Kærastinn hefur séð meira af Íslandi en Katrín Tanja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2024 09:01 Brooks Laich ætlar að taka Katrínu Tönju Davíðsdóttur í mikla ævintýraferð til Íslands í sumar. @katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur gert mikið fyrir Ísland með því að auglýsa land og þjóð með frábærum árangri sínum í CrossFit íþróttinni. Kærasti hennar er líka mikill Íslandsvinur. Saman ætla þau nú að safna í mikla ævintýraferð til Íslands í sumar. Kanadamaðurinn Brooks Laich er kærasti Katrínar Tönju og hann fór að reka ævintýraferðaþjónustuna World Playground eftir að íshokkískautarnir fóru upp á hillu. Þar skipuleggur hann ferðir á magnaða staði út um allan heim og Ísland er áfangastaðurinn í sumar ásamt ferð til Egyptalands og Botsvana í Afríku. Katrín hefur farið í sumar ferðir en ekki nærri því allar enda nóg af gera að undirbúa sig fyrir eða keppa á CrossFit mótum. Þau ætla hins vegar að upplifa Ísland saman í sumar og taka með sér áhugasama ferðalanga. Katrín Tanja og Brooks kynntu ferðina á samfélagsmiðlum sínum og strax eftir nokkra klukkutíma voru bara sjö af tuttugu sætum enn í boði. „Ég er mjög spennt fyrir þessari ferð því mér finnst eins og þú hafi séð miklu meira af Íslandi en ég,“ sagði Katrín Tanja í beinni útsendingu á Instagram síðum þeirra beggja en myndbandið er nú aðgengilegt hér fyrir neðan. „Ég held að það sé bara rétt hjá þér. Ég vona að ég geti ferðast með þig í kringum Ísland og sýnt þér landið,,“ svaraði Brooks. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ZjzS6tpu8Gg">watch on YouTube</a> „Ég vona það líka,“ svaraði Katrín. „Við ætlum að fara með ykkur í níu daga ferð til Íslands þar sem gist verður í átta nætur. Við ætlum þar að reyna að sýna ykkur eins mikið af Íslandi og hægt er á þessum tíma. Við sýnum ykkur ekki allt enda of margt í boði,“ sagði Brooks. „Það er samt svo margt sem við náum að skoða,“ skaut Katrín inn í. Alls verður 21 upplifun í ferðinni og hópurinn gistir á þremur mismunandi stöðum. Þá er borðað á þrettán mismunandi veitingastöðum. „Við ætlum að gefa ykkur það besta á Íslandi á níu dögum,“ sagði Brooks. Ferðin er frá 14. til 22. júní í sumar. Hópurinn mun byrja á því að koma sér fyrir í Reykjavík í fimm daga og ferðast þar um nágrenni höfuðborgarinnar. Síðan færa menn sig yfir á Jökulsárlón þar sem síðustu dagarnir fari í ævintýri í kringum jökulinn. Hér fyrir neðan má sjá kærustuparið tala um ferðina til Íslands. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira
Saman ætla þau nú að safna í mikla ævintýraferð til Íslands í sumar. Kanadamaðurinn Brooks Laich er kærasti Katrínar Tönju og hann fór að reka ævintýraferðaþjónustuna World Playground eftir að íshokkískautarnir fóru upp á hillu. Þar skipuleggur hann ferðir á magnaða staði út um allan heim og Ísland er áfangastaðurinn í sumar ásamt ferð til Egyptalands og Botsvana í Afríku. Katrín hefur farið í sumar ferðir en ekki nærri því allar enda nóg af gera að undirbúa sig fyrir eða keppa á CrossFit mótum. Þau ætla hins vegar að upplifa Ísland saman í sumar og taka með sér áhugasama ferðalanga. Katrín Tanja og Brooks kynntu ferðina á samfélagsmiðlum sínum og strax eftir nokkra klukkutíma voru bara sjö af tuttugu sætum enn í boði. „Ég er mjög spennt fyrir þessari ferð því mér finnst eins og þú hafi séð miklu meira af Íslandi en ég,“ sagði Katrín Tanja í beinni útsendingu á Instagram síðum þeirra beggja en myndbandið er nú aðgengilegt hér fyrir neðan. „Ég held að það sé bara rétt hjá þér. Ég vona að ég geti ferðast með þig í kringum Ísland og sýnt þér landið,,“ svaraði Brooks. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ZjzS6tpu8Gg">watch on YouTube</a> „Ég vona það líka,“ svaraði Katrín. „Við ætlum að fara með ykkur í níu daga ferð til Íslands þar sem gist verður í átta nætur. Við ætlum þar að reyna að sýna ykkur eins mikið af Íslandi og hægt er á þessum tíma. Við sýnum ykkur ekki allt enda of margt í boði,“ sagði Brooks. „Það er samt svo margt sem við náum að skoða,“ skaut Katrín inn í. Alls verður 21 upplifun í ferðinni og hópurinn gistir á þremur mismunandi stöðum. Þá er borðað á þrettán mismunandi veitingastöðum. „Við ætlum að gefa ykkur það besta á Íslandi á níu dögum,“ sagði Brooks. Ferðin er frá 14. til 22. júní í sumar. Hópurinn mun byrja á því að koma sér fyrir í Reykjavík í fimm daga og ferðast þar um nágrenni höfuðborgarinnar. Síðan færa menn sig yfir á Jökulsárlón þar sem síðustu dagarnir fari í ævintýri í kringum jökulinn. Hér fyrir neðan má sjá kærustuparið tala um ferðina til Íslands. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira