Leikskólakennara á eftirlaunum er ofboðið Ásdís Ólafsdóttir skrifar 7. maí 2024 12:00 Á Íslandi ríkir algjört ráðaleysi. Hjá stjórnvöldum er stefnuleysi og hver höndin er upp á móti annarri þó ekkert þeirra vilji kannast við það. Þess vegna er peningakerfið ónýtt, heilbrigðiskerfið ónýtt og menntakerfið ónýtt. Það styttist í að áttunda árið líði án þess að fólk á eftirlaunum fái leiðréttingar á sínum kjörum. Búið er að leggja í mikla vinnu til að ná fram leiðréttingum á kjörum Heldra fólks en allt strandar í fjármálaráðuneytinu. Það er öfugsnúið að fólk á Gamansaldri geti ekki notið lífsins og vaknað áhyggjulaust að morgni. Ég veit alveg að kjör þessa hóps eru misjöfn, flest okkar hafa borgað skatta og gjöld til samfélagsins. Þess vegna eigum við öll rétt á sanngjarnri þjónustu en of stór hópur býr við skort og kvíðir næsta degi. Ef til vill hefur hluti þess fólks það best sem borgar litla sem enga skatta eða gjöld, en þiggur þjónustu samfélagsins. Enda búa þau ekki við skerðingar. Það gæti tekið í ef allt fólk á Íslandi 65 ára og eldra skilaði auðu í næstu Alþingiskosningum, sem vonandi styttist í. Þessi svik ganga ekki lengur. Höfundur er leikskólakennari á eftirlaunum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Eldri borgarar Mest lesið Er gagnlegt að kunna að forrita á tímum gervigreindar? Henning Arnór Úlfarsson Skoðun Umdeildasti fríverslunarsamningur sögunnar? Arnar Þór Ingólfsson Skoðun Lýðræðið er farið – er of seint að snúa við? Einar G. Harðarson Skoðun Málþóf og/eða lýðræði? Elín Íris Fanndal Skoðun Um sjónarhorn og sannleika Líf Magneudóttir Skoðun Skjótfenginn gróði í boði íslensks almennings Kristrún Frostadóttir Skoðun Oft er forræðishyggja hjá fjölskyldum og á heimilum fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson Zebitz Skoðun Þjóðarmorð í beinni Arnar Eggert Thoroddsen Skoðun Sparnaðarráð fyrir ferðalagið Svandís Edda Jónudóttir Skoðun Ísafjarðarbær í Bestu deild Sigríður Júlía Brynleifsdóttir,Gylfi Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Oft er forræðishyggja hjá fjölskyldum og á heimilum fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson Zebitz skrifar Skoðun Um sjónarhorn og sannleika Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Lýðræðið er farið – er of seint að snúa við? Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Er gagnlegt að kunna að forrita á tímum gervigreindar? Henning Arnór Úlfarsson skrifar Skoðun Málþóf og/eða lýðræði? Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Umdeildasti fríverslunarsamningur sögunnar? Arnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Ísafjarðarbær í Bestu deild Sigríður Júlía Brynleifsdóttir,Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð í beinni Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Allt þetta máttu eiga ef þú tilbiður mig Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Atvinnufrelsi! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Að mása eða fara í golf Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Leiðréttum kerfisbundið misrétti Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Leikjanámskeið fyrir fullorðna við Austurvöll Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Sparnaðarráð fyrir ferðalagið Svandís Edda Jónudóttir skrifar Skoðun Sál hvers samfélags birtist skýrast í því hvernig það annast börnin sín Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar Skoðun Kaldar kveðjur frá Íslandi - á meðan Hörmungarnar halda áfram Hjálmtýr Heiðdal,Yousef Ingi Tamimi,Magnús Magnússon skrifar Skoðun Samráðsdagar á Kjalarnesi Ævar Harðarson skrifar Skoðun Skýr og lausnamiðuð afstaða Framsóknar til veiðigjalda Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Að mása sig hása til að tefja Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Sjónarspil í Istanbul Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Að vilja meira og meira, meira í dag en í gær Harpa Fönn Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Sjálfboðaliðinn er hornsteinninn Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Kallað eftir málefnalegri umræðu um kröfur um íslenskukunnáttu Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Skoðun Gangast við mistökum Júlíus Birgir Jóhannsson skrifar Skoðun Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræðst gegn ferðaþjónustu bænda Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Að apa eða skapa Rósa Dögg Ægisdóttir skrifar Skoðun Að reyna að „tímasetja“ markaðinn - er það góð strategía? Baldvin Ingi Sigurðsson skrifar Skoðun Lífsnauðsynlegt aðgengi Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna var Úlfar rekinn? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Á Íslandi ríkir algjört ráðaleysi. Hjá stjórnvöldum er stefnuleysi og hver höndin er upp á móti annarri þó ekkert þeirra vilji kannast við það. Þess vegna er peningakerfið ónýtt, heilbrigðiskerfið ónýtt og menntakerfið ónýtt. Það styttist í að áttunda árið líði án þess að fólk á eftirlaunum fái leiðréttingar á sínum kjörum. Búið er að leggja í mikla vinnu til að ná fram leiðréttingum á kjörum Heldra fólks en allt strandar í fjármálaráðuneytinu. Það er öfugsnúið að fólk á Gamansaldri geti ekki notið lífsins og vaknað áhyggjulaust að morgni. Ég veit alveg að kjör þessa hóps eru misjöfn, flest okkar hafa borgað skatta og gjöld til samfélagsins. Þess vegna eigum við öll rétt á sanngjarnri þjónustu en of stór hópur býr við skort og kvíðir næsta degi. Ef til vill hefur hluti þess fólks það best sem borgar litla sem enga skatta eða gjöld, en þiggur þjónustu samfélagsins. Enda búa þau ekki við skerðingar. Það gæti tekið í ef allt fólk á Íslandi 65 ára og eldra skilaði auðu í næstu Alþingiskosningum, sem vonandi styttist í. Þessi svik ganga ekki lengur. Höfundur er leikskólakennari á eftirlaunum.
Skoðun Oft er forræðishyggja hjá fjölskyldum og á heimilum fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson Zebitz skrifar
Skoðun Sál hvers samfélags birtist skýrast í því hvernig það annast börnin sín Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar
Skoðun Kaldar kveðjur frá Íslandi - á meðan Hörmungarnar halda áfram Hjálmtýr Heiðdal,Yousef Ingi Tamimi,Magnús Magnússon skrifar
Skoðun Kallað eftir málefnalegri umræðu um kröfur um íslenskukunnáttu Eiríkur Rögnvaldsson skrifar
Skoðun Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir skrifar