Trítaði sig og fékk sér Teslu: „Hvað ertu með í laun eiginlega?“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. apríl 2024 15:36 Gústi B kann svo sannarlega að lifa lífinu. Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B, trítaði sig á dögunum og gaf sjálfum sér Teslu í sumargjöf. Um er að ræða hans fyrsta bíl en kaupin hafa vakið töluverða athygli ef marka má samfélagsmiðla. Gústi birti myndband af því á samfélagsmiðlinum Tik-Tok þegar hann svipti hulunni af glæsibílnum fyrir vinum og vandamönnum. Um virðist vera að ræða bíl af gerðinni Tesla model 3 en sú gerð kostar um sjö til níu milljónir króna. „Ertu eitthvað fokking ruglaður eða? Hvað er að gerast? Hvað ertu með í laun eiginlega?“ segir Adam Ægir Pálsson fótboltamaður við Gústa B en hann var einn fjölmargra sem ætlaði ekki að trúa eigin augum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem útvarpsmaðurinn knái vekur athygli fyrir hlutina sem hann kaupir sér. Í fyrra keypti hann sér nýtt Rolex úr og sýndi Björgólfi Guðmundssyni frænda sínum og athafnamanni úrið svo athygli vakti. @gustib_1 keypti sumargjöf handa mér… fyrsti bíllinn 🤩 ♬ original sound - Gústi B Velti Egill Helgason sjónvarpsmaður því fyrir sér í kjölfarið hvaðan „þessi asnalega efnishyggja“ kæmi. „Gústi B kaupir sér Rolex, Prettyboitjokko kaupir dýra sundbrók og sportbíl, Gummi kíró gengur í Gucci. Um svonalagað les maður daglega í fjölmiðlum,“ skrifaði Egill. „Hvaðan kemur þessi asnalega efnishyggja? Ég man þá tíð að svona hefði þótt alveg innilega ófínt. En nú er því stillt upp eins og þarna sé gríðarlega eftirsóknarverður veruleiki.“ Bílar Samfélagsmiðlar Tímamót Tengdar fréttir Spara eigi stóru orðin gagnvart fólki í allsnægtarfréttum Siðfræðingur segir að varla sé hægt að tala um aukna efnishyggju sem staðreynd í íslensku samfélagi. Fjölmiðlar skapi ákveðið gildismat með fréttaflutningi sínum. Mikilvægt sé að passa sig á að ganga ekki of harkalega með siðavöndinn og hneykslast. Hið versta sem gæti gerst sé að óbrúanleg gjá myndist milli fólks með ólíkt gildismat. 28. júlí 2023 16:00 Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gústi birti myndband af því á samfélagsmiðlinum Tik-Tok þegar hann svipti hulunni af glæsibílnum fyrir vinum og vandamönnum. Um virðist vera að ræða bíl af gerðinni Tesla model 3 en sú gerð kostar um sjö til níu milljónir króna. „Ertu eitthvað fokking ruglaður eða? Hvað er að gerast? Hvað ertu með í laun eiginlega?“ segir Adam Ægir Pálsson fótboltamaður við Gústa B en hann var einn fjölmargra sem ætlaði ekki að trúa eigin augum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem útvarpsmaðurinn knái vekur athygli fyrir hlutina sem hann kaupir sér. Í fyrra keypti hann sér nýtt Rolex úr og sýndi Björgólfi Guðmundssyni frænda sínum og athafnamanni úrið svo athygli vakti. @gustib_1 keypti sumargjöf handa mér… fyrsti bíllinn 🤩 ♬ original sound - Gústi B Velti Egill Helgason sjónvarpsmaður því fyrir sér í kjölfarið hvaðan „þessi asnalega efnishyggja“ kæmi. „Gústi B kaupir sér Rolex, Prettyboitjokko kaupir dýra sundbrók og sportbíl, Gummi kíró gengur í Gucci. Um svonalagað les maður daglega í fjölmiðlum,“ skrifaði Egill. „Hvaðan kemur þessi asnalega efnishyggja? Ég man þá tíð að svona hefði þótt alveg innilega ófínt. En nú er því stillt upp eins og þarna sé gríðarlega eftirsóknarverður veruleiki.“
Bílar Samfélagsmiðlar Tímamót Tengdar fréttir Spara eigi stóru orðin gagnvart fólki í allsnægtarfréttum Siðfræðingur segir að varla sé hægt að tala um aukna efnishyggju sem staðreynd í íslensku samfélagi. Fjölmiðlar skapi ákveðið gildismat með fréttaflutningi sínum. Mikilvægt sé að passa sig á að ganga ekki of harkalega með siðavöndinn og hneykslast. Hið versta sem gæti gerst sé að óbrúanleg gjá myndist milli fólks með ólíkt gildismat. 28. júlí 2023 16:00 Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Spara eigi stóru orðin gagnvart fólki í allsnægtarfréttum Siðfræðingur segir að varla sé hægt að tala um aukna efnishyggju sem staðreynd í íslensku samfélagi. Fjölmiðlar skapi ákveðið gildismat með fréttaflutningi sínum. Mikilvægt sé að passa sig á að ganga ekki of harkalega með siðavöndinn og hneykslast. Hið versta sem gæti gerst sé að óbrúanleg gjá myndist milli fólks með ólíkt gildismat. 28. júlí 2023 16:00
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“