Bucks í sögubækurnar eftir sigurinn á Pacers Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2024 23:00 Þessir tveir komu ekki við sögu í leiknum en eru ástæðan fyrir að Bucks skráði sig í sögubækurnar. Stacy Revere/Getty Images Milwaukee Bucks komst í sögubækur NBA-deildarinnar í körfubolta þegar liðið hélt einvígi sínu gegn Indiana Pacers í úrslitakeppni deildarinnar á lífi. Milwaukee Bucks forðaðist sumarfrí með sigri á Indiana Pacers í fimmta leik liðanna í 8-liða úrslitum austurhluta NBA-deildarinnar. Lokatölur 115-92 Bucks í vil en liðið var án stjarna sinna, þeirra Giannis Antetokounmpo og Damian Lillard. Í fjarveru þeirra stigu Khris Middleton og Bobby Portis heldur betur upp, báðir skoruðu 29 stig ásamt því að skila sínu á hinum enda vallarins. Middleton tók alls 12 fráköst og gaf fimm stoðsendingar á meðan Portis tók 10 fráköst. Goodnight. pic.twitter.com/adXEThET8n— Milwaukee Bucks (@Bucks) May 1, 2024 Það sem gerir sigur Bucks enn merkilegri er að þeir eru fyrsta lið í sögu deildarinnar til að vinna leik í úrslitakeppninni án tveggja af sinna stigahæstu mönnum. Giannis er með að meðaltali 30 stig í leik ásamt því að taka 12 fráköst og gefa 7 stoðsendingar. Lillard er með 24 stig að meðaltali í leik, 7 stoðsendingar og 4 fráköst. Bucks made playoff HISTORY tonight by getting the W without Dame and Giannis 🔥(h/t @StatsWilliams) pic.twitter.com/nBCMYe6TwV— Bleacher Report (@BleacherReport) May 1, 2024 Að því sögðu þarf Bucks kraftaverk til að komast áfram gegn Pacers en aðeins þrettán lið hafa komið til baka eftir að vera 3-1 undir. Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Sjá meira
Milwaukee Bucks forðaðist sumarfrí með sigri á Indiana Pacers í fimmta leik liðanna í 8-liða úrslitum austurhluta NBA-deildarinnar. Lokatölur 115-92 Bucks í vil en liðið var án stjarna sinna, þeirra Giannis Antetokounmpo og Damian Lillard. Í fjarveru þeirra stigu Khris Middleton og Bobby Portis heldur betur upp, báðir skoruðu 29 stig ásamt því að skila sínu á hinum enda vallarins. Middleton tók alls 12 fráköst og gaf fimm stoðsendingar á meðan Portis tók 10 fráköst. Goodnight. pic.twitter.com/adXEThET8n— Milwaukee Bucks (@Bucks) May 1, 2024 Það sem gerir sigur Bucks enn merkilegri er að þeir eru fyrsta lið í sögu deildarinnar til að vinna leik í úrslitakeppninni án tveggja af sinna stigahæstu mönnum. Giannis er með að meðaltali 30 stig í leik ásamt því að taka 12 fráköst og gefa 7 stoðsendingar. Lillard er með 24 stig að meðaltali í leik, 7 stoðsendingar og 4 fráköst. Bucks made playoff HISTORY tonight by getting the W without Dame and Giannis 🔥(h/t @StatsWilliams) pic.twitter.com/nBCMYe6TwV— Bleacher Report (@BleacherReport) May 1, 2024 Að því sögðu þarf Bucks kraftaverk til að komast áfram gegn Pacers en aðeins þrettán lið hafa komið til baka eftir að vera 3-1 undir.
Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum