„Voru greinilega ósáttir við þessa hlaupandi konu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2024 11:11 Fríða Bjarnadóttir hljóp í gegnum karlrembumúr fyrir fjörutíu árum. Íslandsbanki Margt hefur breyst síðan að Reykjavíkurmaraþonið fór fyrst fram fyrir fjörutíu árum. Það finnst örugglega mörgum skrítið í dag en á þeim tíma áttu konur, að mati margra karla, ekki að hlaupa maraþonhlaup. Ein kona þurfti að brjótast í gegnum karlrembumúr til að fá að keppa í maraþonhlaupi á Íslandi. Íslandsbanki er aðalstyrktaraðli Reykjavíkurmaraþonsins og auglýsir maraþonið í ágúst með athyglisverðum hætti eða með því að rifja upp sögulegt hlaup í fyrsta maraþonhlaupinu fyrir fjórum áratugum síðan. Fríða Bjarnadóttir hljóp fyrst íslenskra kvenna heilt maraþon hér á landi. Hún sagði í auglýsingunni frá fyrsta hlaupi sínum árið 1984, sinni upplifun og mikilvægi þess að taka fyrsta skrefið. „Árið 1983 var haldið maraþonhlaup á Reykjavíkursvæðinu. Mig langaði að hlaupa en mér var meinuð þátttaka. Konur áttu bara ekki að vera í svona langhlaupum,“ sagði Fríða. „Í fyrsta Reykjavíkurmaraþoninu árið 1984 fékk ég þó að taka þátt. Á meðan á hlaupinu stóð voru einhverjir karlar sem flautuðu á mig úr bílum sínum og voru greinilega ósáttir við þessa hlaupandi konu. En ég komst í mark og þá var fyrsta skrefið stigið,“ sagði Fríða. „Ég var fyrsta íslenska konan til að hlaupa heilt maraþon á Íslandi. Það hefur sem betur fer margt breyst á þessum fjörutíu árum og mörg góð skref verið stigin síðan þá,“ sagði Fríða í auglýsingunni en hana má sjá alla hér fyrir neðan. Frjálsar íþróttir Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Haukar - Fram 20-28 | Framkonur öflugar Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Sjá meira
Íslandsbanki er aðalstyrktaraðli Reykjavíkurmaraþonsins og auglýsir maraþonið í ágúst með athyglisverðum hætti eða með því að rifja upp sögulegt hlaup í fyrsta maraþonhlaupinu fyrir fjórum áratugum síðan. Fríða Bjarnadóttir hljóp fyrst íslenskra kvenna heilt maraþon hér á landi. Hún sagði í auglýsingunni frá fyrsta hlaupi sínum árið 1984, sinni upplifun og mikilvægi þess að taka fyrsta skrefið. „Árið 1983 var haldið maraþonhlaup á Reykjavíkursvæðinu. Mig langaði að hlaupa en mér var meinuð þátttaka. Konur áttu bara ekki að vera í svona langhlaupum,“ sagði Fríða. „Í fyrsta Reykjavíkurmaraþoninu árið 1984 fékk ég þó að taka þátt. Á meðan á hlaupinu stóð voru einhverjir karlar sem flautuðu á mig úr bílum sínum og voru greinilega ósáttir við þessa hlaupandi konu. En ég komst í mark og þá var fyrsta skrefið stigið,“ sagði Fríða. „Ég var fyrsta íslenska konan til að hlaupa heilt maraþon á Íslandi. Það hefur sem betur fer margt breyst á þessum fjörutíu árum og mörg góð skref verið stigin síðan þá,“ sagði Fríða í auglýsingunni en hana má sjá alla hér fyrir neðan.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Haukar - Fram 20-28 | Framkonur öflugar Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Sjá meira