OKC áfram taplaust og Boston byrjar vel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2024 07:20 Shai Gilgeous-Alexander og félagar í Oklahoma City Thunder hafa unnið fyrstu fimm leiki sína í þessari úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta. AP/Nate Billings Boston Celtics og Oklahoma City Thunder byrjuðu bæði mjög vel í undanúrslitaeinvígum sínum í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Oklahoma City Thunder vann alla fjóra leiki sína á móti New Orleans Pelicans í fyrstu umferðinni og fylgdi því eftir með öruggum 117-95 sigri á Dallas Mavericks í nótt. SGA shows full command of the floor as the @okcthunder take Game 1 at home!⚡️ 29 PTS⚡️ 9 REB⚡️ 9 AST (playoff career high)5 straight wins to start the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/gf32XMSFEd— NBA (@NBA) May 8, 2024 Shai Gilgeous-Alexander var frábær með 29 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar og hafði betur gegn slóvensku stórstjörnunni Luka Doncic. Báðir eru tilnefndir sem mikilvægasti leikmaður deildarinnar en Doncic var bara með 19 stig, hitti aðeins úr 6 af 19 skotum og tapaði fimm boltum. Nýliðinn Chet Holmgren bætti við 19 stigum, 7 fráköstum og 3 vörðum skotum fyrir Thunder og Jalen Williams, sem hitti ekki vel framan af leik, skoraði 10 af 18 stigum sínum í fjórða leikhlutanum. Kyrie Irving skoraði 20 stig fyrir Dallas og Daniel Gafford var með 16 stig, 11 fráköst og 5 varin skot. Jaylen Brown and Derrick White lead the way as the @celtics jump out to a 1-0 series lead! ☘️JB: 32 PTS (12-18 FGM), 4 3PM, 6 REBD-White: 25 PTS, 7 3PM, 5 AST#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/qdlqseDCk7— NBA (@NBA) May 8, 2024 Boston Celtics er líklegt til afreka í úrslitakeppninni í ár og sýndi það með 120-95 sigri í fyrsta leiknum á móti Cleveland Cavaliers. Jaylen Brown skoraði 32 stig og Derrick White hélt áfram að spila mjög vel og var með sjö þrista og alls 25 stig. Jayson Tatum bætti síðan við 18 stigum og 11 fráköstum. Donovan Mitchell var með 33 stig og 6 stoðsendingar fyrir Cavaliers en fékk ekki nógu mikla hjálp. Evan Mobley var með með 17 stig og 13 fráköst og Darius Garland skoraði 14 stig. NBA Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira
Oklahoma City Thunder vann alla fjóra leiki sína á móti New Orleans Pelicans í fyrstu umferðinni og fylgdi því eftir með öruggum 117-95 sigri á Dallas Mavericks í nótt. SGA shows full command of the floor as the @okcthunder take Game 1 at home!⚡️ 29 PTS⚡️ 9 REB⚡️ 9 AST (playoff career high)5 straight wins to start the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/gf32XMSFEd— NBA (@NBA) May 8, 2024 Shai Gilgeous-Alexander var frábær með 29 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar og hafði betur gegn slóvensku stórstjörnunni Luka Doncic. Báðir eru tilnefndir sem mikilvægasti leikmaður deildarinnar en Doncic var bara með 19 stig, hitti aðeins úr 6 af 19 skotum og tapaði fimm boltum. Nýliðinn Chet Holmgren bætti við 19 stigum, 7 fráköstum og 3 vörðum skotum fyrir Thunder og Jalen Williams, sem hitti ekki vel framan af leik, skoraði 10 af 18 stigum sínum í fjórða leikhlutanum. Kyrie Irving skoraði 20 stig fyrir Dallas og Daniel Gafford var með 16 stig, 11 fráköst og 5 varin skot. Jaylen Brown and Derrick White lead the way as the @celtics jump out to a 1-0 series lead! ☘️JB: 32 PTS (12-18 FGM), 4 3PM, 6 REBD-White: 25 PTS, 7 3PM, 5 AST#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/qdlqseDCk7— NBA (@NBA) May 8, 2024 Boston Celtics er líklegt til afreka í úrslitakeppninni í ár og sýndi það með 120-95 sigri í fyrsta leiknum á móti Cleveland Cavaliers. Jaylen Brown skoraði 32 stig og Derrick White hélt áfram að spila mjög vel og var með sjö þrista og alls 25 stig. Jayson Tatum bætti síðan við 18 stigum og 11 fráköstum. Donovan Mitchell var með 33 stig og 6 stoðsendingar fyrir Cavaliers en fékk ekki nógu mikla hjálp. Evan Mobley var með með 17 stig og 13 fráköst og Darius Garland skoraði 14 stig.
NBA Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira