Horfa til þess að leigja húsin sem þau selja í Grindavík Kjartan Kjartansson skrifar 12. apríl 2024 22:29 Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Grindavíkur. Vísir/Arnar Forseti bæjarstjórnar Grindavíkur segist vita til þess að íbúar bæjarins horfi til þess að geta jafnvel leigt húsin sín aftur þrátt fyrir að þeir selji þau ríkinu. Gengið var frá fyrstu kaupsamningunum um íbúðarhúsnæði í Grindavík í dag. Grindvíkingum stendur til boða að selja íbúðarhúsnæði sitt til fasteignafélagsins Þórkötlu sem annast uppkaupin fyrir hönd ríkisins. Langflestir þeirra sem eiga þess kost hafa sótt um að selja húsnæði sitt. Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Grindavíkur, fagnar því að uppkaupin séu hafin þar sem það eyði óvissu í lífi bæjarbúa. Þá sé jákvætt að forsvarsmenn Þórkötlu hafi hlustað á Grindvíkinga um að þeir fái að umgangast eignir sínar. Framkvæmdastjóri Þórkötlu segir að miðað sé við að íbúðir séu afhentar einum til þremur mánuðum eftir að gengið er frá kaupsamningum. „Ég veit að íbúar eru að horfa til þess að þó að þeir hafi nýtt þessi uppkaup að geta jafnvel leigt húsin sín,“ sagði Ásrún Helga í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Grindvíkingar hafi sótt mikið í önnur bæjarfélög á Suðurnesjum við leit að húsnæði til að vera nálægt rótum sínum. Sjálf sagði Ásrún Helga að Grindavík væri nafli alheimsins fyrir sér að hún hafi ekki ákveðið hvað hún geri. „Hugurinn stefnir til Grindavíkur,“ sagði hún og taldi að flestir Grindvíkingar væru sama sinnis. „Við viljum einmitt að fólk setjist niður og vinni úr áfallinu. Þá fáum við bara sterkari einstaklinga til baka,“ sagði Ásrún Helga. Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Húsnæðismál Leigumarkaður Tengdar fréttir Fyrstu kaup Þórkötlu í Grindavík gengin í gegn Fasteignafélagið Þórkatla gekk í dag frá fyrstu kaupsamningunum um kaup íbúðarhúsnæðis í Grindavík. Viðkomandi fasteignareigendur munu fá greitt út 95 prósent af kaupverði eigna þeirra í næstu viku. 12. apríl 2024 15:15 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Fleiri fréttir 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Sjá meira
Grindvíkingum stendur til boða að selja íbúðarhúsnæði sitt til fasteignafélagsins Þórkötlu sem annast uppkaupin fyrir hönd ríkisins. Langflestir þeirra sem eiga þess kost hafa sótt um að selja húsnæði sitt. Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Grindavíkur, fagnar því að uppkaupin séu hafin þar sem það eyði óvissu í lífi bæjarbúa. Þá sé jákvætt að forsvarsmenn Þórkötlu hafi hlustað á Grindvíkinga um að þeir fái að umgangast eignir sínar. Framkvæmdastjóri Þórkötlu segir að miðað sé við að íbúðir séu afhentar einum til þremur mánuðum eftir að gengið er frá kaupsamningum. „Ég veit að íbúar eru að horfa til þess að þó að þeir hafi nýtt þessi uppkaup að geta jafnvel leigt húsin sín,“ sagði Ásrún Helga í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Grindvíkingar hafi sótt mikið í önnur bæjarfélög á Suðurnesjum við leit að húsnæði til að vera nálægt rótum sínum. Sjálf sagði Ásrún Helga að Grindavík væri nafli alheimsins fyrir sér að hún hafi ekki ákveðið hvað hún geri. „Hugurinn stefnir til Grindavíkur,“ sagði hún og taldi að flestir Grindvíkingar væru sama sinnis. „Við viljum einmitt að fólk setjist niður og vinni úr áfallinu. Þá fáum við bara sterkari einstaklinga til baka,“ sagði Ásrún Helga.
Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Húsnæðismál Leigumarkaður Tengdar fréttir Fyrstu kaup Þórkötlu í Grindavík gengin í gegn Fasteignafélagið Þórkatla gekk í dag frá fyrstu kaupsamningunum um kaup íbúðarhúsnæðis í Grindavík. Viðkomandi fasteignareigendur munu fá greitt út 95 prósent af kaupverði eigna þeirra í næstu viku. 12. apríl 2024 15:15 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Fleiri fréttir 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Sjá meira
Fyrstu kaup Þórkötlu í Grindavík gengin í gegn Fasteignafélagið Þórkatla gekk í dag frá fyrstu kaupsamningunum um kaup íbúðarhúsnæðis í Grindavík. Viðkomandi fasteignareigendur munu fá greitt út 95 prósent af kaupverði eigna þeirra í næstu viku. 12. apríl 2024 15:15