Hinn 33 ára gamli Stefán Rafn hefur undanfarin ár leikið með uppeldisfélagi sínu Haukum en hann spilaði einnig lengi vel sem atvinnumaður. Fyrst með Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi, svo Álaborg í Danmörku og að lokum Pick Szeged í Ungverjalandi.
Viðtal við Stefán Rafn birtist á Vísi innan tíðar.