Þessar reykvísku götur verða malbikaðar í ár Atli Ísleifsson skrifar 15. apríl 2024 14:24 Áætlaður kostnaður vegna malbikunarframkvæmdaí Reykjavík í ár er 1.072 milljónir króna. Vísir/Vilhelm Malbikað verður fyrir alls um 842 milljónir króna í Reykjavíkurborg í sumar. Gert er ráð fyrir að hægt verði að hefja framkvæmdir við fræsun og yfirlagnir í maí og áætlað að þeim ljúki í september. Frá þessu segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg, en til viðbótar er kostnaður við hefðbundnar malbiksviðgerðir áætlaður um 230 milljónir króna. Viðgerðir fara fram allt árið, en heildarupphæð malbikunarframkvæmda í Reykjavík á árinu 2024 er því áætluð 1.072 milljónir króna. Borgarráð heimilaði umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út malbikunarframkvæmdir ársins á fundi sínum fimmtudaginn 11. apríl. Götur og/eða götukaflar í forgangi 2024 eru: Mýrargata (Ánanaust - Hlésgata), Geirsgata (Steinbryggja – Kalkofnsvegur), Vonarstræti (Lækjargata-Templarasund), Baldursgata (gatnamótasvæði við Þórsgötu), Faxagata (Sæbraut - Harpa), Fornhagi (Hjarðarhagi - Ægisíða), Frostaskjól (Kaplaskjólsvegur - Frostaskjól nr. 7), Fríkirkjuvegur (Skálholtsstígur - Skothúsvegur), Furumelur (Hagamelur - Neshagi), Frakkastígur (Laugavegur - Hverfisgata). Kapellutorgaustur (Bústaðavegur – Kapellutorg), Kárastígur (Skólavörðustígur - Frakkastígur), Klapparstígur (Skúlagata - Hverfisgata), Langahlíðvestur (Flókagata - Skaftahlíð), Laugavegur (Vitastígur - Frakkastígur), Samtún (Höfðatún - Nóatún), Skólabrú (Lækjargata - Kirkjutorg), Stangarholt (Skipholt - Nóatún), Tómasarhagi (Fálkagata - Dunhagi), Traðarholt (Skipholt - Brautarholt), Túngata (Ægisgata - Hofsvallagata), Vesturvallagata (Holtsgata - Ásvallagata), Vesturgata (Seljavegur - Bræðraborgarstígur), Víðihlíð (Birkihlíð - Suðurhlíð), Víðimelur (Víðimelur nr. 45 -Furumelur). Álmgerði (Stóragerði - Grensásvegur), Ármúli (Háaleitisbraut - Síðumúli), Breiðagerði (Grensásvegur - Sogavegur), Dalbraut, (Sæbraut - Sundlaugavegur), Goðheimar (Sólheimar - Glaðheimar), Háaleitisbraut norður (Ármúli - Kringlumýrarbraut), Háaleitisbraut (nr. 36-56), Kleppsmýrarvegur (Skútuvogur – Bátavogur), Knarrarvogur (Súðarvogur inn í enda), Rauðagerði (Borgargerði - Tunguvegur), Rauðalækur(Bugðulækur - Dalbraut), Réttarholtsvegur (Bústaðavegur - Langagerði), Skeifan (Grensásvegur - hringtorg), Súðarvogur st. 418 – 514,Vesturbrún nr. 17-37 (Vesturbrún - inn í enda). Austurberg (Suðurhólar - Hraunberg), Álfabakki (Tungubakki - Arnarbakki), Bæjarháls (Rofabær – Höfðabakki og hringtorg v/Bæjarbraut) Fálkabakki (Arnarbakki - Höfðabakki), Ferjuvað (Norðlingabraut - inn í enda), Helluvað (Norðlingabraut - inn í enda), Írabakki (Arnarbakki - inn að lóðarmörkum), Hjaltabakki (Arnarbakki - inn að lóðarmörkum), Hraunbær, tengigata að Bæjarhálsi/Tunguhálsi og nr. 69-105), Norðlingabraut (Árvað – Helluvað), Norðlingabraut nr. 6-8 (Norðlingabraut - að lóðarmörkum), (Norðlingabraut - að lóðarmörkum), Rofabær, (Bæjarbraut -Skólabær), Seiðakvísl nr. 23-41 (Seiðakvísl - inn í enda), Stekkjarbakki til Breiðholtsbrautar (Álfabakki - Þarabakki), Straumur (Nethylur - Bröndukvísl), Stuðlasel nr. 21-35 (Stuðlasel - inn í enda), Stuðlasel nr. 9-19, (Stuðlasel - inn í enda), Stuðlasel nr. 10-18 (Stuðlasel - inn í enda), Stuðlasel nr. 2-8 (Stuðlasel -inn í enda), Suðurás norður (Selásbraut - Suðurás nr. 14), Suðurás suður. (Vesturás - Suðurás nr. 16), Vatnsveituvegur (Brekknaás - félagsheimili), Viðarás nr. 59-79. Gullinbrú gatnamót við Fjallkonuveg / Lokinhamra, Gullinbrú vestur (Fjallkonuvegur - suður), Borgavegur (Sóleyjarrimi -Spöng), Borgavegur Smárarimatorg, Breiðavík (Hamravík - Vík), Fossaleynir nr. 2-6 (Fossaleynir - að lóðarmörkum), Garðhús, (Gagnvegi - inn í enda), Gefjunarbrunnur (Gefjunartorg -Freyjubrunnur), Guðríðarstígur (Vínlandsleið - Guðríðarstígur nr. 6-8), Gufunesvegurst. 298-854, Haukdælabraut (Fellsvegur - Döllugata), Haukdælabraut (Döllugata - Gissurargata), Haukdælabraut (Gissurargata - Haukdælabraut nr. 1), Haukdælabraut (Haukdælabraut nr. 108 -Gissurargata), Haukdælabraut (Haukdælabraut nr. 108 - Gissurargata), Hrísrimi nr.6-10 (Hrísrimi- að lóðarmörkum), Korpúlfsstaðavegur (Garðastaðir - Brúnastaðir), Malarhöfði nr. 6-8 (Malarhöfði - að lóðarmörkum), Maríubaugur nr. 125-143 (Maríubaugur - að lóðarmörkum), Marteinslaug nr. 8-16 (Marteinslaug - inn í enda), Mosavegur (Skólavegur - Spöng), Víkurvegur, vestur akreinin yfir brú, Völundarhús (Suðurhús - Meðalvegur), Þjóðhildarstígur (Þúsöld - inn í enda), Þorláksgeisli (Þorláksgeisli nr. 6 - inn í enda), Vallargrund (Tengigata - Hofsgrund),Kollagrund. Fram kemur að sá fyrirvari sé settur að listi yfir götur geti breyst við frekari ástandsskoðun á vormánuðum. Niðurbrot gatna sé mjög háð yrti aðstæðum eins og umferðarþunga og veðurfari. „Staðan í gatnakerfinu: Á síðastliðnum fjórum árum hefur Reykjavíkurborg verið að endurnýja árlega um 20-27 kílómetra af slitlagi borgarinnar, sem er á milli 5-6% af heildarumfangi gatnakerfisins. Þessu til viðbótar hefur einnig verið unnið að smærri viðgerðum sem auka endingu gatna um nokkur ár. Ástand gatnakerfis Reykjavíkurborgar hefur haldist nokkuð stöðugt á þessum fjórum árum og hefur hlutfall gatna í góðu ástandi (meira en fimm ár eftir af líftíma) haldist sambærilegt, eða um 58-66% af gatnakerfinu. Hlutfall gatna í slæmu ástandi, þar sem líftími þess er liðinn, hefur farið hægt batnandi síðastliðin ár, úr 15% í 9% nú í janúar. Áætluð þörf til endurnýjunar slitlaga hefur einnig haldist sambærileg nú í nokkur ár, eða á milli 25-30 kílómetra á ári, sem er um 5-7% af heildar gatnakerfi Reykjavíkurborgar,“ segir á vef borgarinnar. Reykjavík Borgarstjórn Umferðaröryggi Vegagerð Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg, en til viðbótar er kostnaður við hefðbundnar malbiksviðgerðir áætlaður um 230 milljónir króna. Viðgerðir fara fram allt árið, en heildarupphæð malbikunarframkvæmda í Reykjavík á árinu 2024 er því áætluð 1.072 milljónir króna. Borgarráð heimilaði umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út malbikunarframkvæmdir ársins á fundi sínum fimmtudaginn 11. apríl. Götur og/eða götukaflar í forgangi 2024 eru: Mýrargata (Ánanaust - Hlésgata), Geirsgata (Steinbryggja – Kalkofnsvegur), Vonarstræti (Lækjargata-Templarasund), Baldursgata (gatnamótasvæði við Þórsgötu), Faxagata (Sæbraut - Harpa), Fornhagi (Hjarðarhagi - Ægisíða), Frostaskjól (Kaplaskjólsvegur - Frostaskjól nr. 7), Fríkirkjuvegur (Skálholtsstígur - Skothúsvegur), Furumelur (Hagamelur - Neshagi), Frakkastígur (Laugavegur - Hverfisgata). Kapellutorgaustur (Bústaðavegur – Kapellutorg), Kárastígur (Skólavörðustígur - Frakkastígur), Klapparstígur (Skúlagata - Hverfisgata), Langahlíðvestur (Flókagata - Skaftahlíð), Laugavegur (Vitastígur - Frakkastígur), Samtún (Höfðatún - Nóatún), Skólabrú (Lækjargata - Kirkjutorg), Stangarholt (Skipholt - Nóatún), Tómasarhagi (Fálkagata - Dunhagi), Traðarholt (Skipholt - Brautarholt), Túngata (Ægisgata - Hofsvallagata), Vesturvallagata (Holtsgata - Ásvallagata), Vesturgata (Seljavegur - Bræðraborgarstígur), Víðihlíð (Birkihlíð - Suðurhlíð), Víðimelur (Víðimelur nr. 45 -Furumelur). Álmgerði (Stóragerði - Grensásvegur), Ármúli (Háaleitisbraut - Síðumúli), Breiðagerði (Grensásvegur - Sogavegur), Dalbraut, (Sæbraut - Sundlaugavegur), Goðheimar (Sólheimar - Glaðheimar), Háaleitisbraut norður (Ármúli - Kringlumýrarbraut), Háaleitisbraut (nr. 36-56), Kleppsmýrarvegur (Skútuvogur – Bátavogur), Knarrarvogur (Súðarvogur inn í enda), Rauðagerði (Borgargerði - Tunguvegur), Rauðalækur(Bugðulækur - Dalbraut), Réttarholtsvegur (Bústaðavegur - Langagerði), Skeifan (Grensásvegur - hringtorg), Súðarvogur st. 418 – 514,Vesturbrún nr. 17-37 (Vesturbrún - inn í enda). Austurberg (Suðurhólar - Hraunberg), Álfabakki (Tungubakki - Arnarbakki), Bæjarháls (Rofabær – Höfðabakki og hringtorg v/Bæjarbraut) Fálkabakki (Arnarbakki - Höfðabakki), Ferjuvað (Norðlingabraut - inn í enda), Helluvað (Norðlingabraut - inn í enda), Írabakki (Arnarbakki - inn að lóðarmörkum), Hjaltabakki (Arnarbakki - inn að lóðarmörkum), Hraunbær, tengigata að Bæjarhálsi/Tunguhálsi og nr. 69-105), Norðlingabraut (Árvað – Helluvað), Norðlingabraut nr. 6-8 (Norðlingabraut - að lóðarmörkum), (Norðlingabraut - að lóðarmörkum), Rofabær, (Bæjarbraut -Skólabær), Seiðakvísl nr. 23-41 (Seiðakvísl - inn í enda), Stekkjarbakki til Breiðholtsbrautar (Álfabakki - Þarabakki), Straumur (Nethylur - Bröndukvísl), Stuðlasel nr. 21-35 (Stuðlasel - inn í enda), Stuðlasel nr. 9-19, (Stuðlasel - inn í enda), Stuðlasel nr. 10-18 (Stuðlasel - inn í enda), Stuðlasel nr. 2-8 (Stuðlasel -inn í enda), Suðurás norður (Selásbraut - Suðurás nr. 14), Suðurás suður. (Vesturás - Suðurás nr. 16), Vatnsveituvegur (Brekknaás - félagsheimili), Viðarás nr. 59-79. Gullinbrú gatnamót við Fjallkonuveg / Lokinhamra, Gullinbrú vestur (Fjallkonuvegur - suður), Borgavegur (Sóleyjarrimi -Spöng), Borgavegur Smárarimatorg, Breiðavík (Hamravík - Vík), Fossaleynir nr. 2-6 (Fossaleynir - að lóðarmörkum), Garðhús, (Gagnvegi - inn í enda), Gefjunarbrunnur (Gefjunartorg -Freyjubrunnur), Guðríðarstígur (Vínlandsleið - Guðríðarstígur nr. 6-8), Gufunesvegurst. 298-854, Haukdælabraut (Fellsvegur - Döllugata), Haukdælabraut (Döllugata - Gissurargata), Haukdælabraut (Gissurargata - Haukdælabraut nr. 1), Haukdælabraut (Haukdælabraut nr. 108 -Gissurargata), Haukdælabraut (Haukdælabraut nr. 108 - Gissurargata), Hrísrimi nr.6-10 (Hrísrimi- að lóðarmörkum), Korpúlfsstaðavegur (Garðastaðir - Brúnastaðir), Malarhöfði nr. 6-8 (Malarhöfði - að lóðarmörkum), Maríubaugur nr. 125-143 (Maríubaugur - að lóðarmörkum), Marteinslaug nr. 8-16 (Marteinslaug - inn í enda), Mosavegur (Skólavegur - Spöng), Víkurvegur, vestur akreinin yfir brú, Völundarhús (Suðurhús - Meðalvegur), Þjóðhildarstígur (Þúsöld - inn í enda), Þorláksgeisli (Þorláksgeisli nr. 6 - inn í enda), Vallargrund (Tengigata - Hofsgrund),Kollagrund. Fram kemur að sá fyrirvari sé settur að listi yfir götur geti breyst við frekari ástandsskoðun á vormánuðum. Niðurbrot gatna sé mjög háð yrti aðstæðum eins og umferðarþunga og veðurfari. „Staðan í gatnakerfinu: Á síðastliðnum fjórum árum hefur Reykjavíkurborg verið að endurnýja árlega um 20-27 kílómetra af slitlagi borgarinnar, sem er á milli 5-6% af heildarumfangi gatnakerfisins. Þessu til viðbótar hefur einnig verið unnið að smærri viðgerðum sem auka endingu gatna um nokkur ár. Ástand gatnakerfis Reykjavíkurborgar hefur haldist nokkuð stöðugt á þessum fjórum árum og hefur hlutfall gatna í góðu ástandi (meira en fimm ár eftir af líftíma) haldist sambærilegt, eða um 58-66% af gatnakerfinu. Hlutfall gatna í slæmu ástandi, þar sem líftími þess er liðinn, hefur farið hægt batnandi síðastliðin ár, úr 15% í 9% nú í janúar. Áætluð þörf til endurnýjunar slitlaga hefur einnig haldist sambærileg nú í nokkur ár, eða á milli 25-30 kílómetra á ári, sem er um 5-7% af heildar gatnakerfi Reykjavíkurborgar,“ segir á vef borgarinnar.
Reykjavík Borgarstjórn Umferðaröryggi Vegagerð Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira