Brynjar hefur ekki orðið var við neina skrímsladeild í Valhöll Jón Ísak Ragnarsson skrifar 6. maí 2024 16:05 Brynjar Níelsson er orðinn nokkuð forvitinn um skrímsladeildina í Valhöll, sem hann hefur aldrei orðið var við. Vísir/Vilhelm Brynjar Níelsson, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, kveðst vera orðinn nokkuð forvitinn um þessa skrímsladeild í Valhöll, sem skjóti upp kollinum öðru hvoru í umræðunni. Brynjar birti pistil á Facebook-síðu sinni í dag þar sem hann sagðist aldrei hafa orðið var við „þessa skrímsladeild í Valhöll, sem skýtur alltaf upp kollinum öðru hvoru í umræðunni.“ Hann hafi verið tíður gestur í Valhöll í áratug, en aldrei orðið var við þessa skrímsladeild. Hann segir að umræddri skrímsladeild, sem nú teygir anga sína í Spursmál á mogganum, sé alltaf kennt um þegar einhver geri upp á bak eða standi sig ekki sem skyldi. Steinunn Ólína forsetaframbjóðandi gerði umrædda „skrímsladeild“ að umtalsefni nýverið á Facebook, þar sem hún fór ófögrum orðum um „áróðursmaskínu Íslands.“ Hún fór meðal annars ófögrum orðum um umfjöllun Stefáns Einars Stefánssonar blaðamanns Morgunblaðsins um forsetakosningarnar, en Stefán hefur séð um þættina Spursmál á mbl. Brynjar segir að það sé aldrei flatterandi að leika fórnarlamb í kosningabaráttu. Fjölmiðlamenn eigi að spyrja erfiðra og óþægilegra spurninga. Frambjóðendur eigi að fagna slíkum spurningum því það gefi þeim tækifæri á að sanna að það sé „eitthvert stöff“ í þeim. Það sé ekki hægt að bjóða endalaust upp á innihaldslausa froðu um allt og ekkert. Sjálfstæðisflokkurinn Forsetakosningar 2024 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Brynjar birti pistil á Facebook-síðu sinni í dag þar sem hann sagðist aldrei hafa orðið var við „þessa skrímsladeild í Valhöll, sem skýtur alltaf upp kollinum öðru hvoru í umræðunni.“ Hann hafi verið tíður gestur í Valhöll í áratug, en aldrei orðið var við þessa skrímsladeild. Hann segir að umræddri skrímsladeild, sem nú teygir anga sína í Spursmál á mogganum, sé alltaf kennt um þegar einhver geri upp á bak eða standi sig ekki sem skyldi. Steinunn Ólína forsetaframbjóðandi gerði umrædda „skrímsladeild“ að umtalsefni nýverið á Facebook, þar sem hún fór ófögrum orðum um „áróðursmaskínu Íslands.“ Hún fór meðal annars ófögrum orðum um umfjöllun Stefáns Einars Stefánssonar blaðamanns Morgunblaðsins um forsetakosningarnar, en Stefán hefur séð um þættina Spursmál á mbl. Brynjar segir að það sé aldrei flatterandi að leika fórnarlamb í kosningabaráttu. Fjölmiðlamenn eigi að spyrja erfiðra og óþægilegra spurninga. Frambjóðendur eigi að fagna slíkum spurningum því það gefi þeim tækifæri á að sanna að það sé „eitthvert stöff“ í þeim. Það sé ekki hægt að bjóða endalaust upp á innihaldslausa froðu um allt og ekkert.
Sjálfstæðisflokkurinn Forsetakosningar 2024 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira