23 hvolpar á heimili í Þorlákshöfn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. apríl 2024 20:15 Kjartan Halldór Antonsson og Eydís Gréta Guðbrandsdóttir hundaræktendur í Þorlákshöfn hvort með sinn hvolpinn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það iðar allt af lífi og fjöri á heimili í Þorlákshöfn þessa dagana því 23 hvolpar úr tveimur gotum voru að koma þar í heiminn, þrettán rakkar og tíu tíkur. Hvolparnir fæddust í tveimur gotum sitthvorn daginn fyrir sex vikum en um er að ræða veiðihunda úr Zeldu ræktun þeirra Kjartans Halldórs og Eydísar Grétu. Tíu tíkur og þrettán rakkar komu í heiminn en mæður þeirra eru þær Níta og Síba. „Við skulum orða það þannig að það myndi sennilega engin með fullri meðvitund óska sér 23 hvolpa en maður tekur bara því semkemur, stundum koma tveir,” segir Kjartan Halldór hlæjandi og bætir við. „En það er merkilegt með Helga bróðir, hann spáði þessu, hann dreymdi fyrir 23 hvolpum, 13 rökkum og 10 tíkum og hann var gjörsamlega með þetta á hreinu.” Hvolparnir sofa mikið og njóta þessa að vera í návist hvors annars.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvolparnir sofa mikið og njóta þessa að vera í návist hvors annars og þá eru bræðurnir og barnabörn þeirra Kjartans og Eydísar , sem búa í Hafnarfirði duglegir að koma í heimsókn til að leika við hvolpana og fá að halda á þeim. „Þetta eru ofboðslega auðþjálfaðir hundar og skarpir hundar, klárir. Ofboðslega skemmtilegir og húsbóndahollir,” segir Eydís Gréta. Það kom í ljós fljótlega eftir gotið hjá Síbu að hún mjólkaði ekki nóg og voru hvolparnir hennar þá á pela í þrjár vikur og hvolpar Nítu fengu líka stundum auka gjafir og það merkilega er að tíkin Njála, sem er alsystir Nítu og á ekkert í hvolpunum tók upp á því að byrja að mjólka og gefur hvolpunum úr spenunum sínum alveg eins og alvöru mæður þeirra, magnað en dagsatt. Bræðurnir og barnabörn þeirra Kjartans og Eydísar þeir Natan Elí (t.v.) og Máni Hrafn Smárasynir, sem búa í Hafnarfirði koma reglulega til að kíkja á hvolpana og leika við þá.Magnús Hlynur Hreiðarsson En nú kemur aðalspurningin, hvað verður um þessa 23 hvolpa? „Heyrðu, við erum svo ofboðslega heppin, við höfum ekki oft komið með got en það hafa alltaf fengið færri en vilja en við áttuðum okkur á því með 23 að við yrðum með einhverja hunda fram eftir sumri og jafnvel eftir vetri en okkur telst til að það séu þegar farnir 14, sem er bara alveg magnað,” segir Kjartan Halldóra. Þá má geta þess að Kjartan og Eydís hafa fengið fjölmörg verðlaun í gegnum árin fyrir sína ræktun en þeirra líf snýst jú númer eitt, tvö og þrjú um hunda og aftur hunda. Ræktunarsíða Kjartans og Eydísar Ölfus Hundar Dýr Gæludýr Mest lesið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Hvolparnir fæddust í tveimur gotum sitthvorn daginn fyrir sex vikum en um er að ræða veiðihunda úr Zeldu ræktun þeirra Kjartans Halldórs og Eydísar Grétu. Tíu tíkur og þrettán rakkar komu í heiminn en mæður þeirra eru þær Níta og Síba. „Við skulum orða það þannig að það myndi sennilega engin með fullri meðvitund óska sér 23 hvolpa en maður tekur bara því semkemur, stundum koma tveir,” segir Kjartan Halldór hlæjandi og bætir við. „En það er merkilegt með Helga bróðir, hann spáði þessu, hann dreymdi fyrir 23 hvolpum, 13 rökkum og 10 tíkum og hann var gjörsamlega með þetta á hreinu.” Hvolparnir sofa mikið og njóta þessa að vera í návist hvors annars.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvolparnir sofa mikið og njóta þessa að vera í návist hvors annars og þá eru bræðurnir og barnabörn þeirra Kjartans og Eydísar , sem búa í Hafnarfirði duglegir að koma í heimsókn til að leika við hvolpana og fá að halda á þeim. „Þetta eru ofboðslega auðþjálfaðir hundar og skarpir hundar, klárir. Ofboðslega skemmtilegir og húsbóndahollir,” segir Eydís Gréta. Það kom í ljós fljótlega eftir gotið hjá Síbu að hún mjólkaði ekki nóg og voru hvolparnir hennar þá á pela í þrjár vikur og hvolpar Nítu fengu líka stundum auka gjafir og það merkilega er að tíkin Njála, sem er alsystir Nítu og á ekkert í hvolpunum tók upp á því að byrja að mjólka og gefur hvolpunum úr spenunum sínum alveg eins og alvöru mæður þeirra, magnað en dagsatt. Bræðurnir og barnabörn þeirra Kjartans og Eydísar þeir Natan Elí (t.v.) og Máni Hrafn Smárasynir, sem búa í Hafnarfirði koma reglulega til að kíkja á hvolpana og leika við þá.Magnús Hlynur Hreiðarsson En nú kemur aðalspurningin, hvað verður um þessa 23 hvolpa? „Heyrðu, við erum svo ofboðslega heppin, við höfum ekki oft komið með got en það hafa alltaf fengið færri en vilja en við áttuðum okkur á því með 23 að við yrðum með einhverja hunda fram eftir sumri og jafnvel eftir vetri en okkur telst til að það séu þegar farnir 14, sem er bara alveg magnað,” segir Kjartan Halldóra. Þá má geta þess að Kjartan og Eydís hafa fengið fjölmörg verðlaun í gegnum árin fyrir sína ræktun en þeirra líf snýst jú númer eitt, tvö og þrjú um hunda og aftur hunda. Ræktunarsíða Kjartans og Eydísar
Ölfus Hundar Dýr Gæludýr Mest lesið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira