Árs bann fyrir árás á eftirlitsmann og þjálfarinn fékk líka bann Sindri Sverrisson skrifar 23. apríl 2024 11:30 Eftirlitsmaður leiksins féll í gólfið eftir að einn af leikmönnum Nexe ruddi honum niður. Skjáskot/Youtube Króatíska handknattleikssambandið hefur ákveðið að úrskurða Slóvenann Marko Bezjak í tólf mánaða bann vegna árásar hans á eftirlitsmann í toppslag Nexe og Zagreb í efstu deild Króatíu í handbolta, fyrr í þessum mánuði. Bezjak, sem spilar með Nexe, gekk harkalega utan í eftirlitsmanninn við hliðarlínuna þannig að hann féll í gólfið og endaði á sjúkrahúsi. Nexe-mönnum var heitt í hamsi vegna dómgæslunnar en upp úr sauð rétt fyrir lok fyrri hálfleiks, þegar staðan var 16-9 fyrir Zagreb. Nexe hafði þá skorað mark úr hraðaupphlaupi en dómararnir voru búnir að dæma vítakast og tveggja mínútna brottvísun á leikmann Zagreb. Vítakastið var hins vegar aldrei tekið og leikurinn flautaður af vegna látanna sem fylgdu í kjölfarið. Bezjak hefur nú fengið eins árs bann og er það langþyngsti dómurinn vegna málsins. Þjálfarinn þekkti Veselin Vujovic, sem tók við Nexe í febrúar, fékk þriggja mánaða bann. Í gær var hins vegar tilkynnt að hann væri hættur sem þjálfari Nexe, eftir óvænt tap gegn RK Porec sem gerir að verkum að Nexe gæti endað í 3. sæti deildarinnar. Kreso Ivankovic, sem var aðstoðarþjálfari, mun stýra Nexe í síðsutu tveimur leikjum liðsins í deildinni og í undanúrslitum og mögulega úrslitaleik bikarkeppninnar. Andraz Velkavrh, leikmaður Nexe, fékk fjögurra leikja bann fyrir sinn þátt í látunum í leiknum við Zagreb. Félaginu sjálfu, Nexe, var hins vegar aðeins frefsað með 4.000 evru sekt, eða um 600.000 króna sekt, en ekki með stigafrádrætti. Liðinu var hins vegar dæmt 10-0 tap í leiknum við Zagreb sem aldrei var kláraður. Handbolti Tengdar fréttir Ruddi niður eftirlitsmanni sem endaði á sjúkrahúsi Hætta þurfti toppslag Nexe og Zagreb í króatísku úrvalsdeildinni í handbolta eftir að einn af leikmönnum Nexe gekk harkalega utan í eftirlitsmann leiksins sem féll í gólfið og endaði á sjúkrahúsi. 8. apríl 2024 11:32 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Í beinni: Valur - KR | Tekst KR að auka þjáningar meistaranna? Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Fleiri fréttir Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Í beinni: Grótta - Haukar | Tvö lið í basli FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sjá meira
Bezjak, sem spilar með Nexe, gekk harkalega utan í eftirlitsmanninn við hliðarlínuna þannig að hann féll í gólfið og endaði á sjúkrahúsi. Nexe-mönnum var heitt í hamsi vegna dómgæslunnar en upp úr sauð rétt fyrir lok fyrri hálfleiks, þegar staðan var 16-9 fyrir Zagreb. Nexe hafði þá skorað mark úr hraðaupphlaupi en dómararnir voru búnir að dæma vítakast og tveggja mínútna brottvísun á leikmann Zagreb. Vítakastið var hins vegar aldrei tekið og leikurinn flautaður af vegna látanna sem fylgdu í kjölfarið. Bezjak hefur nú fengið eins árs bann og er það langþyngsti dómurinn vegna málsins. Þjálfarinn þekkti Veselin Vujovic, sem tók við Nexe í febrúar, fékk þriggja mánaða bann. Í gær var hins vegar tilkynnt að hann væri hættur sem þjálfari Nexe, eftir óvænt tap gegn RK Porec sem gerir að verkum að Nexe gæti endað í 3. sæti deildarinnar. Kreso Ivankovic, sem var aðstoðarþjálfari, mun stýra Nexe í síðsutu tveimur leikjum liðsins í deildinni og í undanúrslitum og mögulega úrslitaleik bikarkeppninnar. Andraz Velkavrh, leikmaður Nexe, fékk fjögurra leikja bann fyrir sinn þátt í látunum í leiknum við Zagreb. Félaginu sjálfu, Nexe, var hins vegar aðeins frefsað með 4.000 evru sekt, eða um 600.000 króna sekt, en ekki með stigafrádrætti. Liðinu var hins vegar dæmt 10-0 tap í leiknum við Zagreb sem aldrei var kláraður.
Handbolti Tengdar fréttir Ruddi niður eftirlitsmanni sem endaði á sjúkrahúsi Hætta þurfti toppslag Nexe og Zagreb í króatísku úrvalsdeildinni í handbolta eftir að einn af leikmönnum Nexe gekk harkalega utan í eftirlitsmann leiksins sem féll í gólfið og endaði á sjúkrahúsi. 8. apríl 2024 11:32 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Í beinni: Valur - KR | Tekst KR að auka þjáningar meistaranna? Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Fleiri fréttir Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Í beinni: Grótta - Haukar | Tvö lið í basli FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sjá meira
Ruddi niður eftirlitsmanni sem endaði á sjúkrahúsi Hætta þurfti toppslag Nexe og Zagreb í króatísku úrvalsdeildinni í handbolta eftir að einn af leikmönnum Nexe gekk harkalega utan í eftirlitsmann leiksins sem féll í gólfið og endaði á sjúkrahúsi. 8. apríl 2024 11:32