Valtýr ráðinn yfirlæknir Bjarki Sigurðsson skrifar 7. maí 2024 09:45 Valtýr Stefánsson Thors er nýr yfirlæknir barnalækninga hjá Landspítalanum. Vísir/Arnar Valtýr Stefánsson Thors hefur verið ráðinn sem yfirlæknir barnalækninga við Landspítalann. Hann lauk kandídatsprófi í læknisfræði frá læknadeild Háskóla Íslands 2003. Hann starfaði við kandidatsnám á Landspítala 2003-2004 og sem deildarlæknir á Barnaspítala Hringsins 2004-2006. Þá stundaði hann sérnám í almennum barnalækningum og barnasmitsjúkdómum við Wilhelmina barnaspítalann í Utrecht, Hollandi og Bristol Royal Children´s Hospital í Englandi á árunum 2006-2014. Doktorsritgerð sína varði hann við University of Bristol í Englandi árið 2016. Valtýr hefur starfað sem sérfræðingur í almennum barnalækningum og barnasmitsjúkdómum við Barnaspítala Hringsins frá árinu 2014. Einnig hefur hann verið kennslustjóri sérnáms í almennum barnalækningum frá árinu 2020 og jafnframt lektor við læknadeild Háskóla Íslands frá árinu 2021. Valtýr er virkur í evrópsku og norrænu samstarfi á sviði barnasmitsjúkdóma og hefur sinnt aflmiklu vísindastarfi á Barnaspítala Hringsins. Landspítalinn Heilbrigðismál Vistaskipti Mest lesið Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Innlent Þak flettist af húsi í Sandgerði Innlent Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Innlent Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Innlent „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Innlent Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Innlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Fleiri fréttir Veigamestu breytingarnar á útlendingalögum hafi verið á hennar vakt Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Kvikusöfnun heldur áfram Guðni stóð vaktina á Háskóladaginn Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Flæddi í fleiri kjallara og grjót á víð og dreif á Seltjarnarnesi Nanna hneykslast á gervigreindarmyndum í nýjum þáttum RÚV Sjá meira
Hann lauk kandídatsprófi í læknisfræði frá læknadeild Háskóla Íslands 2003. Hann starfaði við kandidatsnám á Landspítala 2003-2004 og sem deildarlæknir á Barnaspítala Hringsins 2004-2006. Þá stundaði hann sérnám í almennum barnalækningum og barnasmitsjúkdómum við Wilhelmina barnaspítalann í Utrecht, Hollandi og Bristol Royal Children´s Hospital í Englandi á árunum 2006-2014. Doktorsritgerð sína varði hann við University of Bristol í Englandi árið 2016. Valtýr hefur starfað sem sérfræðingur í almennum barnalækningum og barnasmitsjúkdómum við Barnaspítala Hringsins frá árinu 2014. Einnig hefur hann verið kennslustjóri sérnáms í almennum barnalækningum frá árinu 2020 og jafnframt lektor við læknadeild Háskóla Íslands frá árinu 2021. Valtýr er virkur í evrópsku og norrænu samstarfi á sviði barnasmitsjúkdóma og hefur sinnt aflmiklu vísindastarfi á Barnaspítala Hringsins.
Landspítalinn Heilbrigðismál Vistaskipti Mest lesið Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Innlent Þak flettist af húsi í Sandgerði Innlent Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Innlent Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Innlent „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Innlent Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Innlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Fleiri fréttir Veigamestu breytingarnar á útlendingalögum hafi verið á hennar vakt Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Kvikusöfnun heldur áfram Guðni stóð vaktina á Háskóladaginn Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Flæddi í fleiri kjallara og grjót á víð og dreif á Seltjarnarnesi Nanna hneykslast á gervigreindarmyndum í nýjum þáttum RÚV Sjá meira