OKC áfram taplaust og Boston byrjar vel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2024 07:20 Shai Gilgeous-Alexander og félagar í Oklahoma City Thunder hafa unnið fyrstu fimm leiki sína í þessari úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta. AP/Nate Billings Boston Celtics og Oklahoma City Thunder byrjuðu bæði mjög vel í undanúrslitaeinvígum sínum í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Oklahoma City Thunder vann alla fjóra leiki sína á móti New Orleans Pelicans í fyrstu umferðinni og fylgdi því eftir með öruggum 117-95 sigri á Dallas Mavericks í nótt. SGA shows full command of the floor as the @okcthunder take Game 1 at home!⚡️ 29 PTS⚡️ 9 REB⚡️ 9 AST (playoff career high)5 straight wins to start the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/gf32XMSFEd— NBA (@NBA) May 8, 2024 Shai Gilgeous-Alexander var frábær með 29 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar og hafði betur gegn slóvensku stórstjörnunni Luka Doncic. Báðir eru tilnefndir sem mikilvægasti leikmaður deildarinnar en Doncic var bara með 19 stig, hitti aðeins úr 6 af 19 skotum og tapaði fimm boltum. Nýliðinn Chet Holmgren bætti við 19 stigum, 7 fráköstum og 3 vörðum skotum fyrir Thunder og Jalen Williams, sem hitti ekki vel framan af leik, skoraði 10 af 18 stigum sínum í fjórða leikhlutanum. Kyrie Irving skoraði 20 stig fyrir Dallas og Daniel Gafford var með 16 stig, 11 fráköst og 5 varin skot. Jaylen Brown and Derrick White lead the way as the @celtics jump out to a 1-0 series lead! ☘️JB: 32 PTS (12-18 FGM), 4 3PM, 6 REBD-White: 25 PTS, 7 3PM, 5 AST#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/qdlqseDCk7— NBA (@NBA) May 8, 2024 Boston Celtics er líklegt til afreka í úrslitakeppninni í ár og sýndi það með 120-95 sigri í fyrsta leiknum á móti Cleveland Cavaliers. Jaylen Brown skoraði 32 stig og Derrick White hélt áfram að spila mjög vel og var með sjö þrista og alls 25 stig. Jayson Tatum bætti síðan við 18 stigum og 11 fráköstum. Donovan Mitchell var með 33 stig og 6 stoðsendingar fyrir Cavaliers en fékk ekki nógu mikla hjálp. Evan Mobley var með með 17 stig og 13 fráköst og Darius Garland skoraði 14 stig. NBA Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fleiri fréttir Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Sjá meira
Oklahoma City Thunder vann alla fjóra leiki sína á móti New Orleans Pelicans í fyrstu umferðinni og fylgdi því eftir með öruggum 117-95 sigri á Dallas Mavericks í nótt. SGA shows full command of the floor as the @okcthunder take Game 1 at home!⚡️ 29 PTS⚡️ 9 REB⚡️ 9 AST (playoff career high)5 straight wins to start the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/gf32XMSFEd— NBA (@NBA) May 8, 2024 Shai Gilgeous-Alexander var frábær með 29 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar og hafði betur gegn slóvensku stórstjörnunni Luka Doncic. Báðir eru tilnefndir sem mikilvægasti leikmaður deildarinnar en Doncic var bara með 19 stig, hitti aðeins úr 6 af 19 skotum og tapaði fimm boltum. Nýliðinn Chet Holmgren bætti við 19 stigum, 7 fráköstum og 3 vörðum skotum fyrir Thunder og Jalen Williams, sem hitti ekki vel framan af leik, skoraði 10 af 18 stigum sínum í fjórða leikhlutanum. Kyrie Irving skoraði 20 stig fyrir Dallas og Daniel Gafford var með 16 stig, 11 fráköst og 5 varin skot. Jaylen Brown and Derrick White lead the way as the @celtics jump out to a 1-0 series lead! ☘️JB: 32 PTS (12-18 FGM), 4 3PM, 6 REBD-White: 25 PTS, 7 3PM, 5 AST#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/qdlqseDCk7— NBA (@NBA) May 8, 2024 Boston Celtics er líklegt til afreka í úrslitakeppninni í ár og sýndi það með 120-95 sigri í fyrsta leiknum á móti Cleveland Cavaliers. Jaylen Brown skoraði 32 stig og Derrick White hélt áfram að spila mjög vel og var með sjö þrista og alls 25 stig. Jayson Tatum bætti síðan við 18 stigum og 11 fráköstum. Donovan Mitchell var með 33 stig og 6 stoðsendingar fyrir Cavaliers en fékk ekki nógu mikla hjálp. Evan Mobley var með með 17 stig og 13 fráköst og Darius Garland skoraði 14 stig.
NBA Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fleiri fréttir Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Sjá meira