Ný kynslóð vélmenna vekur óhug Samúel Karl Ólason skrifar 19. apríl 2024 15:17 Nýjasta kynslóð Atlas á að vera með mun betri hreyfigetu en fyrir kynslóðir vélmennanna. Forsvarsmenn fyrirtækisins Boston Dynamics, sem hefur lengi gert garðinn frægan með þróun vélmenna, kynntu á dögunum nýja kynslóð Atlas vélmenna. Atlas vélmennin hafa í nærri því áratug vakið mikla athygli fyrir töluverða hreyfigetu. Gamla kynslóð Atlas vélmennanna notaðist við vökvaþrýsting en sú nýja er að fullu rafknúin en í tilkynningu frá Boston Dynamics segir að nýja kynslóðin byggi á áratuga rannsóknum og tilraunum. Markmiðið sé að þróa hentugustu vélmenni heimsins með Atlas, vélhundinum Spot og vélarminum Stretch. Þar segir einnig að fyrir áratug hafi BD verið eitt af fáum fyrirtækjum heimsins þar sem unnið væri hörðum höndum að því að þróa vélmenni en það hefði breyst verulega. Fyrirtækjum hefði fjölgað mjög en forsvarsmenn fyrirtækisins væru þrátt fyrir það sannfærðir um getu þess til að afhenda nothæfa og skilvirka róbóta. Nýjasta kynslóð Atlas er öflugri en sú síðasta, með betri hreyfigetu og liprara. Þó vélmennið líkist manneskju getur það hreyft sig á marga vegu, eftir því hvað hentar hverju sinni. Vélmennið er ekki bundið við liði manna, eins og sést glögglega á nýju kynningarmyndbandi Boston Dynamics. Ef marka má ummæli við myndbandið hefur hreyfigeta vélmennisins vakið smá óhug meðal netverja. Boston Dynamics birti einnig myndband á dögunum þar sem farið er yfir þá miklu hreyfigetu sem fyrri kynslóðir Atlas hafa sýnt í gegnum árin. Bandaríkin Tækni Tengdar fréttir Vélmennakvartett sýnir ótrúlega takta á dansgólfinu Tæknifyrirtækið Boston Dynamics, sem er í eigu Alphabet, móðurfélags Google, birti myndband á dögunum af nokkrum vélmennum úr smiðju fyrirtækisins þar sem þau stíga léttan dans í takt við lagið „Do you love me?“ 3. janúar 2021 18:00 Vélhundurinn Spot dansar við Up Town Funk Það verður að segjast að Spot er með hreyfingarnar á hreinu. 16. október 2018 16:40 Hönnuðu vélmenni sem getur farið í heljarstökk aftur á bak Vélmennið heitir Atlas og er hönnun Boston Dynamics. 17. nóvember 2017 13:18 Ógnvekjandi hreyfigeta vélmennis Vélmennið Atlast getur staðið upp sjálft og ferðast um skóglent svæði. 24. febrúar 2016 12:58 Mest lesið Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Gamla kynslóð Atlas vélmennanna notaðist við vökvaþrýsting en sú nýja er að fullu rafknúin en í tilkynningu frá Boston Dynamics segir að nýja kynslóðin byggi á áratuga rannsóknum og tilraunum. Markmiðið sé að þróa hentugustu vélmenni heimsins með Atlas, vélhundinum Spot og vélarminum Stretch. Þar segir einnig að fyrir áratug hafi BD verið eitt af fáum fyrirtækjum heimsins þar sem unnið væri hörðum höndum að því að þróa vélmenni en það hefði breyst verulega. Fyrirtækjum hefði fjölgað mjög en forsvarsmenn fyrirtækisins væru þrátt fyrir það sannfærðir um getu þess til að afhenda nothæfa og skilvirka róbóta. Nýjasta kynslóð Atlas er öflugri en sú síðasta, með betri hreyfigetu og liprara. Þó vélmennið líkist manneskju getur það hreyft sig á marga vegu, eftir því hvað hentar hverju sinni. Vélmennið er ekki bundið við liði manna, eins og sést glögglega á nýju kynningarmyndbandi Boston Dynamics. Ef marka má ummæli við myndbandið hefur hreyfigeta vélmennisins vakið smá óhug meðal netverja. Boston Dynamics birti einnig myndband á dögunum þar sem farið er yfir þá miklu hreyfigetu sem fyrri kynslóðir Atlas hafa sýnt í gegnum árin.
Bandaríkin Tækni Tengdar fréttir Vélmennakvartett sýnir ótrúlega takta á dansgólfinu Tæknifyrirtækið Boston Dynamics, sem er í eigu Alphabet, móðurfélags Google, birti myndband á dögunum af nokkrum vélmennum úr smiðju fyrirtækisins þar sem þau stíga léttan dans í takt við lagið „Do you love me?“ 3. janúar 2021 18:00 Vélhundurinn Spot dansar við Up Town Funk Það verður að segjast að Spot er með hreyfingarnar á hreinu. 16. október 2018 16:40 Hönnuðu vélmenni sem getur farið í heljarstökk aftur á bak Vélmennið heitir Atlas og er hönnun Boston Dynamics. 17. nóvember 2017 13:18 Ógnvekjandi hreyfigeta vélmennis Vélmennið Atlast getur staðið upp sjálft og ferðast um skóglent svæði. 24. febrúar 2016 12:58 Mest lesið Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Vélmennakvartett sýnir ótrúlega takta á dansgólfinu Tæknifyrirtækið Boston Dynamics, sem er í eigu Alphabet, móðurfélags Google, birti myndband á dögunum af nokkrum vélmennum úr smiðju fyrirtækisins þar sem þau stíga léttan dans í takt við lagið „Do you love me?“ 3. janúar 2021 18:00
Vélhundurinn Spot dansar við Up Town Funk Það verður að segjast að Spot er með hreyfingarnar á hreinu. 16. október 2018 16:40
Hönnuðu vélmenni sem getur farið í heljarstökk aftur á bak Vélmennið heitir Atlas og er hönnun Boston Dynamics. 17. nóvember 2017 13:18
Ógnvekjandi hreyfigeta vélmennis Vélmennið Atlast getur staðið upp sjálft og ferðast um skóglent svæði. 24. febrúar 2016 12:58