„Ekki lengur þræll þess að finnast ég ekki nóg“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 18. apríl 2024 14:51 Gummi kíró hefur ákveðið að fyrirgefa sjálfum sér. instagram Líf Kírópraktorsins Guðmundar Birkis Pálmasonar, eða Gumma kíró, hefur litast af fullkomnunaráráttu og neikvæðu sjálfstali frá unga aldri. Eftir mikla sjálfsvinnu síðastliðin ár hafi hann ákveðið að fyrirgefa sjálfum sér og öðlast nýtt og betra líf. Í hlaðvarpsþættinum Tölum um ræðir Gummi við Guðna Gunnarsson, frumkvöðull og stofnanda Rope Yoga, meðal annars um mátt hugans, tilvist okkar og hvernig við vöknum til lífs og vitundar. „Mitt fyrra líf snérist um það að ég þurfti alltaf að vera bestur í öllu hvort sem það var í íþróttum í gamla daga, í körfubolta eða handbolta, ég þurfti alltaf að vera bestur. Svo þurfti ég alltaf að vera bestur í kírópraktíkinni og tískunni, en ég einhvern var veginn aldrei sáttur, glaður eða ánæður og gat notið augnabliksins fyrr en ég fór að leita í gleði þakklæti og eftirvæntingu. Um leið og ég fór að hugsa til þess fór ég að dragast að sjálfum mér,“ segir Gummi sem hefur verið í mikilli sjálfsvinnu síðastliðin ár. Hann segir vinnunna hafa verið nauðsynlega en afar erfiða: „Ég er loksins vaknaður til vitundar og ekki lengur þræll þess að finnast ég ekki nóg. Við erum öll að eiga við þetta að einhverju leyti enn þegar maður fyrirgefur sér og hættir að lifa í fortíðinni að þá getur maður loksins fengið nýtt upphaf sem einstaklingur,“ segir Gummi. Höfnum okkur með eigin hugsunum Guðni segir hugsun fólks hafa 97 prósent áhrif á líf fólks. „Hugsunin er í sjálfu sér vandamálið. Fjarvera þýðir að þú heldur að þú sért hugsanirnar það eru afleiðingar af því hvernig þú hugsar en þú ert ekki hugsunin sjálf. Alveg eins og þú ert ekki blóðið í æðum þínum svo þú sért ekki lifandi án blóðs. Fólk vill ekki skilja, og samfélagið vill ekki skilja það heldur að þrjáhyggja er fjarvera, það sem við köllum ADHD eða athyglisbrestur. Þetta er bara fjarvera á háu stigi. Þetta er þrautþjálfað. Við erum búin að þjálfa okkur í að vera fjarverandi og upptekin. Eins og þú sagðir áðan að elta skottið á okkur sjálfum að hvatinn, óttinn, skömminn, vanmátturinn gerir það að verkum þurfum alltaf að sanna okkur og sýna til þess að ná í þessa athygli sem okkur vantar eða langar í. Þetta er auðvitað sérstök ánetjun. Þetta er bara fíkn.“ „Hugsun í sjálfu sér er að leiða okkar í ógöngur. Hegðun okkar er að leiða okkur í ógöngur. En það er ekkert að okkur í sjálfu sér heldur en hegðun og háttalag. Við erum sál orka, kraftaverk, og þegar við höfnun okkur erum við að rýra okkar eigin birtu, birtingu,“ segir Guðni. Síðar í þættinum útskýrir Guðni hvernig hugðun Gumma er og hvernig hann getur bætt líf sitt með breyttu hugarfari og hegðun. Þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Heilsa Ástin og lífið Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Í hlaðvarpsþættinum Tölum um ræðir Gummi við Guðna Gunnarsson, frumkvöðull og stofnanda Rope Yoga, meðal annars um mátt hugans, tilvist okkar og hvernig við vöknum til lífs og vitundar. „Mitt fyrra líf snérist um það að ég þurfti alltaf að vera bestur í öllu hvort sem það var í íþróttum í gamla daga, í körfubolta eða handbolta, ég þurfti alltaf að vera bestur. Svo þurfti ég alltaf að vera bestur í kírópraktíkinni og tískunni, en ég einhvern var veginn aldrei sáttur, glaður eða ánæður og gat notið augnabliksins fyrr en ég fór að leita í gleði þakklæti og eftirvæntingu. Um leið og ég fór að hugsa til þess fór ég að dragast að sjálfum mér,“ segir Gummi sem hefur verið í mikilli sjálfsvinnu síðastliðin ár. Hann segir vinnunna hafa verið nauðsynlega en afar erfiða: „Ég er loksins vaknaður til vitundar og ekki lengur þræll þess að finnast ég ekki nóg. Við erum öll að eiga við þetta að einhverju leyti enn þegar maður fyrirgefur sér og hættir að lifa í fortíðinni að þá getur maður loksins fengið nýtt upphaf sem einstaklingur,“ segir Gummi. Höfnum okkur með eigin hugsunum Guðni segir hugsun fólks hafa 97 prósent áhrif á líf fólks. „Hugsunin er í sjálfu sér vandamálið. Fjarvera þýðir að þú heldur að þú sért hugsanirnar það eru afleiðingar af því hvernig þú hugsar en þú ert ekki hugsunin sjálf. Alveg eins og þú ert ekki blóðið í æðum þínum svo þú sért ekki lifandi án blóðs. Fólk vill ekki skilja, og samfélagið vill ekki skilja það heldur að þrjáhyggja er fjarvera, það sem við köllum ADHD eða athyglisbrestur. Þetta er bara fjarvera á háu stigi. Þetta er þrautþjálfað. Við erum búin að þjálfa okkur í að vera fjarverandi og upptekin. Eins og þú sagðir áðan að elta skottið á okkur sjálfum að hvatinn, óttinn, skömminn, vanmátturinn gerir það að verkum þurfum alltaf að sanna okkur og sýna til þess að ná í þessa athygli sem okkur vantar eða langar í. Þetta er auðvitað sérstök ánetjun. Þetta er bara fíkn.“ „Hugsun í sjálfu sér er að leiða okkar í ógöngur. Hegðun okkar er að leiða okkur í ógöngur. En það er ekkert að okkur í sjálfu sér heldur en hegðun og háttalag. Við erum sál orka, kraftaverk, og þegar við höfnun okkur erum við að rýra okkar eigin birtu, birtingu,“ segir Guðni. Síðar í þættinum útskýrir Guðni hvernig hugðun Gumma er og hvernig hann getur bætt líf sitt með breyttu hugarfari og hegðun. Þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
Heilsa Ástin og lífið Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning