„Komdu við þar eða vertu skar!“ skrifaði Jón Gnarr við auglýsingu viðburðarins á X. Margir virðast hafa hlýtt þessum fyrirmælum en stór hópur fólks lét sjá sig.
Skemmtikraftar stigu á stokk, Ólöf Arnalds, Kristmundur Axel, Girerd sveitin og að sjálfsögðu Tvíhöfði.
Myndir af opnuninni má sjá hér að neðan.














