Tíu sektaðir vegna notkunar nagladekkja Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 25. apríl 2024 07:22 Lögreglan hafði í ýmsu að snúast í nótt. Vísir/Vilhelm Tíu manns voru sektaðir í höfuðborginni á bilinu fimm síðdegis í gær til klukkan fimm í morgun vegna óheimilrar notkunar nagladekkja. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu, en samkvæmt reglum er óheimilt að aka á nagladekkjum eftir 15. apríl. Þá kemur fram að tilkynnt hafi verið um líkamsárás við verslun í miðbænum. Á lögreglustöð 1, sem vaktar Seltjarnarnes, miðbæ, vesturbæ og austurmenn voru tveir ökumenn handteknir, annar grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og hinn um ölvun við akstur. Báðir voru þeir látnir lausir að lokinni sýnatöku. Á lögreglustöð 2, sem nær yfir Hafnarfjörð og Garðabæ var ökumaður handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, þjófnað á skráningarmerkjum og skjalafals. Annar ökumaður var handtekinn grunaður um ölvun við akstur, en sá var laus að lokinni sýnatöku. Á sama svæði var einstaklingur handtekinn við veitingahús vegna líkamsárásar. Þá neitaði hann að gefa upp hver hann væri. Viðkomandi var vistaður í fangageymslu vegna málsins. Verkefni lögreglustöðvar 3 fólust í að handtaka einstakling sem grunaður var um akstur undir áhrifum fíkniefna. Við nánari skoðun reyndist bifreiðin stolin. Ökumaður og tveir farþegar voru vistaðir í fangageymslu vegna málsins. Loks var tilkynnt um einstakling í Kópavogi að reyna að komast inn í bifreiðar, en sá fannst ekki. Lögreglumál Nagladekk Mest lesið Vaktin: Hraunið rennur yfir bílastæði Bláa lónsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Hraun náð Njarðvíkuræð Innlent Fleiri fréttir Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Hraunið rennur yfir bílastæði Bláa lónsins Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu, en samkvæmt reglum er óheimilt að aka á nagladekkjum eftir 15. apríl. Þá kemur fram að tilkynnt hafi verið um líkamsárás við verslun í miðbænum. Á lögreglustöð 1, sem vaktar Seltjarnarnes, miðbæ, vesturbæ og austurmenn voru tveir ökumenn handteknir, annar grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og hinn um ölvun við akstur. Báðir voru þeir látnir lausir að lokinni sýnatöku. Á lögreglustöð 2, sem nær yfir Hafnarfjörð og Garðabæ var ökumaður handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, þjófnað á skráningarmerkjum og skjalafals. Annar ökumaður var handtekinn grunaður um ölvun við akstur, en sá var laus að lokinni sýnatöku. Á sama svæði var einstaklingur handtekinn við veitingahús vegna líkamsárásar. Þá neitaði hann að gefa upp hver hann væri. Viðkomandi var vistaður í fangageymslu vegna málsins. Verkefni lögreglustöðvar 3 fólust í að handtaka einstakling sem grunaður var um akstur undir áhrifum fíkniefna. Við nánari skoðun reyndist bifreiðin stolin. Ökumaður og tveir farþegar voru vistaðir í fangageymslu vegna málsins. Loks var tilkynnt um einstakling í Kópavogi að reyna að komast inn í bifreiðar, en sá fannst ekki.
Lögreglumál Nagladekk Mest lesið Vaktin: Hraunið rennur yfir bílastæði Bláa lónsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Hraun náð Njarðvíkuræð Innlent Fleiri fréttir Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Hraunið rennur yfir bílastæði Bláa lónsins Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Sjá meira