Xavi aftur brjálaður: „Þetta er til skammar og við ætlum ekki að þegja“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. apríl 2024 08:00 Xavi hefur ekki verið sáttur með dómgæsluna í síðustu tveimur leikjum Barcelona. getty/Diego Souto Xavi, knattspyrnustjóri Barcelona, fór mikinn í gagnrýni sinni á dómara leiksins gegn Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Jude Bellingham tryggði Real Madrid sigur á Barcelona með marki á elleftu stundu í annað sinn á tímabilinu. Madrídingar unnu leikinn, 3-2, og eiga Spánarmeistaratitilinn vísan. Xavi var afar ósáttur við að mark Lamines Yamal í fyrri hálfleik hafi ekki fengið að standa. Ekki er notast við marklínutækni í spænsku úrvalsdeildinni og erfitt var að sjá á myndbandi hvort boltinn fór inn fyrir eða ekki. „Ég ætla ekki að segja neitt um dómarann því ég verð dæmdur í bann ef ég geri það en allir sáu þetta. Við vorum betra liðið í kvöld og áttum skilið að vinna,“ sagði Xavi í leikslok. Hann stóð samt ekki við orð sín og gagnrýndi dómara leiksins harðlega. „Hann tók ekki eina rétta ákvörðun í leiknum. Þetta er til skammar og við ætlum ekki að þegja. Ég vonaðist til að dómarinn yrði annað hvort ósýnilegur eða tæki réttar ákvarðanir en hann var hvorugt.“ Xavi var einnig hundfúll með dómgæsluna eftir tap Barcelona fyrir Paris Saint-Germain, 1-4, í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn. Xavi hættir sem stjóri Barcelona eftir tímabilið. Hann tók við liðinu í nóvember 2021. Á síðasta tímabili gerði hann Barcelona að spænskum meisturum. Spænski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Jude Bellingham tryggði Real Madrid sigur á Barcelona með marki á elleftu stundu í annað sinn á tímabilinu. Madrídingar unnu leikinn, 3-2, og eiga Spánarmeistaratitilinn vísan. Xavi var afar ósáttur við að mark Lamines Yamal í fyrri hálfleik hafi ekki fengið að standa. Ekki er notast við marklínutækni í spænsku úrvalsdeildinni og erfitt var að sjá á myndbandi hvort boltinn fór inn fyrir eða ekki. „Ég ætla ekki að segja neitt um dómarann því ég verð dæmdur í bann ef ég geri það en allir sáu þetta. Við vorum betra liðið í kvöld og áttum skilið að vinna,“ sagði Xavi í leikslok. Hann stóð samt ekki við orð sín og gagnrýndi dómara leiksins harðlega. „Hann tók ekki eina rétta ákvörðun í leiknum. Þetta er til skammar og við ætlum ekki að þegja. Ég vonaðist til að dómarinn yrði annað hvort ósýnilegur eða tæki réttar ákvarðanir en hann var hvorugt.“ Xavi var einnig hundfúll með dómgæsluna eftir tap Barcelona fyrir Paris Saint-Germain, 1-4, í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn. Xavi hættir sem stjóri Barcelona eftir tímabilið. Hann tók við liðinu í nóvember 2021. Á síðasta tímabili gerði hann Barcelona að spænskum meisturum.
Spænski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira