Yfirgefur innviðaráðuneytið með trega en treystir Svandísi vel Lovísa Arnardóttir skrifar 10. apríl 2024 10:18 Sigurður Ingi sagði erfitt að yfirgefa ráðuneytið og að væri honum kært. Vísir/Vilhelm Sigurður Ingi hefur nú afhent Svandísi Svavarsdóttur lyklana að innviðaráðuneytinu. Svandís hefur sinnt embætti matvælaráðherra síðustu misseri en Bjarkey Olsen tekur við af henni síðar í dag. Sigurður Ingi sagði áður en hann afhenti lyklana að það sé gaman að fá Svandísi í ráðuneytið. Það sé trega blandið að yfirgefa ráðuneytið og verkefnin sem þar eru en hann hafi ekki áhyggjur því góð manneskja taki við. Sigurður Ingi grínaðist með það að skrifborðið væri autt en sagði verkefnunum langt því frá lokið. Þau séu mörg og starfsfólkið afar öflugt og gott. Sigurður Ingi segir starfið sér kært en að starfsmannakortið fari í góðar hendur. Svandís þakkaði fyrir sig. Hún segir ríkisstjórnina orðna sjóaða og þau orðin vön á því að skiptast á verkefnum. Hún muni treysta á leiðsögn Sigurðar Inga og samstarfi við hann í nýju ráðuneyti. Hún hlakkar til að halda áfram því góða starfi sem hefur verið unnið í ráðuneytinu og að kynnast starfsfólkinu. Svandís segist starfa eftir sama stjórnarsáttmála og Sigurður Ingi. Því verði ekki áherslubreyting í ráðuneytinu. Vísir/Vilhelm Hún ræddi stuttlega við blaðamann að lyklaskiptunum loknum. Hún segir samgöngumálin mikilvæg og að hún horfi á þau sem stórt umhverfismál. Þá nefndi hún einnig sveitarstjórnarmálin og að hún hafi reynslu sjálf af borgarmálum sem borgarfulltrúi í Reykjavík. Húsnæðismálin séu einnig stórt mál í nýju ráðuneyti. Spurð um áherslubreytingu segir hún þau bæði starfa eftir sama stjórnarsáttmálanum en að það sé auðvitað ný ásýnd með nýjum ráðherra. Hún segir ekki breytingu á verkefnalistanum. Það sé mikilvægt að samgöngusáttmálinn til dæmis sé í forgrunni og deilir afstöðu fyrrverandi ráðherra í því að koma á fót Borgarlínu. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Vinstri græn Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Sigurður Ingi tekinn við af Þórdísi Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir afhenti Sigurði Inga Jóhannssyni, formanni Framsóknarflokksins, lyklana að fjármálaráðuneytinu í morgun. Sigurður Ingi kemur úr innviðaráðuneytinu og Þórdís fer nú aftur í utanríkisráðuneytið. 10. apríl 2024 09:54 Katrín afhenti Bjarna lyklana að forsætisráðuneytinu Bjarni Benediktsson hefur nú tekið við lyklum að forsætisráðuneytinu. Katrín Jakobsdóttir afhendi honum lyklana í morgun. Katrín segist spennt fyrir nýjum verkefnum og Bjarni líka. 10. apríl 2024 08:59 Vaktin: Bjarni tekur við lyklunum úr hendi Katrínar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, mun taka við lyklunum að forsætisráðuneytinu úr hendi Katrínar Jakobsdóttur í Stjórnarráðshúsinu klukkan 8:30 í dag. Hægt er að fylgjast með í spilaranum að neðan og á Stöð 2 Vísi. 10. apríl 2024 08:03 Mest lesið Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent „Þetta er innrás“ Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Sigurður Ingi sagði áður en hann afhenti lyklana að það sé gaman að fá Svandísi í ráðuneytið. Það sé trega blandið að yfirgefa ráðuneytið og verkefnin sem þar eru en hann hafi ekki áhyggjur því góð manneskja taki við. Sigurður Ingi grínaðist