Ein af stóru Sólunum gæti fært sig yfir í Stóra eplið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2024 18:00 Jalen Brunson, Devin Booker og Isaiah Hartenstein gætu allir verið liðsfélagar á næstu leiktíð. Chris Coduto/Getty Images Devin Booker, ein af stórstjörnum Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta, virðist vera á leið frá félaginu. Er hann sterklega orðaður við New York Knicks sem virðist til í að gera nærri hvað sem er til að fá Booker í sínar raðir. Sólirnar frá Phoenix eru komnar í sumarfrí eftir að sprækt lið Minnesota Timberwolves sópaði þeim úr leik í úrslitakeppni vesturhluta NBA-deildarinnar. New York er á sama tíma 3-2 yfir í einvígi sínu gegn Philadelphia 76ers. Knicks er þegar farið að horfa til framtíðar og er sagt vera tilbúið að gera nærri hvað sem er til að gera Booker og stórstjörnu liðsins, Jalen Brunson, að liðsfélögum á næsta ári. Fyrr á þessari leiktíð fór liðið í stórar breytingar til að fá OG Anunoby til liðs við sig frá Toronto Raptors. The New York Knicks are reportedly ‘willing to offer almost anything’ to pair Devin Booker with Jalen Brunson, per @GeraldBourguet “He and Jalen Brunson would form an electrifying, high-scoring backcourt for one the NBA’s most pleasant surprises, and according to a source, New… pic.twitter.com/hm1USjyMID— NBACentral (@TheDunkCentral) May 1, 2024 Hvort Knicks sé tilbúið að láta OG eða Julius Randle, sem er ekki með liðinu um þessar mundir vegna meiðsla, af hendi á eftir að koma í ljós en það er ljóst að Phoenix lætur hinn 27 ára gamla Booker ekki fara ódýrt. Verði af vistaskiptunum verða þau án efa með stærstu NBA-fréttum sumarsins. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Magnaður Maxey bjargaði Sixers frá sumarfríi Ótrúlegar hetjudáðir Tyreses Maxey komu í veg fyrir að Philadelphia 76ers færi í snemmbúið sumarfrí. Hann skoraði sjö stig á síðustu 29 sekúndum leiksins gegn New York Knicks í nótt. 1. maí 2024 09:32 LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers og verið án félags í sumar Það rignir inn fréttum af Los Angeles Lakers eftir að liðið féll úr leik gegn Denver Nuggets í 8-liða úrslitum vesturhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. 1. maí 2024 07:01 „Gæinn væri Alpha hundur í öllum liðum“ Lögmál leiksins er á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 í kvöld en úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta er nú í fullum gangi og það er því um nóg að tala í þætti kvöldsins. 29. apríl 2024 16:01 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Sjá meira
Sólirnar frá Phoenix eru komnar í sumarfrí eftir að sprækt lið Minnesota Timberwolves sópaði þeim úr leik í úrslitakeppni vesturhluta NBA-deildarinnar. New York er á sama tíma 3-2 yfir í einvígi sínu gegn Philadelphia 76ers. Knicks er þegar farið að horfa til framtíðar og er sagt vera tilbúið að gera nærri hvað sem er til að gera Booker og stórstjörnu liðsins, Jalen Brunson, að liðsfélögum á næsta ári. Fyrr á þessari leiktíð fór liðið í stórar breytingar til að fá OG Anunoby til liðs við sig frá Toronto Raptors. The New York Knicks are reportedly ‘willing to offer almost anything’ to pair Devin Booker with Jalen Brunson, per @GeraldBourguet “He and Jalen Brunson would form an electrifying, high-scoring backcourt for one the NBA’s most pleasant surprises, and according to a source, New… pic.twitter.com/hm1USjyMID— NBACentral (@TheDunkCentral) May 1, 2024 Hvort Knicks sé tilbúið að láta OG eða Julius Randle, sem er ekki með liðinu um þessar mundir vegna meiðsla, af hendi á eftir að koma í ljós en það er ljóst að Phoenix lætur hinn 27 ára gamla Booker ekki fara ódýrt. Verði af vistaskiptunum verða þau án efa með stærstu NBA-fréttum sumarsins.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Magnaður Maxey bjargaði Sixers frá sumarfríi Ótrúlegar hetjudáðir Tyreses Maxey komu í veg fyrir að Philadelphia 76ers færi í snemmbúið sumarfrí. Hann skoraði sjö stig á síðustu 29 sekúndum leiksins gegn New York Knicks í nótt. 1. maí 2024 09:32 LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers og verið án félags í sumar Það rignir inn fréttum af Los Angeles Lakers eftir að liðið féll úr leik gegn Denver Nuggets í 8-liða úrslitum vesturhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. 1. maí 2024 07:01 „Gæinn væri Alpha hundur í öllum liðum“ Lögmál leiksins er á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 í kvöld en úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta er nú í fullum gangi og það er því um nóg að tala í þætti kvöldsins. 29. apríl 2024 16:01 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Sjá meira
Magnaður Maxey bjargaði Sixers frá sumarfríi Ótrúlegar hetjudáðir Tyreses Maxey komu í veg fyrir að Philadelphia 76ers færi í snemmbúið sumarfrí. Hann skoraði sjö stig á síðustu 29 sekúndum leiksins gegn New York Knicks í nótt. 1. maí 2024 09:32
LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers og verið án félags í sumar Það rignir inn fréttum af Los Angeles Lakers eftir að liðið féll úr leik gegn Denver Nuggets í 8-liða úrslitum vesturhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. 1. maí 2024 07:01
„Gæinn væri Alpha hundur í öllum liðum“ Lögmál leiksins er á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 í kvöld en úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta er nú í fullum gangi og það er því um nóg að tala í þætti kvöldsins. 29. apríl 2024 16:01