Hjartnæm stund þegar Sven-Göran var heiðraður á Gamla Ullevi Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. apríl 2024 07:01 Sven-Göran Eriksson er sænsk knattspyrnugoðsögn. Hann stýrði Göteborg á Gamla Ullevi árin 1979–82. Matteo Ciambelli/DeFodi Images via Getty Images Það var hjartnæm stund þegar Sven-Göran Eriksson var heiðraður og hylltur á leikvanginum Gamla Ullevi í Gautaborg í gær. IFK Göteborg tók á móti Norrköping. Sven-Göran var heiðraður fyrir leik á fallegan hátt eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Göteborg var eitt af fyrstu liðunum sem hann stýrði á tæplega fimm áratuga löngum þjálfaraferli. Sven-Göran Eriksson hyllas med sång och tifo på Gamla Ullevi. pic.twitter.com/Z98iWXBQB8— discovery+ sport 🇸🇪 (@dplus_sportSE) April 20, 2024 Eriksson greindi nýlega frá veikindum sínum, hann er með ólæknandi krabbamein og á líklega ekki langt eftir. Hann fékk hinstu ósk sína uppfyllta í síðasta mánuði þegar hann stýrði Liverpool á Anfield í goðsagnaleik gegn Ajax. Leiknum í dag lauk með 1-1 jafntefli. Arnór Ingvi Traustason skoraði glæsilegt opnunarmark fyrir gestina. Sænski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu Arnór Ingva skora glæsimark Arnór Ingvi Traustason skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu en Norrköping náði ekki að landa sigri þrátt fyrir að vera manni fleiri í hálftíma. 20. apríl 2024 15:06 Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Sjá meira
IFK Göteborg tók á móti Norrköping. Sven-Göran var heiðraður fyrir leik á fallegan hátt eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Göteborg var eitt af fyrstu liðunum sem hann stýrði á tæplega fimm áratuga löngum þjálfaraferli. Sven-Göran Eriksson hyllas med sång och tifo på Gamla Ullevi. pic.twitter.com/Z98iWXBQB8— discovery+ sport 🇸🇪 (@dplus_sportSE) April 20, 2024 Eriksson greindi nýlega frá veikindum sínum, hann er með ólæknandi krabbamein og á líklega ekki langt eftir. Hann fékk hinstu ósk sína uppfyllta í síðasta mánuði þegar hann stýrði Liverpool á Anfield í goðsagnaleik gegn Ajax. Leiknum í dag lauk með 1-1 jafntefli. Arnór Ingvi Traustason skoraði glæsilegt opnunarmark fyrir gestina.
Sænski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu Arnór Ingva skora glæsimark Arnór Ingvi Traustason skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu en Norrköping náði ekki að landa sigri þrátt fyrir að vera manni fleiri í hálftíma. 20. apríl 2024 15:06 Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Sjá meira
Sjáðu Arnór Ingva skora glæsimark Arnór Ingvi Traustason skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu en Norrköping náði ekki að landa sigri þrátt fyrir að vera manni fleiri í hálftíma. 20. apríl 2024 15:06