangi. Hvernig á maður að koma orðum að því hvernig fólk getur réttlætt hvað er í gangi? - Aníta Briem Ég vona að við stöndum saman um að verja þá um að verja þá alla og allt samfélagið. - Ragnhildur Gísladóttir Það er ótrúlega stór hluti af okkar sjálfsmynd sem þjóð, þessi hugmynd um okkursem fiskveiðiþjóð og hvernig hafið hefur haldið í okkur lífi í gegnum aldirnar. En við erum ekki hvalveiðiþjóð. Og það er kannski okkar tækifæri núna til að gefa eitthvað til baka til náttúrunnarmeð því að hætta þessum ótrúlega tilgangslausu veiðum. - Berglind Pétursdóttir Ég held að akkúrat ef við ætlum að hengja okkur í einhverja svona lagafilmleika, af því að við getum ekki stigið sko einum millimeter út fyrir þennan ofboðslega mannhverfa ramma til þess að segja það skiptir eitthvað máli sem er stærra en við þá held ég við eigum engan sjens yfir höfuð að lifa af. - Rán Flygenring Og ég skil ekki að fólk sjái það ekki Ég held að það hljóti að vera mjög fáir sem sjá þetta ekki Kannski einn! - Ragnhildur Gísladóttir Með því að stöðva dráp á hvölum erum við að sýna öllum heiminum að það er tilvon!Fyrir jörðina. - Bubbi Morthens Af hverju getur ekki núna, tíminn núna verið tíminn þar sem við ákveðum aðhætta hvalveiðum? - Hera Hilmarsdóttir Sóley Stefánsdóttir, Ragnhildur Gísladóttir Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, Andri Snær Magnason, Axel Flóvent, Kolbeinn Arnbjörnsson, Hera Hilmarsdóttir, Berta Andrea Snædal, Sigurjón Birgir Sigurðsson, Aníta Briem, Berglind Pétursdóttir, Rán Flygenring, Bubbi Morthens.
Skoðun Er skárra að kasta upp um dómsniðurstöðuna en að dómarinn dæmi? Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Skoðun Píratar hafa metnaðarfyllstu umhverfis- og loftslagsstefnuna Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar
Skoðun Löggilding iðngreina stuðlar að auknum gæðum og öryggi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar
Skoðun Ungt fólk er að missa trúna á stjórnmálum – og um leið á framtíðinni París Anna Bergmann skrifar
Skoðun Ríkisstjórn með útgjaldablæti er vandamál fyrir fólkið í landinu Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Heilbrigðiskerfið logar og er að hrynja: Þú áttir betra skilið Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar
Skoðun Væri ekki í lagi að gefa Sjálfstæðisflokknum, Framsóknarflokknum og Vinstri-grænum frí? Kjartan Eggertsson skrifar
Skoðun Glundroði Sjálfstæðisflokksins bitnar á hagstjórn og innviðum Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar
Skoðun Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen skrifar