Fjórtán íslensk mörk er Melsungen og Flensburg skildu jöfn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. apríl 2024 20:21 Elvar Örn Jónsson skoraði sjö mörk fyrir Melsungen í kvöld. Handball World Íslendingaliðin MT Melsungen og Flensburg gerðu 25-25 jafntefli er liðin mættust í þýska handboltanum í kvöld. Það voru markverðir liðanna sem voru í aðalhlutverki í leik kvöldsins og því var lítið skorað. Nebojsa Simic var lengi vel með yfir fimmtíu prosent vörslu í liði Melsungen og Benjamin Buric kom vel inn í markið hjá Flensburg eftir að Kevin Møller hafði átt dapran dag. Það var lítið sem ekkert sem gat skilið liðin að í kvöld, en heimamenn í Melsungen höfðu þó yfirhöndina í fyrri hálfleik og leiddu með þremur mörkum að honum loknum, staðan 13-10. Gestirnir í Felnsburg skoruðu hins vegar fyrstu þrjú mörk seinni hálfleiks og jöfnuðu metin. Eftir það skiptust liðin á að skora og þrátt fyrir að heimamenn hafi náð þriggja marka forskoti á nýjan leik í stöðunni 22-19 klóruðu gestirnir sig aftur inn í leikinn og leiddu 24-25 þegar um tíu sekúndur voru til leiksloka. Það var hins vegar Ivan Martinovic sem reyndist hetja Melsungen þegar hann jafnaði metin með síðasta skoti leiksins og niðurstaðan varð 25-25 jafntefli. Íslendingarnir þrír sem tóku þátt í leiknum voru drjúgir í markaskorun og var Elvar Örn Jónsson markahæsti maður vallarins með sjö mrök fyrir Melsungen. Arnar Freyr Arnarsson bætti þremur mörkum við fyrir liðið og Teitur Örn Einarsson skoraði fjögur mörk fyrir Flensburg. Þýski handboltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Sjá meira
Það voru markverðir liðanna sem voru í aðalhlutverki í leik kvöldsins og því var lítið skorað. Nebojsa Simic var lengi vel með yfir fimmtíu prosent vörslu í liði Melsungen og Benjamin Buric kom vel inn í markið hjá Flensburg eftir að Kevin Møller hafði átt dapran dag. Það var lítið sem ekkert sem gat skilið liðin að í kvöld, en heimamenn í Melsungen höfðu þó yfirhöndina í fyrri hálfleik og leiddu með þremur mörkum að honum loknum, staðan 13-10. Gestirnir í Felnsburg skoruðu hins vegar fyrstu þrjú mörk seinni hálfleiks og jöfnuðu metin. Eftir það skiptust liðin á að skora og þrátt fyrir að heimamenn hafi náð þriggja marka forskoti á nýjan leik í stöðunni 22-19 klóruðu gestirnir sig aftur inn í leikinn og leiddu 24-25 þegar um tíu sekúndur voru til leiksloka. Það var hins vegar Ivan Martinovic sem reyndist hetja Melsungen þegar hann jafnaði metin með síðasta skoti leiksins og niðurstaðan varð 25-25 jafntefli. Íslendingarnir þrír sem tóku þátt í leiknum voru drjúgir í markaskorun og var Elvar Örn Jónsson markahæsti maður vallarins með sjö mrök fyrir Melsungen. Arnar Freyr Arnarsson bætti þremur mörkum við fyrir liðið og Teitur Örn Einarsson skoraði fjögur mörk fyrir Flensburg.
Þýski handboltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti