Leikskólakennara á eftirlaunum er ofboðið Ásdís Ólafsdóttir skrifar 7. maí 2024 12:00 Á Íslandi ríkir algjört ráðaleysi. Hjá stjórnvöldum er stefnuleysi og hver höndin er upp á móti annarri þó ekkert þeirra vilji kannast við það. Þess vegna er peningakerfið ónýtt, heilbrigðiskerfið ónýtt og menntakerfið ónýtt. Það styttist í að áttunda árið líði án þess að fólk á eftirlaunum fái leiðréttingar á sínum kjörum. Búið er að leggja í mikla vinnu til að ná fram leiðréttingum á kjörum Heldra fólks en allt strandar í fjármálaráðuneytinu. Það er öfugsnúið að fólk á Gamansaldri geti ekki notið lífsins og vaknað áhyggjulaust að morgni. Ég veit alveg að kjör þessa hóps eru misjöfn, flest okkar hafa borgað skatta og gjöld til samfélagsins. Þess vegna eigum við öll rétt á sanngjarnri þjónustu en of stór hópur býr við skort og kvíðir næsta degi. Ef til vill hefur hluti þess fólks það best sem borgar litla sem enga skatta eða gjöld, en þiggur þjónustu samfélagsins. Enda búa þau ekki við skerðingar. Það gæti tekið í ef allt fólk á Íslandi 65 ára og eldra skilaði auðu í næstu Alþingiskosningum, sem vonandi styttist í. Þessi svik ganga ekki lengur. Höfundur er leikskólakennari á eftirlaunum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Eldri borgarar Mest lesið Halldór 28.12.2024 Jón Ísak Ragnarsson Halldór Veðurstofa Sjálfstæðisflokksins frestar fundi Daníel Hjörvar Guðmundsson Skoðun Ísland er ekki stjórntækt með verðtryggingu? Örn Karlsson Skoðun VII. Aðförin að Ólafi Jóhannessyni Hafþór S. Ciesielski Skoðun Er sjávarútvegur einkamál kvótakónga? Finnbjörn A. Hermannsson Skoðun Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun Að þora að stíga skref Magnús Þór Jónsson Skoðun Ó Palestína Arnar Eggert Thoroddsen Skoðun „Þetta er algerlega galið“ Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Er þetta alvöru? Bjarni Karlsson Skoðun Skoðun Skoðun Veðurstofa Sjálfstæðisflokksins frestar fundi Daníel Hjörvar Guðmundsson skrifar Skoðun Að þora að stíga skref Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Ísland er ekki stjórntækt með verðtryggingu? Örn Karlsson skrifar Skoðun Ó Palestína Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Er sjávarútvegur einkamál kvótakónga? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun „Þetta er algerlega galið“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig getum við stigið upp úr sorginni? Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Skoðun Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Fersk fyrirheit: máttur nýársheita og skýrra markmiða Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Skilaboð hátíðarinnar Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Er þetta alvöru? Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Raforkunotkun gagnavera minnkað mikið Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Gott knatthús veldur deilum Stefán Már Gunnlaugsson skrifar Skoðun Göngum fyrir friði Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Skammtatölvur: Framtíð tölvunarfræði og bylting í útreikningum Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hamingjan sem leiðarljós menntakerfisins Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Gagnaver auka hagkvæmni í fjarskiptum Íslands við umheiminn Þorvarður Sveinsson skrifar Skoðun Aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun 2027 væri hálfkák Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir skrifar Skoðun Tímamót Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar Samtök verslunar og þjónustu vita betur Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Dans verkalýðsleiðtoga í kringum gullkálfinn Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Jól í sól versus jóla í dimmu Matthildur Björnsdóttir skrifar Sjá meira
Á Íslandi ríkir algjört ráðaleysi. Hjá stjórnvöldum er stefnuleysi og hver höndin er upp á móti annarri þó ekkert þeirra vilji kannast við það. Þess vegna er peningakerfið ónýtt, heilbrigðiskerfið ónýtt og menntakerfið ónýtt. Það styttist í að áttunda árið líði án þess að fólk á eftirlaunum fái leiðréttingar á sínum kjörum. Búið er að leggja í mikla vinnu til að ná fram leiðréttingum á kjörum Heldra fólks en allt strandar í fjármálaráðuneytinu. Það er öfugsnúið að fólk á Gamansaldri geti ekki notið lífsins og vaknað áhyggjulaust að morgni. Ég veit alveg að kjör þessa hóps eru misjöfn, flest okkar hafa borgað skatta og gjöld til samfélagsins. Þess vegna eigum við öll rétt á sanngjarnri þjónustu en of stór hópur býr við skort og kvíðir næsta degi. Ef til vill hefur hluti þess fólks það best sem borgar litla sem enga skatta eða gjöld, en þiggur þjónustu samfélagsins. Enda búa þau ekki við skerðingar. Það gæti tekið í ef allt fólk á Íslandi 65 ára og eldra skilaði auðu í næstu Alþingiskosningum, sem vonandi styttist í. Þessi svik ganga ekki lengur. Höfundur er leikskólakennari á eftirlaunum.
Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun
Skoðun Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson skrifar
Skoðun Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson skrifar
Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar
Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun