LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers og verið án félags í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2024 07:01 LeBron James hefur spilað fyrir Los Angeles Lakers síðan 2018 en gæti nú fært sig um set. Justin Ford/Getty Images Það rignir inn fréttum af Los Angeles Lakers eftir að liðið féll úr leik gegn Denver Nuggets í 8-liða úrslitum vesturhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. Nú er talið að stórstjarnan LeBron James gæti ákveðið að losna undan samningi sínum hjá Lakers og því verið án félags þegar lið fara að undirbúa sig fyrir næstu leiktíð. "I think LeBron intends to opt out of his contract and become a free agent for the first time since 2018."👀 @WindhorstESPN pic.twitter.com/4LkT1tMFmW— Get Up (@GetUpESPN) April 30, 2024 Hinn 39 ára gamli LeBron lék frábærlega í einvíginu gegn Denver en það dugði því miður ekki til. Síðan þá hefur verið talað um að hann gæti hafa spilað sinn síðasta leik en svör LeBron voru heldur loðin þegar hann var spurður út í framtíð sína eftir að Lakers féll úr leik. Nú er talið líklegt að LeBron, sem á eitt ár eftir af samningi sínum við Lakers, gæti tekið þá ákvörðun að losna undan samningi og því verið frjálst að semja við hvaða lið sem er. Að sama skapi er Lakers sagt vera að skoða það að semja við LeBron að nýju til þriggja ára sem og að félagið ku vera opið fyrir hugmyndinni að velja son hans, Bronny James, í nýliðavali NBA-deildarinnar í júní. Lakers are "very open" to helping LeBron fulfill his dream of playing with Bronny by potentially drafting him in JuneLeBron is “expected” to play up to two more seasons(via @ShamsCharania, @jovanbuha, @sam_amick) pic.twitter.com/OPWP5QKNCB— Bleacher Report (@BleacherReport) April 30, 2024 Ofan á allt þetta virðist það næsta öruggt að Darvin Ham verði ekki áfram þjálfari liðsins en leikmenn Lakers virtust missa allt traust til þjálfarans undir lok leiktíðarinnar. Sama hvað gerist í málum LeBron þá má reikna með að það verði nóg um að vera hjá hinu sögufræga félagi í sumar. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Lakers lætur Ham líklega fara Það virðist sem Los Angeles Lakers mæti til leiks með nýjan þjálfara þegar næsta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta hefst. 30. apríl 2024 17:55 LeBron James gæti hafa spilað kveðjuleik sinn LeBron James skoraði 30 stig og átti 11 stoðsendingar fyrir LA Lakers í gærkvöld en það dugði ekki til í leik sem reyndist síðasti leikur liðsins á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta. 30. apríl 2024 07:31 Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Nú er talið að stórstjarnan LeBron James gæti ákveðið að losna undan samningi sínum hjá Lakers og því verið án félags þegar lið fara að undirbúa sig fyrir næstu leiktíð. "I think LeBron intends to opt out of his contract and become a free agent for the first time since 2018."👀 @WindhorstESPN pic.twitter.com/4LkT1tMFmW— Get Up (@GetUpESPN) April 30, 2024 Hinn 39 ára gamli LeBron lék frábærlega í einvíginu gegn Denver en það dugði því miður ekki til. Síðan þá hefur verið talað um að hann gæti hafa spilað sinn síðasta leik en svör LeBron voru heldur loðin þegar hann var spurður út í framtíð sína eftir að Lakers féll úr leik. Nú er talið líklegt að LeBron, sem á eitt ár eftir af samningi sínum við Lakers, gæti tekið þá ákvörðun að losna undan samningi og því verið frjálst að semja við hvaða lið sem er. Að sama skapi er Lakers sagt vera að skoða það að semja við LeBron að nýju til þriggja ára sem og að félagið ku vera opið fyrir hugmyndinni að velja son hans, Bronny James, í nýliðavali NBA-deildarinnar í júní. Lakers are "very open" to helping LeBron fulfill his dream of playing with Bronny by potentially drafting him in JuneLeBron is “expected” to play up to two more seasons(via @ShamsCharania, @jovanbuha, @sam_amick) pic.twitter.com/OPWP5QKNCB— Bleacher Report (@BleacherReport) April 30, 2024 Ofan á allt þetta virðist það næsta öruggt að Darvin Ham verði ekki áfram þjálfari liðsins en leikmenn Lakers virtust missa allt traust til þjálfarans undir lok leiktíðarinnar. Sama hvað gerist í málum LeBron þá má reikna með að það verði nóg um að vera hjá hinu sögufræga félagi í sumar.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Lakers lætur Ham líklega fara Það virðist sem Los Angeles Lakers mæti til leiks með nýjan þjálfara þegar næsta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta hefst. 30. apríl 2024 17:55 LeBron James gæti hafa spilað kveðjuleik sinn LeBron James skoraði 30 stig og átti 11 stoðsendingar fyrir LA Lakers í gærkvöld en það dugði ekki til í leik sem reyndist síðasti leikur liðsins á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta. 30. apríl 2024 07:31 Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Lakers lætur Ham líklega fara Það virðist sem Los Angeles Lakers mæti til leiks með nýjan þjálfara þegar næsta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta hefst. 30. apríl 2024 17:55
LeBron James gæti hafa spilað kveðjuleik sinn LeBron James skoraði 30 stig og átti 11 stoðsendingar fyrir LA Lakers í gærkvöld en það dugði ekki til í leik sem reyndist síðasti leikur liðsins á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta. 30. apríl 2024 07:31