Skipaður deildarforseti lagadeildar HR Atli Ísleifsson skrifar 12. apríl 2024 10:32 Gunnar Þór Pétursson hóf störf við lagadeild HR sem stundakennari árið 2005. HR Dr. Gunnar Þór Pétursson, prófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík, hefur verið skipaður deildarforseti lagadeildar HR. Í tilkynningu frá HR segir að Gunnar Þór hafi lokið doktorsprófi í lögum frá lagadeild Háskólans í Lundi árið 2014, LLM-prófi frá sama háskóla árið 1998 og Cand. jur-gráðu frá lagadeild Háskóla Íslands árið 1997. Gunnar Þór hafi hlotið lögmannsréttindi árið 2002. „Gunnar Þór hóf störf við lagadeild HR sem stundakennari árið 2005, hefur verið með fasta stöðu við deildina frá árinu 2008 og hlaut framgang í prófessorsstöðu árið 2016. Þá er hann jafnframt gestaprófessor við lagadeild Parísarháskóla, Panthéon-Assas (Paris II), frá árinu 2017, og á þessari önn gestaprófessor við lagadeild Háskólans í Lille. Gunnar Þór er nefndarmaður í Fjármálaeftirlitsnefnd Seðlabanka Íslands og Ad-Hoc dómari við EFTA-dómstólinn (frá 1. júlí 2022). Rannsóknir Gunnars Þórs eru aðallega á sviði Evrópuréttar, EES-samningsins og mannréttinda. Gunnar Þór hefur birt fjölda ritrýndra fræðigreina á innlendum og erlendum vettvangi og haldið erindi á alþjóðlegum ráðstefnum, og hefur meðal annars fjallað um grundvallarréttindi í Evrópurétti, svo sem áhrif mannréttindareglna og annarra meginreglna í Evrópurétti,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Lögmennska Skóla - og menntamál Háskólar Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Sjá meira
Í tilkynningu frá HR segir að Gunnar Þór hafi lokið doktorsprófi í lögum frá lagadeild Háskólans í Lundi árið 2014, LLM-prófi frá sama háskóla árið 1998 og Cand. jur-gráðu frá lagadeild Háskóla Íslands árið 1997. Gunnar Þór hafi hlotið lögmannsréttindi árið 2002. „Gunnar Þór hóf störf við lagadeild HR sem stundakennari árið 2005, hefur verið með fasta stöðu við deildina frá árinu 2008 og hlaut framgang í prófessorsstöðu árið 2016. Þá er hann jafnframt gestaprófessor við lagadeild Parísarháskóla, Panthéon-Assas (Paris II), frá árinu 2017, og á þessari önn gestaprófessor við lagadeild Háskólans í Lille. Gunnar Þór er nefndarmaður í Fjármálaeftirlitsnefnd Seðlabanka Íslands og Ad-Hoc dómari við EFTA-dómstólinn (frá 1. júlí 2022). Rannsóknir Gunnars Þórs eru aðallega á sviði Evrópuréttar, EES-samningsins og mannréttinda. Gunnar Þór hefur birt fjölda ritrýndra fræðigreina á innlendum og erlendum vettvangi og haldið erindi á alþjóðlegum ráðstefnum, og hefur meðal annars fjallað um grundvallarréttindi í Evrópurétti, svo sem áhrif mannréttindareglna og annarra meginreglna í Evrópurétti,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Lögmennska Skóla - og menntamál Háskólar Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Sjá meira