Stefnir Megan Thee Stallion fyrir meint áreiti á vinnustað Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 24. apríl 2024 09:44 Megan Thee Stallion er sögð afar óþægileg í samvinnu, í hið minnsta af tökumanninum. EPA-EFE/SARAH YENESEL Fyrrverandi tökumaður sem starfaði fyrir rapparann Megan Thee Stallion hefur stefnt rapparanum og framleiðslufyrirtæki hennar fyrir meinta áreitni á vinnustað. Þá segir í stefnu hans að hún hafi stuðlað að eitraðri vinnustaðamenningu. Í umfjöllun Entertainment Weekly kemur fram að tökumaðurinn, Emilio Garcia, haldi því fram að rapparinn hafi meðal annars fitusmánað hann og stundað kynlíf í bíl þar sem Garcia var farþegi. Þá telur hann til tug lögbrota sem framin hafi verið og segir að hann eigi inni ógreidd laun hjá fyrirtæki rapparans. Tökumaðurinn var ráðinn til starfa í júlí 2018 og heldur því fram að hann hafi verið ráðinn sem sjálfstæður verktaki fyrir mistök. Því hafi hann ekki átt neinna réttinda að gæta og aldrei fengið laun í samræmi vð vinnuframlag sitt. Haft er eftir Garcia í frétt miðilsins að honum hafi liðið illa að vinna fyrir rapparann. Atvikið þar sem hún hafi stundað kynlíf í bíl sem hann var farþegi í hafi átt sér stað á Ibiza í júní árið 2022. Garcia hafi verið þar í bílnum sem var á ferð ásamt rapparanum og tveimur vinkonum hennar. Hann lýsir því að hafa upplifað sig valdalausan í þessum aðstæðum, bæði hafi hann ekki getað komið sér úr þeim og þá hafi hann verið staddur í útlöndum og ekki vitað hvert hann gæti farið. Fram kemur að ekki sé ljóst hvort rapparinn hafi vitað af því að tökumaðurinn væri í bílnum eða ekki. Miðillinn hefur eftir lögmanni rapparans að stefnunni verði mætt af hörku. Hún sé einungis til þess fallin að niðurlægja skjólstæðing hans og féflétta hana. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Sjá meira
Í umfjöllun Entertainment Weekly kemur fram að tökumaðurinn, Emilio Garcia, haldi því fram að rapparinn hafi meðal annars fitusmánað hann og stundað kynlíf í bíl þar sem Garcia var farþegi. Þá telur hann til tug lögbrota sem framin hafi verið og segir að hann eigi inni ógreidd laun hjá fyrirtæki rapparans. Tökumaðurinn var ráðinn til starfa í júlí 2018 og heldur því fram að hann hafi verið ráðinn sem sjálfstæður verktaki fyrir mistök. Því hafi hann ekki átt neinna réttinda að gæta og aldrei fengið laun í samræmi vð vinnuframlag sitt. Haft er eftir Garcia í frétt miðilsins að honum hafi liðið illa að vinna fyrir rapparann. Atvikið þar sem hún hafi stundað kynlíf í bíl sem hann var farþegi í hafi átt sér stað á Ibiza í júní árið 2022. Garcia hafi verið þar í bílnum sem var á ferð ásamt rapparanum og tveimur vinkonum hennar. Hann lýsir því að hafa upplifað sig valdalausan í þessum aðstæðum, bæði hafi hann ekki getað komið sér úr þeim og þá hafi hann verið staddur í útlöndum og ekki vitað hvert hann gæti farið. Fram kemur að ekki sé ljóst hvort rapparinn hafi vitað af því að tökumaðurinn væri í bílnum eða ekki. Miðillinn hefur eftir lögmanni rapparans að stefnunni verði mætt af hörku. Hún sé einungis til þess fallin að niðurlægja skjólstæðing hans og féflétta hana.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Sjá meira