„Bara gott að slá menn aðeins niður á jörðina“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. apríl 2024 16:10 Davíð Smári er þjálfari Vestra Vestri „Óhress, ekki frammistaðan sem við ætluðum okkur að skila hér í dag og það er vont“ sagði Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, eftir 2-0 tap gegn Fram í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. Fyrri hálfleikurinn var undir stjórn heimamanna og Vestri var í vandræðum. Það bætti aðeins úr skák í seinni hálfleiknum en liðið skapaði sér fá marktækifæri. „Holningin var alls ekki nóg góð í fyrri hálfleik sérstaklega, skánaði öllu í seinni hálfleik. Töluvert sterkari í seinni en heilt yfir ekki nægilega góður leikur af okkar hálfu og við bara bíðum eftir næstu helgi til að skila betri frammistöðu.“ Tveir leikmenn Vestra fengu gult spjald með stuttu millibili fyrir pirringsbrot. Ibrahima Balde var svo spjaldaður fyrir kvart og kjaftbrúk. „Ég ætla að tjá mig sem minnst um dómarana en þætti gaman að sjá þessi stóru atvik í leiknum, það skiptir meira máli. En mótið er nýbyrjað og menn eru að koma sér af stað, ég held að það eigi við dómarana eins og um okkur“ Þrátt fyrir tap er ýmislegt jákvætt sem þjálfarinn tekur úr leiknum. „Sviðsskrekkurinn er vonandi farinn úr mönnum og við getum tengt þessi góðu augnablik sem við áttum í seinni hálfleik inn í næsta leik, það verðum við að taka út úr þessum leik, þetta er byrjað og jú, bara gott að slá menn aðeins niður á jörðina. Þetta er erfitt og þegar við gerum mistök, eins og í seinna markinu, séns til að hreinsa boltann en gerum það ekki. Það eru þessir litlu hlutir sem við verðum að bæta. En við erum alveg undirbúnir fyrir að takast á við það sem bíður okkar í sumar.“ Morten Ohlsen Hansen fór meiddur af velli í fyrri hálfleik og markvörðurinn William Eskelinen kveinkaði öxl sinni aðeins en hélt svo leik áfram. „Það er auðvitað ekki gott en við erum með leikmenn sem eru klárir í manns stað. Morten sneri aðeins upp á ökklann, held að það sé ekkert alvarlegt. Veit ekki stöðuna á William en ég held að hann sé fínn“ sagði Davíð að lokum. Besta deild karla Vestri Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Fyrri hálfleikurinn var undir stjórn heimamanna og Vestri var í vandræðum. Það bætti aðeins úr skák í seinni hálfleiknum en liðið skapaði sér fá marktækifæri. „Holningin var alls ekki nóg góð í fyrri hálfleik sérstaklega, skánaði öllu í seinni hálfleik. Töluvert sterkari í seinni en heilt yfir ekki nægilega góður leikur af okkar hálfu og við bara bíðum eftir næstu helgi til að skila betri frammistöðu.“ Tveir leikmenn Vestra fengu gult spjald með stuttu millibili fyrir pirringsbrot. Ibrahima Balde var svo spjaldaður fyrir kvart og kjaftbrúk. „Ég ætla að tjá mig sem minnst um dómarana en þætti gaman að sjá þessi stóru atvik í leiknum, það skiptir meira máli. En mótið er nýbyrjað og menn eru að koma sér af stað, ég held að það eigi við dómarana eins og um okkur“ Þrátt fyrir tap er ýmislegt jákvætt sem þjálfarinn tekur úr leiknum. „Sviðsskrekkurinn er vonandi farinn úr mönnum og við getum tengt þessi góðu augnablik sem við áttum í seinni hálfleik inn í næsta leik, það verðum við að taka út úr þessum leik, þetta er byrjað og jú, bara gott að slá menn aðeins niður á jörðina. Þetta er erfitt og þegar við gerum mistök, eins og í seinna markinu, séns til að hreinsa boltann en gerum það ekki. Það eru þessir litlu hlutir sem við verðum að bæta. En við erum alveg undirbúnir fyrir að takast á við það sem bíður okkar í sumar.“ Morten Ohlsen Hansen fór meiddur af velli í fyrri hálfleik og markvörðurinn William Eskelinen kveinkaði öxl sinni aðeins en hélt svo leik áfram. „Það er auðvitað ekki gott en við erum með leikmenn sem eru klárir í manns stað. Morten sneri aðeins upp á ökklann, held að það sé ekkert alvarlegt. Veit ekki stöðuna á William en ég held að hann sé fínn“ sagði Davíð að lokum.
Besta deild karla Vestri Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira