Fékk flösku í hausinn í gær og mætti með hjálm í dag Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. maí 2024 23:30 Novak Djokovic mætti með þar til gerðan öryggisbúnað í dag. Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic mætti með helstu varúðarráðstafanir er hann gaf aðdáendum eiginhandaráritanir á Opna ítalska mótinu í tennis í dag. Djokovic mætti á æfingu í dag með reiðhjólahjálm á hausnum eftir að hafa fengið vatnsflösku í höfuðið í gær. Serbinn varð fyrir flösku sem féll niður af áhorfendapöllum er hann gaf aðdáendum eiginhandaráritanir í kjölfar sigurs hans gegn Corentin Moutet í fyrstu umferð mótsins í gær. Djokovic féll til jarðar við höggið, en jafnaði sig þó fljótt. The tournament released a video showing that Novak Djokovic was hit on the head by accident. The bottle slipped from a fan’s backpack. Just a very unfortunate, unlucky situation. ❤️🩹(via @InteBNLdItalia) pic.twitter.com/5LIzzWZpMS— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) May 10, 2024 Djokovic hafði greinilega engan áhuga á því að lenda í svipuðu atviki er hann mætti á æfingu í dag. Hann mætti á svæðið með derhúfu og reiðhjólahjálm og sá þar með til þess að engin vatnsflaska myndi skaða hann í þetta skiptið. „Í þetta skipti mætti ég undirbúinn,“ ritaði Djokovic á samfélagsmiðla sína og birti með textanum myndband af sér með hjálminn góða. Today I came prepared. #IBI24 pic.twitter.com/b4tRYhZ8d7— Novak Djokovic (@DjokerNole) May 11, 2024 Tennis Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Mestaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Í beinni: Haukar - Fram | Nú mætast stálin stinn Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Sjá meira
Djokovic mætti á æfingu í dag með reiðhjólahjálm á hausnum eftir að hafa fengið vatnsflösku í höfuðið í gær. Serbinn varð fyrir flösku sem féll niður af áhorfendapöllum er hann gaf aðdáendum eiginhandaráritanir í kjölfar sigurs hans gegn Corentin Moutet í fyrstu umferð mótsins í gær. Djokovic féll til jarðar við höggið, en jafnaði sig þó fljótt. The tournament released a video showing that Novak Djokovic was hit on the head by accident. The bottle slipped from a fan’s backpack. Just a very unfortunate, unlucky situation. ❤️🩹(via @InteBNLdItalia) pic.twitter.com/5LIzzWZpMS— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) May 10, 2024 Djokovic hafði greinilega engan áhuga á því að lenda í svipuðu atviki er hann mætti á æfingu í dag. Hann mætti á svæðið með derhúfu og reiðhjólahjálm og sá þar með til þess að engin vatnsflaska myndi skaða hann í þetta skiptið. „Í þetta skipti mætti ég undirbúinn,“ ritaði Djokovic á samfélagsmiðla sína og birti með textanum myndband af sér með hjálminn góða. Today I came prepared. #IBI24 pic.twitter.com/b4tRYhZ8d7— Novak Djokovic (@DjokerNole) May 11, 2024
Tennis Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Mestaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Í beinni: Haukar - Fram | Nú mætast stálin stinn Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Sjá meira