Langt hlé gert á leik hjá Guðrúnu vegna mikillar rigningar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2024 16:04 Guðrún Arnardóttir og liðsfélagar hennar í Rosengård eru á toppnum í deildinni eftir fjórar umferðir. Getty/Alex Grimm Guðrún Arnardóttir og félagar í Rosengård unnu 6-1 stórsigur á Linköpings FC í sænsku úrvalsdeildinni í dag í mjög sérstökum fótboltaleik. Liðið er á toppnum í deildinni eftir fjórar umferðir. Það sem gerði þennan leik svo sérstakan er gríðarlegur rigningarskúr sem varð til þess að gera þurfti langt hlé á leiknum. Dómari leiksins byrjaði ekki seinni hálfleikinn á meðan rigndi svona mikið og völlurinn var næstum því einn stór pollur. Seinni hálfleikurinn hófst því ekki fyrr en um fjörutíu mínútum eftir að hann átti að byrja. Staðan var orðin 5-1 fyrir Rosengård í hálfleik. Momoko Tanikawa (2 mörk), Mai Kadowaki, Olivia Schough og Caroline Seger skoruðu mörkin í fyrri hálfleiknum. Olivia Holdt skoraði sjötta markið og eina markið sem var skorað eftir þetta langa hlé. Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn í vörn Rosengård. Sigurinn skilar Rosengård á topp deildarinnar með tólf stig af tólf mögulegum og fimmtán mörk í plús. Damallsvenska matchen uppskjuten efter regnkaos https://t.co/kh5xRr2iFq— Sportbladet (@sportbladet) May 5, 2024 Sænski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Það sem gerði þennan leik svo sérstakan er gríðarlegur rigningarskúr sem varð til þess að gera þurfti langt hlé á leiknum. Dómari leiksins byrjaði ekki seinni hálfleikinn á meðan rigndi svona mikið og völlurinn var næstum því einn stór pollur. Seinni hálfleikurinn hófst því ekki fyrr en um fjörutíu mínútum eftir að hann átti að byrja. Staðan var orðin 5-1 fyrir Rosengård í hálfleik. Momoko Tanikawa (2 mörk), Mai Kadowaki, Olivia Schough og Caroline Seger skoruðu mörkin í fyrri hálfleiknum. Olivia Holdt skoraði sjötta markið og eina markið sem var skorað eftir þetta langa hlé. Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn í vörn Rosengård. Sigurinn skilar Rosengård á topp deildarinnar með tólf stig af tólf mögulegum og fimmtán mörk í plús. Damallsvenska matchen uppskjuten efter regnkaos https://t.co/kh5xRr2iFq— Sportbladet (@sportbladet) May 5, 2024
Sænski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira