Skömmuð af matvælaráðuneytinu degi áður en hún tók við Bjarki Sigurðsson skrifar 10. apríl 2024 16:44 Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir er nýr matvælaráðherra. Vísir/Vilhelm Degi áður en Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir tók við sem matvælaráðherra fékk atvinnuveganefnd Alþingis, nefnd sem hún sat í þar til hún tók við ráðuneytinu, bréf frá matvælaráðuneytinu þar sem breytingar og vinnubrögð nefndarinnar voru gagnrýnd. Heimildin greinir frá en Bjarkey var ein af sex þingmönnum stjórnarflokkanna í nefndinni en Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknarflokksins, er formaður nefndarinnar. Bréfið var sent vegna breytinga sem gerðar voru nýlega á búvörulögum. Heimildin birtir bréfið en þar segir atvinnuveganefnd hafi breytt frumvarpinu gríðarlega til hins verra og nánast snúið tilgangi þess við. Markmiðið hafi verið að bæta hag og rétt bænda en með breytingunum hafi nefndin þvert á móti skert hag og rétt bænda. Með frumvarpinu hafi undanþágur fyrirtækja frá samkeppnislögum stóraukist og þá var ákvæði sem varðar fjárhagslegan aðskilnað félaga bænda frá annarri starfsemi tekið út. Ráðuneytið efast að búvörulögin standist EES-samninginn og kallar eftir viðbrögðum vegna mögulegra brota. Í viðtali við Heimildina segist Bjarkey ekki telja vinnubrögð nefndarinnar ámælisverð eða óeðlileg. „Það er statt þar sem það er statt og síðan verður bara að skoða hvort að nefndinni urðu á einhver mistök sem að þurfi að lagfæra. Ef að svo er ekki þá er málið þar sem það er. Ef að þess gerist þörf þá bara skoðum við það,“ sagði Bjarkey skömmu áður en hún stöðvaði viðtalið. Vinstri græn Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Landbúnaður Matvælaframleiðsla Stjórnsýsla Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB Sjá meira
Heimildin greinir frá en Bjarkey var ein af sex þingmönnum stjórnarflokkanna í nefndinni en Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknarflokksins, er formaður nefndarinnar. Bréfið var sent vegna breytinga sem gerðar voru nýlega á búvörulögum. Heimildin birtir bréfið en þar segir atvinnuveganefnd hafi breytt frumvarpinu gríðarlega til hins verra og nánast snúið tilgangi þess við. Markmiðið hafi verið að bæta hag og rétt bænda en með breytingunum hafi nefndin þvert á móti skert hag og rétt bænda. Með frumvarpinu hafi undanþágur fyrirtækja frá samkeppnislögum stóraukist og þá var ákvæði sem varðar fjárhagslegan aðskilnað félaga bænda frá annarri starfsemi tekið út. Ráðuneytið efast að búvörulögin standist EES-samninginn og kallar eftir viðbrögðum vegna mögulegra brota. Í viðtali við Heimildina segist Bjarkey ekki telja vinnubrögð nefndarinnar ámælisverð eða óeðlileg. „Það er statt þar sem það er statt og síðan verður bara að skoða hvort að nefndinni urðu á einhver mistök sem að þurfi að lagfæra. Ef að svo er ekki þá er málið þar sem það er. Ef að þess gerist þörf þá bara skoðum við það,“ sagði Bjarkey skömmu áður en hún stöðvaði viðtalið.
Vinstri græn Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Landbúnaður Matvælaframleiðsla Stjórnsýsla Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent