„Voru greinilega ósáttir við þessa hlaupandi konu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2024 11:11 Fríða Bjarnadóttir hljóp í gegnum karlrembumúr fyrir fjörutíu árum. Íslandsbanki Margt hefur breyst síðan að Reykjavíkurmaraþonið fór fyrst fram fyrir fjörutíu árum. Það finnst örugglega mörgum skrítið í dag en á þeim tíma áttu konur, að mati margra karla, ekki að hlaupa maraþonhlaup. Ein kona þurfti að brjótast í gegnum karlrembumúr til að fá að keppa í maraþonhlaupi á Íslandi. Íslandsbanki er aðalstyrktaraðli Reykjavíkurmaraþonsins og auglýsir maraþonið í ágúst með athyglisverðum hætti eða með því að rifja upp sögulegt hlaup í fyrsta maraþonhlaupinu fyrir fjórum áratugum síðan. Fríða Bjarnadóttir hljóp fyrst íslenskra kvenna heilt maraþon hér á landi. Hún sagði í auglýsingunni frá fyrsta hlaupi sínum árið 1984, sinni upplifun og mikilvægi þess að taka fyrsta skrefið. „Árið 1983 var haldið maraþonhlaup á Reykjavíkursvæðinu. Mig langaði að hlaupa en mér var meinuð þátttaka. Konur áttu bara ekki að vera í svona langhlaupum,“ sagði Fríða. „Í fyrsta Reykjavíkurmaraþoninu árið 1984 fékk ég þó að taka þátt. Á meðan á hlaupinu stóð voru einhverjir karlar sem flautuðu á mig úr bílum sínum og voru greinilega ósáttir við þessa hlaupandi konu. En ég komst í mark og þá var fyrsta skrefið stigið,“ sagði Fríða. „Ég var fyrsta íslenska konan til að hlaupa heilt maraþon á Íslandi. Það hefur sem betur fer margt breyst á þessum fjörutíu árum og mörg góð skref verið stigin síðan þá,“ sagði Fríða í auglýsingunni en hana má sjá alla hér fyrir neðan. Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Sjá meira
Íslandsbanki er aðalstyrktaraðli Reykjavíkurmaraþonsins og auglýsir maraþonið í ágúst með athyglisverðum hætti eða með því að rifja upp sögulegt hlaup í fyrsta maraþonhlaupinu fyrir fjórum áratugum síðan. Fríða Bjarnadóttir hljóp fyrst íslenskra kvenna heilt maraþon hér á landi. Hún sagði í auglýsingunni frá fyrsta hlaupi sínum árið 1984, sinni upplifun og mikilvægi þess að taka fyrsta skrefið. „Árið 1983 var haldið maraþonhlaup á Reykjavíkursvæðinu. Mig langaði að hlaupa en mér var meinuð þátttaka. Konur áttu bara ekki að vera í svona langhlaupum,“ sagði Fríða. „Í fyrsta Reykjavíkurmaraþoninu árið 1984 fékk ég þó að taka þátt. Á meðan á hlaupinu stóð voru einhverjir karlar sem flautuðu á mig úr bílum sínum og voru greinilega ósáttir við þessa hlaupandi konu. En ég komst í mark og þá var fyrsta skrefið stigið,“ sagði Fríða. „Ég var fyrsta íslenska konan til að hlaupa heilt maraþon á Íslandi. Það hefur sem betur fer margt breyst á þessum fjörutíu árum og mörg góð skref verið stigin síðan þá,“ sagði Fríða í auglýsingunni en hana má sjá alla hér fyrir neðan.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Sjá meira