með það að skrifborðið væri autt en sagði verkefnunum langt því frá lokið. Þau séu mörg og starfsfólkið afar öflugt og gott. Sigurður Ingi segir starfið sér kært en að starfsmannakortið fari í góðar hendur. Svandís þakkaði fyrir sig. Hún segir ríkisstjórnina orðna sjóaða og þau orðin vön á því að skiptast á verkefnum. Hún muni treysta á leiðsögn Sigurðar Inga og samstarfi við hann í nýju ráðuneyti. Hún hlakkar til að halda áfram því góða starfi sem hefur verið unnið í ráðuneytinu og að kynnast starfsfólkinu. Svandís segist starfa eftir sama stjórnarsáttmála og Sigurður Ingi. Því verði ekki áherslubreyting í ráðuneytinu. Vísir/Vilhelm Hún ræddi stuttlega við blaðamann að lyklaskiptunum loknum. Hún segir samgöngumálin mikilvæg og að hún horfi á þau sem stórt umhverfismál. Þá nefndi hún einnig sveitarstjórnarmálin og að hún hafi reynslu sjálf af borgarmálum sem borgarfulltrúi í Reykjavík. Húsnæðismálin séu einnig stórt mál í nýju ráðuneyti. Spurð um áherslubreytingu segir hún þau bæði starfa eftir sama stjórnarsáttmálanum en að það sé auðvitað ný ásýnd með nýjum ráðherra. Hún segir ekki breytingu á verkefnalistanum. Það sé mikilvægt að samgöngusáttmálinn til dæmis sé í forgrunni og deilir afstöðu fyrrverandi ráðherra í því að koma á fót Borgarlínu.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Vinstri græn Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Sigurður Ingi tekinn við af Þórdísi Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir afhenti Sigurði Inga Jóhannssyni, formanni Framsóknarflokksins, lyklana að fjármálaráðuneytinu í morgun. Sigurður Ingi kemur úr innviðaráðuneytinu og Þórdís fer nú aftur í utanríkisráðuneytið. 10. apríl 2024 09:54 Katrín afhenti Bjarna lyklana að forsætisráðuneytinu Bjarni Benediktsson hefur nú tekið við lyklum að forsætisráðuneytinu. Katrín Jakobsdóttir afhendi honum lyklana í morgun. Katrín segist spennt fyrir nýjum verkefnum og Bjarni líka. 10. apríl 2024 08:59 Vaktin: Bjarni tekur við lyklunum úr hendi Katrínar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, mun taka við lyklunum að forsætisráðuneytinu úr hendi Katrínar Jakobsdóttur í Stjórnarráðshúsinu klukkan 8:30 í dag. Hægt er að fylgjast með í spilaranum að neðan og á Stöð 2 Vísi. 10. apríl 2024 08:03 Mest lesið Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent „Þetta er innrás“ Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Sigurður Ingi tekinn við af Þórdísi Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir afhenti Sigurði Inga Jóhannssyni, formanni Framsóknarflokksins, lyklana að fjármálaráðuneytinu í morgun. Sigurður Ingi kemur úr innviðaráðuneytinu og Þórdís fer nú aftur í utanríkisráðuneytið. 10. apríl 2024 09:54
Katrín afhenti Bjarna lyklana að forsætisráðuneytinu Bjarni Benediktsson hefur nú tekið við lyklum að forsætisráðuneytinu. Katrín Jakobsdóttir afhendi honum lyklana í morgun. Katrín segist spennt fyrir nýjum verkefnum og Bjarni líka. 10. apríl 2024 08:59
Vaktin: Bjarni tekur við lyklunum úr hendi Katrínar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, mun taka við lyklunum að forsætisráðuneytinu úr hendi Katrínar Jakobsdóttur í Stjórnarráðshúsinu klukkan 8:30 í dag. Hægt er að fylgjast með í spilaranum að neðan og á Stöð 2 Vísi. 10. apríl 2024 08:03