Lopetegui tekur við AC Milan Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. apríl 2024 23:30 Julen Lopetegui er á leið til Mílanó. David Ramos/Getty Images Hinn 57 ára gamli Julen Lopetegui verður næsti þjálfari ítalska stórliðsins AC Milan. Liðið er sem stendur í 2. sæti Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en erkifjendur þeirra og næstu nágrannar í Inter hafa nú þegar tryggt sér titilinn. Lopetegui þjálfaði síðast Úlfana í ensku úrvalsdeildinni en sagði starfi sínu lausu fyrir yfirstandandi leiktíð. Hann var meðal þeirra sem orðaður var við starf West Ham United en hefur nú ákveðið að halda til Mílanó. Fyrir skemmstu var staðfest að Stefano Pioli yrði látinn taka poka sinn þegar tímabilinu lýkur en hann hefur stýrt AC Milan frá 2019. Lopetegui hefur þjálfað landslið Spánar, þar á meðal A-landsliðið. Þá hefur hann stýrt Porto í Portúgal, Sevilla og Real Madríd til gríðarlega skamms tíma ásamt því að stýra Úlfunum tímabilið 2022-2023. That Julen Lopetegui's candidacy to take over at AC Milan became so advanced is surprising. Not on a technical level - no one disputes his coaching ability. But it did show a lack of cultural awareness.@JamesHorncastle on Milan's quandary in finding a new head coach.— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 29, 2024 Nú virðist öruggt að hann muni ekki snúa aftur til Englands heldur muni hann reyna fyrir sér á Ítalíu. Yrði hann aðeins einn þriggja þjálfara Serie A sem ekki eru með ítalskt vegabréf. Hinir tveir, Ivan Juric hjá Torínó og Igor Tudor hjá Lazio, spiluðu þó lengi vel á Ítalíu. Hvort það muni hafa áhrif á hversu langan tíma hann fær til að sýna hvað í sér býr á eftir að koma í ljós. Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Milan ætlar að reka Pioli Stjórastarfið hjá AC Milan losnar í sumar en félagið hefur ákveðið að reka Stefano Pioli eftir tímabilið. 23. apríl 2024 14:00 Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Sjá meira
Lopetegui þjálfaði síðast Úlfana í ensku úrvalsdeildinni en sagði starfi sínu lausu fyrir yfirstandandi leiktíð. Hann var meðal þeirra sem orðaður var við starf West Ham United en hefur nú ákveðið að halda til Mílanó. Fyrir skemmstu var staðfest að Stefano Pioli yrði látinn taka poka sinn þegar tímabilinu lýkur en hann hefur stýrt AC Milan frá 2019. Lopetegui hefur þjálfað landslið Spánar, þar á meðal A-landsliðið. Þá hefur hann stýrt Porto í Portúgal, Sevilla og Real Madríd til gríðarlega skamms tíma ásamt því að stýra Úlfunum tímabilið 2022-2023. That Julen Lopetegui's candidacy to take over at AC Milan became so advanced is surprising. Not on a technical level - no one disputes his coaching ability. But it did show a lack of cultural awareness.@JamesHorncastle on Milan's quandary in finding a new head coach.— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 29, 2024 Nú virðist öruggt að hann muni ekki snúa aftur til Englands heldur muni hann reyna fyrir sér á Ítalíu. Yrði hann aðeins einn þriggja þjálfara Serie A sem ekki eru með ítalskt vegabréf. Hinir tveir, Ivan Juric hjá Torínó og Igor Tudor hjá Lazio, spiluðu þó lengi vel á Ítalíu. Hvort það muni hafa áhrif á hversu langan tíma hann fær til að sýna hvað í sér býr á eftir að koma í ljós.
Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Milan ætlar að reka Pioli Stjórastarfið hjá AC Milan losnar í sumar en félagið hefur ákveðið að reka Stefano Pioli eftir tímabilið. 23. apríl 2024 14:00 Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Sjá meira
Milan ætlar að reka Pioli Stjórastarfið hjá AC Milan losnar í sumar en félagið hefur ákveðið að reka Stefano Pioli eftir tímabilið. 23. apríl 2024 14:00